Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM STRÁKARNIR skutu dómurunum skelk í bringu þegar þeir komu fram í síðasta skiptið um kvöldið. Mikil samkeppni DAGSKRÁ kvöldsins var Qölbreytt og slógust stúlkur í hópinn þegar sýndur var tískufatnaður. F YRIRSÆTUKEPPNI karla, Mens Model Look ‘97, var haldin í Islensku Óperunni á föstudagskvöldið þar sem 16 ungir karlmenn voru kynntir fyrir útsendurum erlendra um- boðsskrifstofa. Dómnefndina skipuðu þau Natalie Bemier frá Next í New York, Jean-Jacques Donnell frá Success í París og Samina Kahn frá Select í London og völdu þau þrjá sigurvegara. „Það eru aldrei gerðir samningar en ég hef mikinn áhuga á að fá sigurvegarana til New York og láta þá reyna fyrir sér. íslensku keppendum- ir em allir mjög áþekkir, Ijóshærðir með blá augu,“ sagði Natalie Bernier eftir að úrslitin höfðu verið kunngerð. „Starf karlfyrirsætu er mjög erfitt. Markaðurinn virðist vera sá sami í flestum löndum og rétta útlitið breytist hægt og lítið. Fyrirsætan þarf að geta breytt útliti sínu að einhverju leyti með hverju nýju tísku- tímabili. Karlfyrirsætur eiga í miklu harðari samkeppni en konur því eftirspumin er miklu minni. Flestir þeirra sem eiga möguleika gef- ast upp á baráttunni og það er fámennur hópur karlmanna sem þénar mikið á fyr- irsætustörfum," sagði Jean-Jacques Donnell. Viktor Blær Birgisson Viktor er 17 ára nemandi í Kvennaskólanum í Reykjavík og er 185 sentimetrar á hæð. „Pað var bent á bróður minn og þegar hann átti að koma í annað skiptið fór ég með honum og var beðinn um að taka þátt. Ég ákvað að slá til og það er alltaf gaman að kynnast nýju fólki og svo fór þetta svona vel.“ Viktor ætlar í Iðnskólann eftir áramót og langar að verða arkitekt og segir allt óráðið um hvert fyr- irsætustörfín leiði hann. Ágúst Grétar Ágústsson Ágúst er 25 ára Vestmannaeyingur og er 184 sentímetrar á hæð. „Ég hef verið í sambandi við Kollu síðan í vor og í haust talaði hún við mig um þessa keppni og ég ákvað að slá til. Það hafa verið stífar æfingar síðustu daga því flestir em óvanir á sviði. Það var farið yfir göngulagið, talningar á spomm og fleira." Ágúst er í Vélskólanum og hafði verið sjómaður í sex ár þar á undan. Hann segist tilbúin að skoða fyrirsætustörf en vill ekki fara út í mikla óvissu. Benedikt Ámi Jónsson Benedikt er 18 ára nemi í Menntaskólanum í Reykjavík og er 186 sentímetrar á hæð. „Ég var úti á skemmtanalífinu þegar ég var beðinn að taka þátt. Vinur minn var líka beðinn og við ákváðum að slá til. Ég hefði aldrei farið nema vegna þess að hann var líka í þessu. Ég hef nú ekki hugsað mér að hætta í námi til að leggja þetta fyrir mig, að minnsta kosti ekki í bili. Ég væri alveg til í að láta reyna á þetta en maður veit ekkert hvað ger- ist.“ Ljósmyndari frá New York FORSÝND í KVÖLD t er grun iamtegt... Morgunblaðið/Hallddr SIGURVEGARAR Mens Model Look ‘97: Viktor Blær Birg- isson, Benedikt Árni Jónsson og Ágúst Grétar Ágústsson. Anita Rut söng lagið „Fever“ án uudirspils og þótti takast mjög vel upp. ISRAEL Colon er Ijósmyndari frá New York sem kom sérstaklega til íslands til að mynda fyr- irsætumar sem Kolbrún Aðal- steinsdóttir hafði valið til að taka þátt í keppninni Mens Model Look sem fór fram á föstu- dagskvöldið. „Ég spurði hvort hún væri brjáluð þeg- ar hún bauð mér að koma til íslands en ákvað að þiggja boðið engu að síður. Þetta er í fyrsta skiptið sem ég fer til útlanda ef Kanada er undanskilið," sagði Israel um heimsókn sína til íslands. Hann eyddi tiu dögum í að ljósmynda hvern og einn keppanda og segist hafa haft tökurnar einfaldar þvi flestir strákanna séu nýgræðingar í greininni. „Það eru nokkrir sem eiga góða starfsmöguleika meðal strák- anna. Ég er mjög hrifinn af innræti þeirra. Þeir eru augljóslega mjög myndarlegir menn en þeir búa yfir einhvei'ri innri ró. Þeir eru mjög ólíkir bandarískum karlfyr- irsætum sem eru margir hverjir spilltir.“ Israel ætlar að ferðast um landið og taka myndir af landslagi og hvíla sig á manna- myndum. „Ég tek alls konar myndir og reyni fyrst og fremst að hafa gaman af þessu og hafa nóg að gera.“ Morgunblaðið/Ásdís Israel Colon Eigendur eldri GoldStar símkerfa geta nýtt áfram eldri símtæki og þannig stigið skrefið í ISDN umhverfið með lágmarks tilkostnaði. S istel Rúmlega 500 fyrirtæki á fslandi hafa kosið Goldstar símkerfin frá LG Electronics. LG Umboðsmenn okkar: Eyjaradló - Vestmannaeyium, FjöltæknMknreyr/, Hátlðni-Höfn, Rafelndatækni-Kefleir/k Siðumúla 37 - 108 Reykjavik S. 588-2800 - Fax. 568-7447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.