Morgunblaðið - 09.11.1997, Page 16

Morgunblaðið - 09.11.1997, Page 16
Hver dagur í lífinu er upphaf Ný tækifæri verða til við ólíkar aðstæður sem bregðast þarf við með réttum hætti. Skýr markmið og góður undirbúningur hjáipa til við að gera lífið farsælt, því á heilli ævi gerist margt ófyrirséð. Landsbanki íslands og Vátryggingafélag íslands bjóða með samstarfi sínu aukna þjónustu sem ætlað er að veita fjárhagslegt öryggi til lífstíðar. Með reynslu okkar og sérþekkingu dótturfyrirtækjanna, Fjárvangs og Landsbréfa, auk Líftryggingafélags íslands hefur verið þróuð ný þjónusta, Lífís fjárhagsvernd. Útgefandi Lífís trygginga er Líftryggingafélag íslands hf. Lífís fjárhagsvernd er ætlað að skapa þér fjárhagslega öruggari framtíð og tryggja hag þeirra sem treysta á tilvist þína. Láttu sunnudaga, jafnt sem aðra daga, halda lit sínum í framtíðinni. í Lífís fjárhagsvernd tengjast saman tryggingastarfsemi og fjármálaþjónusta, en þar bjóðast nú þrír sjálfstæðir valkostir, söfnunarlíftrygging, sjúkdómatrygging og líftrygging. L Landsbanki íslands vátryggingafélag ísiands hf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.