Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 'l HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, sími 552 2140 Kvíkmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.10. Mánud. kl. 5,7, 9.10 og 11.10. Sýnd kl. 3 Mánud. kl. 5. 'k'k'k DV Leikstjóri: Ken Loach Aöalhlutverte Robert Cartyle. Sýnd kl. 9 og 11.15. bj. 16. PERLUR OG SVÍN Leikstjóri: Jacques Audiard Aðalhlutverk: Matteau Kassovitz Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 3 og 5. Mánud. kl. 5. ★ ★★ Ráfe 2 PUSHER MVUK V IILIDIX Á KIIPMVWVIIÖIX Leikstiórí: Nkholas Winding Refn. Aoalhlutverk: Kim Bodnia. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. B.r ie. Mánud.kl. 7,9 og 11.10. www.pepsi.com/peacemaker Alfabakka Ö, simi 587 8900 09 S87 8905 PABBADACUR ROBIN WILLIAMS HSZ BILLY CRYSTAL Allt sem hún sagði var: „Þú útt hann"... MYND EFTIR IVAN REITMAN . M-tiieas n* IÐ ÞATT I ÍBALEIK pabbar. spurnmg Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Williams og Billy Crystal eru hér i fyrsta sinn saman í sprenghlægilegri grínmynd í leik- stjórn Ivan Reitman(Ghostbuster, Twins). Þá kemur einn heitasti karlleikarinn í dag fram í skemmtilegu gestahlutverki. Hver? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,10 og 11.10. Sýnd mánud. kl. 5, 7, 9 og 11. ESXHDtGTTAL Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. b.í.14. Sýnd mánud. kl. 5, 6.45, 9 og 11. NTACT Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 11.20. BJ 14. Mánud.kl. 9.05 og 11^0. I breakdown FACE/OFF sí"ak' 9 B.i 16. www.samfilm.is Sýnd kl. 3. B.i. 12. BRTMRN Sýndkl. 2.45. pOBIhl B' 10- nn ÆVINTYRA- FLAKKARINN Sýnd kl. 3. Með ísl. tali JkjÓHtjrím Bg OMMNIÍMGIMINN Sýnd kl. 3 og 5. Með ísl. tali Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.í. is. Sýnd kl. 5 og 7. b.í 12 SVALA Harðardóttir, Hörður Einarsson, Sigrún Haraldsdóttir og Elías Melsteð. HRÖNN Jónsdóttir og Ingibjörg Bjarnadóttir. Tvískiptur dónaskapur Bjarni Tryggvason er líklega best þekktur sem trú- bador en um þessar mundir stendur hann hins vegar fyrir dónakvöldum á Café Amsterdam á miðvikudags- kvöldum. Gísli Árnason brá sér á dónakvöld. „Dónakvöldin eru í raun framhald á dag- skrá sem ég var með fyrir nokkrum árum,“ segir Bjarni Tryggvason. „Mér datt í hug að hafa hana tvískipta, blanda saman „standup“ gríni og svo Iögum sem fólk þekkir. Ég afmynda textana, oft á klámfenginn hátt og tengi þetta tvennt sarnan. Áhorfendur hafa líka mikið að segja, hvernig stemmningin er í salnum og þess vegna er ég ekki með fullsamda dag- skrá eða brandara fyrir utan lögin, heldur spinn á staðnum eftir hentisemi. Áhorfend- urnir bjóða sig nefnilega oft fram sem fórn- arlömb með því að grípa fram í og láta á sér bera og auðvitáð notfæri ég mér það. Ef salurinn er slæmur þá eflist ég, ríf kjaft og verð bara dónalegri fyrir vikið.“ Á Café Amsterdam er hlýleg stemning, áhorfendur sitja á dreif um salinn og dreypa á drykkjum sínum við daufa birtu. Framarlega í salnum nálægt sviðinu er maður sem vill líka vera fyndinn og hefur hátt. Bjarni er hins vegar miður hrifínn af keppinautnum, slær í borð og segir mann- inum að halda kjafti upp á dönsku. Fljót- lega sljákkar í manninum og Bjarni heldur áfram með dagskrána. Áhorfendur virðast ekki auðhneykslaðir. Bjarni hreytir í þá ónotum og hnoðar saman dónaskap og klámi í texta við lög sem allir þekkja. Áheyrendur láta sér vel líka, enda komnir til að lilusta á dónaskapinn. Blaðamaður kfmir hins vegar yfir tiihugsuninni um grunlausan gest sem gæti slysast inn til að fá sér kaffibolla eða bjórkollu. Bjarni leikur úrval laga, allt frá barna- Qardínuíagerinn fiefur verið opnaður Mikið úrval af nýjum og nýlegum gardínuefnum á frábæru verði. Einnig ódýrir borðdúkar og ýmis gjafavara. Verid velkomin Gardínulagerinn í Firði Fjarðargötu 13-15. Opið mánudag til föstudags frá kl. 13-18. Laugardag frá kl. 10-14. Morgunblaðið/Halldór BJARNI Tryggvason espist upp ef salurinn er dónalegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.