Morgunblaðið - 01.11.1997, Side 31

Morgunblaðið - 01.11.1997, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 31 ÖRUGGT MERKI Landnemamir fóru til Ameríku í leit að lífsgæðum. Meira rý’mi. frelsi og þægindum. Þeir fóru til þess að skemmta sér og til þess að hafa það gott. Þeir fundu villt land. En þeir voru bíllausir. Þess vegna fundu þeir upp bíl. Bíl sem notar veginn en þarfnast hans ekki. Bíl sem einangrar ökumann og farþega frá umferðinni en kemur þeim í beint samband viö náttúruna. Villtan bíl fyrir villtar aðstæður. Þeir fundu upp Jeep®. Öruggt merki um jeppa. VILLT TILBOÐ! Örfá eintök af árgerð 1997 verða seld á Land- nemadögum um helgina! Einstakt tækifæri til að eignast Stratus, Ram, Dakota eða Jeep Cherokee Sport á ótrúlegu verði! Bílasýning alla helgina. Opið 13-17, laugardag og sunnudag. Nýbýlavegi 2 • sími 554 2600 GSP/12&3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.