Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 57
FÓLK í FRÉTTUM
SÝNING OG MÁLÞING í RÁÐHUSINU
SE
I
I
I
Morgunblaðið/Kristinn
VERK einhverfra listamanna hafa verið sýnd í Ráðhúsinu í vikunni.
Athl erum flutt að Laugavegi 40
Innsýn í líf
einhverfra
►AFMÆLISHÁTÍÐ Umsjónar-
félags einhverfra hófst um
siðustu helgi 1 Ráðhúsinu með
fjölbreyttri skemmtidagskrá.
Félagið fagnar tutttugu ára
afmæli sínu á þessu ári og á
skemmtuninni var opnuð sýning
á verkum eftir einhverfa lista-
menn sem lýkur í dag. Sýning-
unni er ætlað að veita innsýn í
líf fólks með einhverfu á íslandi
og er sýnt í máli og myndum frá
starfsemi þess. Á skemmtidag-
skránni fluttu Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgarstjóri og Mar-
grét Margeirsdóttir ávarp.
Fjölmennt var í Ráðhúsinu og
mættu um Ijögur hundruð
manns á skemmtunina þar sem
listamenn úr röðum einhverfra
auk landsþekktra skemmti-
krafta komu fram. Þeirra á
meðal voru íþróttaálfurinn úr
Latabæ, Magnús Scheving, og
hljómsveitin Todmobile með
söngkonuna Andreu Gylfadóttur
í fararbroddi.
Afmælishátíðinni lýkur í dag
með málþingi um einhverfu í
Ráðhúsinu en þar munu
mæðginin Judy og Sean Barron
frá Bandaríkjunum flytja erindi.
Sean Barron er ungur maður
með einhverfu og skrifaði
bókina „Hér leynist drengur"
ásamt móður sinni Judy. Bókin
hefur farið sigurför um heiminn
en í henni er einkennum ein-
hverfu lýst, áralangri baráttu
jþróttaálfurinn úr
Latabæ fékk
krakkana til að
hoppa og skoppa.
Einhverf stúlka
spilaði ásamt
kennara sínum á
skemmtuninni
síðasta sunnu-
dag.
Laugavegl40,
sími 551 3577.
Teg. 4
Bh. kr. 2.495
Litir: Natur, svartur og
burgundy
Stærð: 70-85, B og C skálar.
NÆRBUXUR FYLGJA FRÍTT
þeirra við fötlunina og sigium.
Bókin kom út hér á landi á
þessu ári í þýðingu Páls Ásgeirs-
sonar geðlæknis.
Málþingið er opið almenningi
og mun einhverft fólk og
aðstandendur þeirra flytja er-
indi og segja frá reynslu sinni.
STELPUR í STJORNMALUM
Hvað vilja þær, hvernig vegnar þeim?
Opinn fundur Kvenréttindafélags íslands
á Kornhlöðuloftinu
miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30.
Ávarp:
Sigríður Lillý Baldursdóttir, formaður KRFÍ
Framsögumenn:
Helgi H. Jónsson,
fréttastjóri
Asdís Halla Bragadóttir,
formaður SUS
Soffía Guðmundsdóttir,
fv. bæjarfulltrúi á Akureyri
Rýnar:
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
Arnþrúður Karlsdóttir
Sólveig Pétursdóttir
Margrét K. Sigurðardóttir
Svala JónsdótUr
Össur Skarphéðinsson
Aðalheiður SigursveinsdótUr
Hreinn Hreinsson
Kristjana BergsdótUr
Ingibjörg Sólrún GísladótUr, Árni Mathiesen
borgarstjórí Inga Jóna PórðardótUr
Sigurður Tómasson
Við fáum stærri vél
Viðbótarsæti í nóvember
London
2 fyrir 1
17. og 24. nóv.
frá kr.
12.(40
Síðustu sætin
Heimsferðir hafa nú
samið við hið virta Caledonian Airways
flugfélag um flug sín til London og fengið stærri
flugvél, en öll flug okkar til London voru uppseld.
Nú getur þú tryggt þér borgarrispu á frábæru verði
og flýgur með glæsilegri nýrri Airbus 320 flugvél í
beinu flugi í heimsborgina. Við bjóðum nú viðbótar-
sæti á einstöku tilboði þann 17. og 24. nóvember. Þú
bókar tvö flugsæti til London, greiðir aðeins fyrir
eitt og býður þínum uppáhaldsferðafélaga með. Hjá
Heimsferðum getur þú svo valið um úrval góðra
hótela í heimsborginni og nýtur þjónustu farar-
stjóra Heimsferða allan tímann.
Bókaðu strax — aðeins þessi sæti
12.840
Kr.
Verð á flugsati m. v. annað sætið fritt
með flugvallarskatti, 17. eða 24.
nóv., flug út á mánudegi, heim á
fimmtudegi, 3 nœtur.
Kr.
2.900
Gistinótt i London, verð pr.
mann m. v. 2 í herbergi með
morgunmat, Regent Palace
HotcL
Hvenær er laust?
10. nóv. — 5 sæti
13. nóv. —12 sæti
17. nóv. — 30 aukasæti
20. nóv. — 23 sæti
24. nóv. — 30 aukasæti
27. nóv. — 26 sæti
Kr.
3.500
Gistinótt í London, verð pr. mann m. v.
2 í herbergi með morgunmat, Crofton
Hotel, 2 stjömur.
Kr.
4.500
Gistinótt í London, verðpr. mann m. v.
2 i herbergi með morgunmat, Senator
HoteL 3 stjömur.
* Verð= 1 sæti kr. 19.900/2=9.950 +
2.890 kr. flugvallarsk. = 12.840
C1)
HEl [MSFERE )ir!
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600