Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 60
60 LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
Sýnd kl. 5. Síöustu sýningar!
Sýnd kl, 7. Síðustu sýningar!
Kvíkmyndaliátíð í Reykjavík
Leikstjóri: Ken Loach
Aðalhlutverk: Robert Cartyle, Scott
Glenn og Oyanka Gabezas
Leikstjóri: Ulu Grosbard
Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh,
Mare Winningham, Ted Levine
Leikstjóri: Vondie-Curtis Hail
Aðalhlutverk: Tupac Shakur og
Tim Roth
Hagatorgi, sími 552 2140
Vðalhlutverk: Ólafía Hrönn Jónsdotthj og Jóhann Sigurðarson
Sýnd kl. 3, 5, 7 , 9og 11.
Colin Firth Ruth Gemmell ★ ★★Mbl. ★ ★★dV.,
3 m&m mssm mMm
*AI 4
oSCb
Álfaþðkk# Ö, sítTtí fiii / HíiÚO úfj S87 8905
Hópur hryðjuverkamanna hefur rœnt flugvél og heimtar aö
hryðjuverkaforingjanum Alexander Radek verði sleppt úr haldi.
Vélin er AirForce One, flugvél Bandaríkjaforseta. Engin mynd með
Harrison Ford í aðalhlutverki hefur opnað jafnstórt í Bandaríkjunum
Leikarar: Harrison Ford, Gary Oldman og Glenn Close.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen (Outbreak, In the Line of Fire)
Ein stærsta mynd ársins!
; Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. b.í. 14. tidisital
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.í. ie.|
Mbl ★ ★★ Rás2
★ ★★dv
CONTACT
Sýnd kl. 9.10.
Tommy Lee Jones
Sýnd kl. 5 og 7. b.í 12
AV2 if
.liiáBlfajl tf :V .
Sýnd kl. 9og 11. BJ14.
Sýnd kl. 6.45 og 9.10. B.i 16.
Sýnd kl. 3.
'ttéúsrfm % !
UMffiBÍraiM isi.taii
LEITIN MIKLA
Synd kl. 3. isl. tal. TILBOÐ
tnxMnN
ROBIIsl
Sýnd kl. 2.45. B.i 10.
www.samfili
ÆVINTYRAFLAKKARINN
Sýnd kl. 3. (sl. tal. TILBOÐ
EZZH
HLJÓMSVEITIN
Soðin fíðla er ein
af 24 sveitum sem
spila á rokkmara-
þoninu í Tjarnar-
bíói í kvöld.
flKiei
I 23 2« 27 aa W W
gönguskór
Makalu dömu- og herraskór
Skórnir fyrir veiðimanninn og þá sem fara
í lengri gönguferðir.
Hágæðaleður, saumlaus neðri skór. Gore-
tex í innra byrði, góð útöndun.Vibram
Multigriff sóli.
Makalu, stærðir 40-46 Kr. 18.700.-
Makalu Pro, stærðir 40-46 Kr. 19.500,-
-ferðin gengur vel á Meindl
wúTiu'Fmm
OLÆSIBÆ . SlUI 581 2S22
i Rokkmaraþon
3 í Tjarnarbíói
____Hátíð Unglistar lýkur í dag þegar 24_
hljómsveitir spila á rokkmaraþoni í Tjarnarbíói.
Rakel Þorbergsdóttir hitti tvo meðlimi
Soðinnar fiðlu sem spila á tónleikunum.
Hljómsveitin Soðin Fiðla var stofn-
uð í nóvember í fyrra og gaf út sinn
fyrsta geisiadisk nú á dögunum sem
kallast Ástæðan fundin. „Þetta er
þröng skífa með sex lögum en ekki
breiðskífa," sögðu þeir Egill Tómas-
son og Gunnar Órn Svavarsson,
meðlimir Soðinnar fíðlu, um nýju
plötuna. „Við spilum melódískt rokk
og verðum með góða keyrslu á tón-
leikunum í dag. Það er enginn tími
til að spila róleg lög. Hver hljóm-
sveit fær um það bil fimmtán mínút-
ur til að spila og þess vegna þarf að
setja saman dagskrá sem smeilur
vel saman fyrir þessa tónleika.
Tjarnarbíó er frábært húsnæði fyrir
tónleika og það er synd að ekki sé
hægt að halda tónleika þar oftar.“
Þeir félagar segjast fylgjast vel
með því sem er að gerast í tónlistar-
lífí landans og áður en Soðin fíðla
var stofnuð höfðu þeir allir verið í
öðrum hljómsveitum áður. „Við spil-
uðum á tónleikum í Tjarnarbíói í
fyrra og þá var fullt hús og mikið af
ungu fólki sem kann að skemmta
sér. Það var alveg frábært."
Framundan hjá Soðinni fíðlu er
að fylgja nýju plötunni eftir með
tónleikum og að semja nýtt efni.
„Við erum byrjaðir á næstu plötu og
hálfnaðir með efni á hana. Hún
verður ekki til fyrr en einhvern
tíma á næsta ári.“
Rokkmaraþonsins er beðið með
eftirvæntingu af unnendum ís-
lenskrar tónlistar og hljómsveitar-
meðlimanna. „Þetta eru einhverjir
skemmtilegustu tónleikar sem hægt
er að spila á. Eg held að þetta sé há-
punkturinn á Unglist ásamt Sveimi
í svart/hvítu. Ég held að næstum
því allar hljómsveitirnar sem eru að
standa í útgáfu og eru vinsælar hjá
ungu fólki í dag spila á tónleikun-
um.“
Mikil gróska er í útgáfu nýrra og
efnilegra hljómsveita sem eru sýni-
legri en áður. „Áhugi fólks á tónlist-
inni er sá sami og áður. Það eru út-
gáfufyrirtækin og útvarpsstöðvarn-
ar sem hafa tekið sig á. Til dæmis
hefur X-ið tekið sig til og spilað
mikið af íslenskri tónlist og þess
vegna verður hún vinsæl. Hingað til
hefur verið einblínt á eina til tvær
poppsveitir sem hafa verið vin-
sælastar. Það er mikið af hljóm-
sveitum sem hafa smáhópa í kring-
um sig og geta haldið skemmtilega
tónleika án þess að selja tíu þúsund
glötur," sögðu þeir Egill og Gunnar
Órn að lokum.
Diskotekararnir
BISTR0 & BAR
s
A leið á
toppinn
► REGNBOGINN sýnir um þessar
mundir myndina „Með fullri reisn“
sem nú er orðin mest sótta breska
kvikmyndin í heimalandi sínu frá
upphafi. Hún hefur þar með slegið
við myndum eins og „Trufluð til-
vera“ og „Fjögur brúðkaup og
jarðarför".
Næsta takmark aðstandenda
kvikmyndarinnar er að hún verði
vinsælasta mynd sem sýnd hefur
verið þar á landi. Nú situr í efsta
sæti „Júragarðurinn“, í öðru sæti
er „Sjálfstæðisdagurinn" og síðan
koma „Menn í svörtu". Þessi
draumur ætti að geta ræst því
ekkert iát er á aðsókninni.
Eins og flestir vita nú fjallar
myndin um atvinnulausa stáliðnað-
armenn í Sheffield og spreng-
hlægileg uppátæki þeirra til að
stemma stigu við auraleysi og
skorti á sjálfsvirðingu.
Það gæti reynst áhugavert fyrir
félags- og sálfræðinga að rannsaka
hvað veldur vinsældum myndar-
innar. Er þetta nútimamaðurinn í
hnotskurn?