Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 15
r
S
8
f-
<
CO
=>
<
L
Bjarni Þorsteinsson og
Jafet Hjartarson, lærlingur NR. 1 AF 900
Árið ip22 keyptu tveir ungir eldhugar
gamla smiðju við Aðalstrœti sem Bjarnhjeðinn Jónsson jdrnsmiður hajði átt.
Þetta voru peir Markús ívarsson og Bjarni Þorsteinsson.
Þann i. nóvember sama ár stojhuðu þeir nýtt Jyrirtœki sem þeir nejhdu
Vjelsmiðjuna Hjeðin til heiðurs Bjarnhjeðni.
Héðinn-Smiðja, Héðinn-Verslun og Garðastál
eru öll greinar afmeiði Vélsmiðjunnar Héðins.
I tilefhi af tímamótunum efhum við til afmœlishófi í húsakynnum Smiðjunnar,
að Stórási 6 í Garðabœ, laugardaginn i. nóvember, milli kl. 16 og 18.
Við vonum að sem flestir viðskiptavinir, starfifólk ogfyrrverandi Héðinsmenn
gefi sér tíma til að líta inn ogþiggja veitingar í tilefhi dagsins.
VERIÐ VELKOMIN!
><.rs>wa.
HÉÐINN
75 ára
Héðinn-Smiðja, Héðinn-Verslun, Garðastál