Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 9
_____________FRÉTTIR___________
Starfsmenn Byggðastofnunar
mótmæla flutningi þróunarsviðs
ÁKVÖRÐUN stjórnar Byggða-
stofnunar um að flytja þróunarsvið
stofnunarinnar til Sauðárkróks hef-
ur verið gagnrýnd af starfsmönn-
um hennar. Héldu þeir fund um
málið og sagði Jensína Magnús-
dóttir, formaður starfsmannafélags
Byggðastofnunar, að starfsmenn
væru ekki hrifnir af því að „lima
ætti stofnunina í sundur".
Jensína Magnúsdóttir, formaður
starfsmannafélags Byggða-
stofnunar, sagði að starfsmenn
hefðu samþykkt ályktun þar sem
því er mótmælt að flytja eigi þróun-
arsvið stofnunarinnar til Sauðár-
króks á fimmtudag, en að svo
komnu máli hefðu ekki verið gerð-
ar áætlanir um frekari aðgerðir.
Engín könnun gerð
„Þetta er ákvörðun stjórnar, sem
er kosin pólitískt, og það hefur
engin könnun verið gerð um þenn-
an flutning, hvorki á kostnaði né
öðru,“ sagði Jensína.
Kjörinn
prestur á
Skinnastað
JÓN Ármann Gíslason cand.
theol. var kjörinn til prests í
Skinnastaðarprestakalli í
Þingeyjarprófastsdæmi á
föstudag. Þetta mun vera í
fyrsta skipti á þessari öld að
kjörið er til prests þar.
Jón Ármann fékk 15 at-
kvæði kjörmanna, Sigurður
Rúnar Ragnarsson cand. the-
ol. fékk 2 atkvæði og Lára
Oddsdóttir cand. theol. fékk 1
atkvæði. Jón Ármann er sonur
Lilju Jónsdóttur hjúkrunar-
fræðings og Gísla Þorsteins-
sonar geðlæknis. Kona Jóns
Ármanns er sr. Hildur Sigurð-
ardóttir en hún er aðstoðar-
prestur á Seltjarnarnesi.
Starfsemin verði
ekki slitin frá
aðalskrifstofu
Ákvörðun stjórnar stofnunarinn-
ar, sem er pólitískt skipuð, er gerð
gegn vilja Guðmundar Malmquist,
forstjóra Byggðastofnunar, og
Guðmundar Sigðurðssonar, for-
stöðumanns þróunarsviðs. Formað-
ur stjórnarinnar er Egill Jónsson
og kynnti hann tillögu um flutning
þróunarsviðsins á fundi Byggða-
stofnunar á þriðjudag. Sex
stjómarmenn samþykktu tillöguna,
en einn sat hjá.
Jensína sagði að ályktunin væri
til stuðnings við yfírmann þróunar-
sviðsins. Starfsmannafélagið hefði
haldið fund á fímmtudag og sam-
þykkt ályktunina þar sem segir að
félagið mótmæli „því að starfsemi
þróunarsviðs verði slitin frá aðal-
skrifstofu í Reykjavík án þess að
hagkvæmnisrök eða önnur rök hafi
verið lögð fram“. Þar er einnig
„átalið að samráð var ekki haft við
starfsfólk vegna þessarar ákvörð-
unar“.
Jensína sagði að á fundinum
hefði komið fram að starfsfólk
væri ekki hrifið af því að lima ætti
stofnunina í sundur. „Það er nokk-
uð sem okkur líst ekki á,“ sagði
hún, en bætti við að ekki væri
ætlunin að búa til æsingafrétt úr
þessu máli.
Ekki yóst hvort starfsmenn
flytja til Sauðárkróks
Hún sagði að það væri ekki kom-
ið fram hvort starfsmenn þróunar-
sviðsins hafi hug á að flytja til
Sauðárkróks. „Það kemur bara í
ljós þegar stofnunin á að flytja
hvort starfsmenn ætli að flytja eða
ekki,“ sagði Jensína. „Við erum
hins vegar sammála yfirmanni þró-
unarsviðsins varðandi þá þekkingu
sem gæti farið forgörðum við flutn-
inginn."
SUNNUDAG 9. NÓV.
13-17
MÁNUDAG to. NÓV
13-18
ÞRIÐJUDAG 1 1 . NÓV
13-18|
• MlKIÐ ÚRVAL
• ÓTRÚLEGT VERÐ
• DÖMU- HERRA- OG
BARNAFATNAÐUR
Facette er hafin
Þema ársins er:
“Villt náttúra”
Sendið inn
umsóknir
Fimmtudagar og sunnudagar ver&a fjölskyldudagar, þá er frítt fyir 12 ára og yngri.
Föstudags- og laugardagskvöld er stemning fyrir fulloröna - fram á nótt.
Ódýrar rútuferbir í bobi (400- kr. bábar lei&ir). Munib a& panta tímanlega.
jólahlaðborð Skíðaskálans
1
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisiuþjónusta frá 1935. Boröapantanir ísíma 567-2020, fax 587-2337.
Ekki menga meb
spilliefnum...
■ Ekki henda meö ööru sorpi
og ekki hella í niöurfalliö
# Lökk, þynnir, olíur og gamlir kvikasilfurs-hitamælar eru dæmi um
spilliefni sem falia til á heimilum.
# Gætum þess að láta ekki spilliefni berast út í náttúruna.
# Blöndum ekki spillliefnum saman við annan úrgang og hellum
þeim ekki í niðurföll.
# Skilum spilliefnum til móttöku sveitarfélagsins, á gámastöð eða í
áhaldahus.
# Hitamælum má einnig skila til apóteka.
HOLLUSTUVERND RIKISINS
Ármúla 1a, Reykjavfk. Þjónustu- og upplýsingasfmi 568-8848.
VKTR \iui:iuhr - \ \\n\lll VAIJR!
KMÍBMFIÐ - OKKAR SÉRSVIB
Skemmtisiglingar vikulega á nýjustu glæsiskipum heimsins,
CARNIVAL - IMAGINATION, DESTINY O.FL.
Fljótandi hallir færa þig milli blómskreyttra eyja undir hitabeltissól
þar sem golan gælir við þig og ekkert mun skorta.
DOMINIKANA - hvíldardvöl á fegurstu eyjunni með drifhvítar
pálmastrendur, hálft fæði eða allt innifalið, matur, drykkir, skemmtanir.
RIO MERENGE - nýjasta trompið, 5 stjömu glæsistaður,
eða CAPELLA BEACH RESORT, afar vinsælt.
Brottför vikulega. Bestu kjör. Flug 2 fyrir 1. Gistisamningar á hálfvirði.
Sérverð í nóv. til des. Pantið núna!
THAILAND - ný ímynd, það besta á bestu stöðum á besta verði,
allt árið fyrir einstaklinga, félög, klúbba, vinnuhópa o.s.frv.
Hópferð með fararstjóra 15. jan. ‘98. Frábært verð!
FERÐASKRIFSTOFAN
rTTJ
SÉRFARGJÖLD til Asíu, Ástralíu,
Afríku, Suður-Ameríku.
Munið að betri ferðirnar eru
oft ódýrari og ánægjulegri. Aushirstrfflt| 17 4 101 Reykjavík,
Reynslan mælir meö feröum Heimsklúbbsins. sími 56 26 400, fax 562 6564
HEIMSKLUBBUR
viSKU
INGOLFS
Jóga gegn kvíða
með flsmundi Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu.
Kenndar veröa leiðir til þess að slaka á og
öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða
þekking á jóga nauðsynleg.
Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 19. nóv.
Heildarjóga (grunnnámskeið)
Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga.
Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun,
slökun og hugleiðsla.
Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði
o.fl. mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 12. nóv.
Leiðbeinandi: Daníel Bergmann.
Búðin okkar—útsala
Rýmum fyrir nýjum bókum og geisladiskum og bjóðum
30% afslátt af flestum titlum. Allar aðrar vörur á 10% afslætti.
Jógaskóli, tækjasalur og pólunarmeðferð.
YOGAáé
Hátúni 6a
Sími 511 3100
■
STUDIO