Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 63
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskirt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * R'9nin9
% ts|ydda
miSnjókoma 'ý Él
4
T7 Slydduél
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnir vind- .........
stefnu og fjöðrin SSS
vindstyrk, heil fjöður t 4
er 2 vindstig. t>
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss norðanátt um landið vestanvert
með lítið eitt kólnandi veðri. Snjókoma eða él á
Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi, en um
landið austanvert verður vindur hægari. Hiti ofan
frostmarks og slydda eða rigning
norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næsta daga er útlit fyrir ákveðna norðaustan- og
síðan norðanátt með éljum eða snjókomu á
Vestfjörðum og Norðurlandi, slyddu eða rigningu
austanlands, en syðra léttir til um síðir.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Litlar breytingar verða á veðurkerfum á Norður
Atlantshafi næsta sólarhringinn
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
"C Veður °C Veður
Reykjavík 3 rigning Amsterdam 10 léttskýjað
Bolungarvík - vantar Lúxemborg 7 skýjað
Akureyri 0 frostúöi Hamborg 6 léttskýjað
Egilsstaðir 2 rigning og súld Frankfurt 5 skýjað
Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vín 14 rigning
Jan Mayen 0 léttskýjað Aigarve 15 skýjað
Nuuk -7 léttskýjað Malaga 17 skýjað
Narssarssuaq -4 heiðskírt Las Palmas - vantar
Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 11 léttskýjaö
Bergen 6 rigning og súld Mallorca 17 léttskýjað
Ósló 4 rigning og súld Róm 17 skýjað
Kaupmannahöfn 8 þokumóða Feneyjar 13 rigning
Stokkhólmur 8 rigning Winnipeg 0 skýjað
Helsinki 4 súld Montreal 3 heiöskírt
Dublin 4 skýjað Halifax 4 rigning
Glasgow 2 þoka New York 10 alskýjað
London 10 skúr Chicago 6 skýjað
Paris 9 hálfskýjað Orlando 12 heiðskirt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
9. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.01 3,0 7.11 1,2 13.38 3,2 20.08 1,0 9.32 13.07 16.42 21.05
ÍSAFJÖRÐUR 3.07 1,6 9.18 0,8 15.41 1,9 22.17 0,5 9.56 13.15 16.33 21.14
SIGLUFJÖRÐUR 5.42 1,1 11.34 0,5 17.52 1,2 9.36 12.55 16.13 20.53
djUpivogur 3.59 0,8 10.39 1,9 17.00 0,8 23.14 1,8 9.04 12.39 16.14 20.36
sjavamæo miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands
Spá kl.
Yfirlit
2
í dag er sunnudagur 9. nóvem-
ber, 313. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Því að orð Drottins er
áreiðanlegt, og öll verk hans eru
í trúfestu gjörð.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss er væntan-
legur í dag. Hanne Sif
er væntanleg í dag. Víð-
ir EA er væntanlegur
af veiðum á morgun,
Reykjafoss er væntan-
legur á morgun.
Mannamót
Vesturgata 7. Kl. 9
kafft, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla. Kl. 9.30
alm. handavinna og post-
ulínsmálun. Kl. 10 bocc-
ia. Kl. 11.45 matur. Kl.
12.15 danskennsla,
, framhaldshópur. Kl.
i 13.30 danskennsla, bytj-
endur. Kl. 14.30 kaffi.
Árskógar 4. Á morgun
. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
: boccia og handavinna,
kl. 13 smíðar. Félagsvist
kl. 13.30.
Gerðuberg. Á morgun
kl. 9-16.30 vinnustofa.
M.a. kennt að orkera.
Spilasalurinn er opinn
vist og brids. Kl. 15.30
dans hjá Sigvalda. Veit-
ingar í teríu.
Aflagrandi 40. Á morg-
un félagsvist kl. 14.
Þorrasel.Þorragötu 3.
Opið hús á morgun Kl.
13—17. Gönguhópur kl.
14. Félagsvist á þriðju-
dag, allir velkomnir.
Félag eldri borgaraí
Rvk og nágr. Félagsvist
kl. 14. Dansað í Goðheim-
um kl. 20. Risið: Tví-
menningur á morgun kl.
13, verðlaunaafhending.
Söngvaka kl. 20.30.
Stjómandi Sigrún Ein-
arsdóttir undirleikari Sig-
urbjörg Hólmgrímsdóttir.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun frjáls spila-
mennska kl. 13.
Vitatorg. Á morgun kl.
9 kaffi, smiðjan kl. 9-12,
stund með Þórdísi kl.
9.30, bútasaumur og
boccia kl. 10, alm. hand-
mennt kl. 13, leikfimi kl.
13, brids-aðstoð kl. 13,
bókband kl. 13.30, kaffi
kl. 15.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9 perlusaumur og
postulínsmálun, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
12-13 hádegismatur, kl.
13 myndlist, kl. 13.30
gönguferð. 8. nóv. verð-
(Sálm. 33, 4.)
ur basar. Munum þarf
að skila fyrir 7. nóv.
ÍAK, íþróttaf. aldraðra,
Kóp. Púttað með Karli
og Ernst kl. 10 á Rúts-
túni á mánud. og mið-
vikud. á sama tíma.
Bahá’ar Opið hús í kvöld
í Álfabakka 12 kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs.
Vinnukvöld á mánudags-
kvöldum í Hamraborg
10, kl. 20.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9. alm. handavinna,
bókband og böðun. Kl.
12 hádegismatur. Kl. 13
leikfimi. Kl. 15 kaffí.
Slysavarnadeild
kvenna í Reykjavík.
Föndurkvöld mánudags-
kvöld. Takið með ykkur
gesti.
Norðurbrún 1. Basar
sunnud. 16. nóv. kl. 14.
Tekið verður á móti
handunnum munum vik-
una 10.-14. nóv. kl.
10-16. Alla daga nema
miðvikudag, þá kl.
10-13 á skrifst. félags-
starfsins.
Kvenfél. Breiðholts.
Fundur þriðjud. 11. nóv.
kl. 20.30 í samkomusal
Breiðholtskirkju.
Bögglauppboð og upp-
lestur. Takið með ykkur
gesti.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Fundur á Hótel
Borg, á morgun kl. 20.
Skemmtiatriði og tísku-
sýning. Takið með ykkur
gesti.
ITC-deildin Kvistur.
Fundur á „Litlu-
Brekku" mánud. kl. 20.
Fundurinn er öllum op-
inn. Uppl. gefur Sigur-
laug, s. 557 9935.
ITC-deildin Harpa. Op-
inn fundur verður þriðju-
daginn ll.nóv. kl.10-22
í Sóltúni 20 (áður Sigtún
9). Allir velkomnir. Uppl.
587 590 eða 557 4536.
Kirkjustarf
Dómkirkjan. Kl. 11
bamasamkoma í safnað-
arheimilinu, Lækjargötu
14a.
Áskirkja. Æskulýðsfé-
lag mánudag kl. 20.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un. Léttur málsverður í
gamla félagsheimilinu að
stundinni lokinni.
Hallgrímskirkja.
Æskulýðsfélagið Örk kl.
20.
Langholtskirkja. Fund-
ur æskulýðsfélagsins, 15
ára og eldri kl. 20.
Neskirkja. Starf fyrir
10-12 ára börn mánudag
kl. 16. Æskulýðsfélag
mánudag kl. 18. For-
eldramorgunn miðvikud.
kl. 10. Fræðsla: Undir-
búningur að lestrar-
þroska barna 0-6 ára.
Rannveig Lund, lektor
við KHÍ ræðir efnið.
Árbæjarkirkja. Starf
fyrir 7-9 ára stráka og
stelpur kl. 13-14 í safn-
aðarheimili Árbæjar-
kirkju. Æskulýðsfundur
yngri deildar kl. 19.30-
21.30. Starf fyrir 10-12
ára stráka og stelpur
mánudag kl. 17-18. Allir
velkomnir. Félagsstarf
aldraðra á mánudögum
kl. 13-15.30. Fótsnyrt-
ing. Pantanir í síma
557 4521.
Fella- og Hólakirkja. **'
Bænastund og fyrirbæn-
ir mánudaga kl. 18. Tek-
ið á móti bænaefnum í
kirkjunni. Foreldramorg-
unn í safnaðarh. þriðjud.
kl. 10.
Grafarvogskirkja.
Bænahópur kl. 20.
Hjallakirkja. Æsku-
lýðsfélagið kl. 20.30 fyrir
unglinga 13-15 ára.
Predikunarklúbbur
presta er á þriðjud. kl.
9.15-10.80. Umsjón Dr.
Siguijón Árni Eyjólfsson
héraðsprestur.
Kópavogskirkja. Sam-
vera æskulýðsfél. kl. 20
í safnaðarh. Borgum.
Seljakirkja. Fundur
KFUK mánudag. Fyrir
6-9 ára stelpur kl. 17.15-
18.15 og fýrir 10-12 ára
kl. 18.30-19.30.
Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10.
Landakirkja, Vestm.
KFUM & K Landakirkju^,
unglingafundur, kl.
20.30. Á morgun:
Saumafundur Kvenfél.
kl. 20. Bænasamvera og
Biblíulestur í KFUM & K
húsinu kl. 20.30.
Minningarkort
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Minningarspjöld
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfírði
og Blómabúðinni
Burkna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 126 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 slökun, 8 gamalt, 9
nuddið, 10 elska, II
ávinningur, 13 ójafnan,
15 sjór, 18 ófullkomið,
21 rándýr, 22 heitis, 23
bak við, 24 notfærsla.
LÓÐRÉTT:
2 ný, 3 málar, 4 titts, 5
grafið, 6 styrkja, 7 ný-
verið, 12 klaufdýrs, 14
bein, 15 óslétta, 16 afb-
iðja, 17 vi(jugan, 18 fast
við, 19 kærleikurinn, 20
þyngdareining.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hamra, 4 bjóða, 7 perla, 8 ijómi, 9 röð, 11
rask, 13 átan, 14 yggla, 15 skán, 17 regn, 20 ára,
22 álits, 23 nadds, 24 annir, 25 aurar.
Lóðrétt: 1 hopar, 2 marks, 3 afar, 4 barð, 5 ómótt,
6 asinn, 10 öggur, 12 kyn, 13 áar, 15 skána, 16 ás-
inn, 18 eldur, 19 nasar, 20 ásar, 21 anda.