Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ V IKl <\ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 27 J 31 1 1 íl&nmsson Hélt að gleraugu væru hindrun GUÐNÝ Tómasdóttir, sem er 25 ára Grímsnesingur, er að klára stúdentspróf í Fjölbrautaskóla Breiðholts eftir eins og hálfs árs dvöl í Þýskalandi. Pabbi hennar var flugmaður og afí hennar var flugvirki og það hafði hvetjandi áhrif á hana. Guðný, eins og reyndar margir flugmenn, þarf að nota gleraugu og það dró úr henni að hefja flugnám framan af, en notkun sjónglerja útilokar engan veginn fólk frá flugnámi og ef eitthvað er þá munu þær reglur rýmkast í náinni framtíð. Guðný ætlar sér í inntökuprófín í vetur og atvinnuflugmannsnámið strax á eftir. -----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------;------------------------------------------------------------------ HANN er ekki lítill nemendahópur Flugtaks, sem stillti sér upp til myndatöku í Kvennaskólanum, þar sem bóklega námið fer fram. Fremstir sitja Sigurjón Valsson, sem kennir flugeðlisfræði og reglur, og Orri Eiríks- Flugh ennsla niðri wá Tjörn Til þess að skoða málið nánar var tekið hús á nemendum flugskólans Flugtaks og rætt við nokkra þeirra eitt kvöldið niðri við Tjöm, nánar tiltekið í húsnæði Kvennaskólans. A síðasta vetri neyddust forráðamenn Flugtaks til þess að færa sig um set vegna gífurlegrar fjölgunar nem- enda, en áður fór bóklega námið fram í húsnæði íslandsflugs á Reykjavíkurflugvelli. Eins og áður er komið fram, eru nemendur milli sextíu og sjötíu og duga ekki færri en tvær kennslustofur undir hópinn. Allir flugnemarnir, sem rætt var við, eru sammála um, að þeir séu á réttri hillu. Flugið heillar mest og er það sem þeir hafa gert að mark- miði sínu. 011 íslensku flugfélögin eru í örum vexti og enn sér ekki fyr- ir endann á þeirri þróun. Astæðan er sú sprenging sem orðið hefur í flugi’ekstri í heiminum. Flugið er alls staðar á uppleið, í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? son, sem kennir vélfræði. ^Uama/MatttóasAn.^sson ATU Georg Árnason Lét drauminn rætast SUÐURNESJAMAÐURINN Atli Georg Árnason, 23 ára, segir að sig hafí lengi langað að verða flugmaður, og ákveðið eftir stúd- entspróf frá Fjölbrautaskóla Suð- urnesja og eins árs nám við Há- skóla íslands að láta drauminn rætast. Flugnám er ekki ódýrt nám og Atli Georg ákvað að vinna í einhvern tíma fyrir nám- inu. Hann starfar hjá farþega- þjónustu Flugleiða á Keflavíkur- flugvelli. Atli Georg segist stefna á inntökupróf í Flugskóla íslands í nóvember og bóklega atvinnu- flugmannsnámið á næsta ári. Langaði meira fram í Sigrún Björg Ingvadóttir, er 25 ára, flugfreyja hjá Flugleiðum. Hún segist vera að láta gamlan draum rætast, sig hafí alltaf langað meira að vera frammi í stjórnklefa, þó að henni finnist flugfreyjustarfið skemmtilegt. Sigrún Björg, sem er með stúd- entspróf úr Verslunarskóla Is- lands, ætlar í inntökupróf hjá Flugskóla Islands strax í nóv- ember nk. og stefnir á að taka bóklega atvinnuflugmannsnám- liluta næsta árs. Morgunblaðið/Matthías Arngrímsson SIGRÚN Björk Ingvadóttir Mátturínn sé me& þár STAR WARS- veldi Georges Lucas er með arð- bærari fyrirbær- um sem litið hafa dagsins ljós vest- an hafs. Bæði er að kvikmyndirnar hafa malað höf- undinum gull, og sitthvað tengt þeim, eins og hljóð- og mynd- - vinnsluapparöt ýmiskonar, hefur skilað sínu og vel . það. Nokkuð er um liðið síðan ■ Lucas hóf að framleiða tölvuleiki og á endanum tók hann til við Star Wars-leiki, sem þegar eru orðnir nokkrir, sumir flug- leikir en einnig bar- dagaleikir. FJestir muna eftir Dark Forces, prýðilegum Doom-leik þar sem sviðið var Star Wars-um- hverfið. Sá kom út fyrir rúmum tveimur árum og fyrir skemmstu framhaldið kallast einfaldlega Jedi Knight. Hetjan í Jedi Knight heitir Kyle Katarn, líkt og í Dark Forces, og hyggst hefna föður síns sem sjö svartir Jedi-riddarar myrtu. Inni í leitina að þeim og bardaga blandast svo að sjömenningarnir ljótu eru að Star Wars-myndirnar eru mörgum kærar og tölvuleikir þeim tengdir hafa notið hylli undanfarið. Arni Matthíasson kynnti sér nýjasta leikinn í þeim hópi, Jedi Knight, og velti því fyrir sér hvort hann ætti að vera góður eða / ? vondur. Túlvuleikurinn leita að Jedi-dal, mikilli upp- sprettu Máttar- ins sem þeir sækja í. Meðal þess fjölmarga sem gerir leikinn skemmtilegan er að sá sem leikur getur einmitt valið á milli þess að vera góður eða ganga hinu illa á hönd. Reyndar getur hann unnið að því smám saman eftir því sem líð- ur á leikinn, því ef hann tekur upp á því að drepa saklausa vegfarendur, og víst er það freisting þegar þeir þvælast v, _ fyrir, vex með honum afl k®* hins illa. Ef hann svo vel- ur skuggahlið Máttarins þegar að valinu kemur breytast markmið leiksins og valkostir leikandans. Umhverfi leiksins er framúrskar- andi og þó grafík virðist klunnaleg við fyrstu sýn þá sem er hún bráðvel af hendi leyst og gef- ur sterka tilfmningu fyrir hrikalegu umhverfi geimstöðvar eða skýja- kljúfanna sem verða á vegi Kyles. Leikurinn rennur vel yfir skjáinn og litir hreinir og skýrir. Agætt er að geta valið á milli þess að leika í fyi-stu persónu eða þriðju, óþokk- Vopnin eru flest þau sömu og í Dark Forces, en merkileg viðbót að leikandinn safnar Máttarstigum í gegnum leikinn sem auka með hon- um afl og þrótt á því sviði; gera ým- ist kleyft að stökkva hærra, eða hlaupa hraðar, eða sitthvað yfír- náttúrulegt eins og að drepa úr fjarska, kasta hlutum í andstæðing- inn, ef þú ert þjónn hins illa, eða einfaldlega að setja upp Máttar- skjöld og ganga um með brugðinn ljósbrandinn án þess að lægra settir óþokkar geti unnið þér mein. Ljós- brandurinn er reyndar eitt helsta vopnið í leiknum, en að vísu ekki vel til þess fallið að berjast við risa- drápstól eða skotglaða stormsveit- armenn. Alloft þarf að berjast við einhvern óþokkann með ljósbrand- inn í höndinni og þá er eins gott að vera sleipur í Máttarbrellum, eins og að blinda andstæðinginn. Stuðningur við fjöldaleik virðist góður um TCP/IP-net og leikend- ur geta valið hvaða fígúrur þeir vilja vera, en allar hafa þær ólíka eiginleika. Jedi Knight er með bestu leikjum ársins hingað til og þó hann slái seint út Quake 2, ef marka má fyrstu kynn- ingu á þeim leik, er slíkur saman- burður ósann- gjarn því hann hefur margt ein- stakt til að bera sem aðrir leikir státa ekki af. Jedi Knight krefst 90 MHz Pentium-tölvu með 16 Mb innra minni, PCI-skjákort og 16 bita hljóðkort. amir eru þrívíðir og hægt er að líta í allar áttir mjög hratt og örugg- lega. Leikurinn gerir nokkrar kröf- ur til tölvunnar og gengur best ef til staðar er 3Dfx-skjákort. Á 200 MHz MMX-tölvu með 2x4 Mb skjáminni, 64 Mb innra minni og ef 3Dfx-korti keyrði T hann afbragðsvel. Star Wars- stutt- myntlir A milli at- riða í leiknum eru stuttmyndir sem gerast í Star Wars-umhverfinu, alls rúrnar 30 mínútur af slíku leiknu efni. Áhugamenn um Star Wars þyrftu að komast yfir leikinn ef ekki nema fyrir þær, því þetta er fyrsta nýja kvikmyndaefnið þeirrar gerðar siðan fyrir langa löngu, en ekki standast myndskeiðin upp- runalegu myndunum snúning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.