Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nýr útgef- andi frétta- blaðs Varn- arliðsins VARNARLIÐIÐ hefur samið við útgáfuryrirtækið Mark-mið í Kefla- vík um útgáfu vikulegs fréttablaðs síns The White Falcon sem gefið hefur verið út á Keflavíkurflugvelli frá árinu 1952. Bamaríkjaher hóf útgáfu frétta- blaðsins The White Falcon eða Hvíta fálkans skömmu eftir komu banda- rísks herliðs til íslands árið 1941 fyrir liðsmenn sína. Kom blaðið út vikulega til ársins 1946. Ári eftir að Vamarliðið var stofnað var útgáfa blaðsins hafin að nýju og hefur það flutt Vamarliðsmönnum fréttir af málefnum líðandi stundar er snerta þá og fjölskyldur þeirra á Keflavíkur- flugvelli undanfarin 45 ár. Fjölmiðlar sem Bandaríkjaher rekur sjálfur eru greiddir af fjárlaga- fé og dreift til notenda þeim að kostnaðarlausu. Birta þeir því ekki viðskiptaauglýsingar. Bandarísku íbúamir á Keflvíkurflugvelli, sem er ellefta stærsta byggðarlag landsins, hafa því ekki haft gott tækifæri til að kynnast þjónustu fyrirtækja og einstaklinga sem býðst utan varnar- svæðisins, segir í fréttatilkynningu. Er þessari nýbreytni ætlað að bæta þar úr. Mark-mið mun gefa blaðið út með auglýsingum fyrir eigin reikning en efni þess verður óbreytt. Forsvarmaður Mark-miðs er Ægir Már Kárason. -----» ♦ ♦----- Hreppsnefnd Bessastaðahrepps Hækkun síma- kostnaðar mótmælt Á FUNDI hreppsnefndar Bessa- staðahrepps 3. nóvember sl. var svo- hljóðandi ályktun samþykkt: „Hreppsnefnd Bessastaðahrepps mótmælir harðlega þeirri hækkun símakostnaðar heimila sem boðuð hefur verið af Pósti og síma hf. og samgönguráðuneyti og sem bitna mun að miklu leyti á íbúum höfuð- borgarsvæðisins. Hreppsnefnd minnir á, að þrátt fyrir að mörg sveitarfélög búi við þröngan fjárhag, setur löggjafínn þeim ákveðinn ramma um gjald- skrár. Sveitarfélögum er þannig skylt að gera nákvæma grein fyrir öllum hækkunum á gjaldskrám sín- um og er sérstaklega gengið eftir því að gjald fyrir tiltekna þjónustu sé ekki hærri en nemur kostnaði við þjónustuna. Póstur og sími hefur hins vegar um margra ára skeið hagnast um fjárhæðir sem nemur hundruðum milljóna króna á hveiju ári og hefur sá hagnaður komið úr vasa símnot- enda. Félagið er í eigu almennings og hreppsnefnd Bessastaðahrepps krefst þess fyrir hönd íbúa sinna að þær skipulagsbreytingar sem Póstur og sími hf. fyrirhugar nú verði að fullu kostaður af fyrirtækinu sjálfu og komi til lækkunar á árlegum hagnaði fyrirtækisins." -----♦ ♦ ♦ Slökkt á ljós- um á Sæbraut VEGNA vinnu við endurnýjun og breytingar á umferðarljósum á gatnamótum Sæbrautar við Klepps- mýrarveg/Skeiðarvog verður slökkt á ljósunum nk. mánudag og mega vegfarendur búast við einhverjum töfum af þeim sökum. Vegfarendur eru beðnir að sýna fyllstu aðgát og draga úr ökuhraða. Framkvæmdir munu standa í nokkra daga, en reynt verður að flýta þeim eftir mætti. SkíphoKi 50b -105 - Reykjavík S. 55100 90 FASTEIGNASALA SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 47 í dag býðst þér og þinni f jölskyldu að skoða þessa rúmgóðu og björtu 116 fm 5 herb. (búð í þessu fallega fjölbýli. I Ibúðinni eru fjögur rúmgóð svefnherbergi. Sér Þvottaherbergi er ( íbúðinni. Rúmgóðar suður svalir. Húsfélagið leigir út einstaklings- (búð og herb. sem rennur til reksturs húsfélags. Makaskipti á minna koma til greina. Verð 8,5 Guðrún býður ykkur sérstaklega velkomin.(4039) Siiöurlawishraut 20/2 Hatö Fnx: 533 6055 • www.hofcli.is Opið 1(1.9:00-18:00 virlca claga og um helgar 13-15 O ATVINNUHUSNÆÐI Til sölu: Til leigu: Viðarhöfði Höfum fengið nýtt 1.448 m2 vel hannað iðnaðarhúsnæði í einkasölu sem getur selst í einu lagi eða í u.þ.b. 240 m2 einingum. Húsnæðið hefur gott auglýsingagildi út á Vesturlandsveg. Háar innkeyrsludyr og lofthæð frá 4,2- 8 m. Möguleiki á um 100 m2 millilofti í hverri einingu. Húsnæðið verður fok- helt eftir 2. mán. Næg bílastæði. Fjármögnun allt að 65%. Nethylur Viðarhöfði 2 Rúml. 351 m2 skrifstofuhúsnæði á 3. h. sem er tilbúið til innréttinga. Stórar 174 m2 hellu- lagðar suðursvalir. I húsnæðinu eru engar. súlur þannig að arkítektinum eru engar skorður settar. Fallegt útsýni. 11 mkr. áhv. Verð tilboð. Krókháls Óinnréttuð ca. 930 m2 skrifstofuhæð þar af mögul. á ca. 200m2 milliloft. Frábært útsýni. Eignin getur verðið afhent fullinnréttuð í samráði við kaupanda og er einnig til leigu ef vill. Hentugt fyrir endurskoðendur, tölvu- fyrirtæki o.fl. Getur selst/leigst I smærri ein- ingum. Mikið áhvílandi. Verð aðeins 44 millj. fullinnréttað. Hlíðarsmári - Kóp. Til sölu eða leigu lagerhúsnEeði um 400 fer- metrar i nýlegu húsnæði ( Miðjunni. Enda- eining sem er eitt opið rými fyrir utan sal- erni. Innkeyrsludyr. Nýmáiað. Næg bíla- stæði. Verð 15,8 milj. áhv. ca 6,5 m. Skeifan -verslun Rúmgott verslunar- og þjónustuhúsnæði ( húsi sem hefur allt verið tekið í gegn að ut- an sem innan. Plássið er 817 m2 með inn- keyrsludyr inná lager, mikilli lofthæð og er við hliöina á Epal húsgagnaverslun. Góð kjör í boöi. Drafnarfell Verslunar-/þjónustuhúsnæði sem er 90 m2 og gætt þeim kostum að vera ( stærsta hverfi ( Rvík. Hentar ýmiskonar þjónustu aðilum s.s. tannlæknum, sólbaðstofu, þvottahús, ofl. Mánaðarleiga kr. 39.000. Garðatorg Óinnréttað 90 m2 verslunarhúsnæði við hliðina á íslandsbanka við Garðatorg. Tveir inngangar annar snýr út að torginu sem verður yfirbyggt. Gott húsnæði með mikla möguleika. Verslunarhúsnæði Langholtsvegur iíÓLl FASTEIGN ASALA Skipholti 50B, 2. hæð L v. 511 2900 Við vinnum að sölu og leigu atvinnuhúsnæðis alla daga, allt árið. Líttu við og nýttu þér sérþekkinguna. Opið frá 13-15 í dag EIGULISTINN Sölum. atvhúsn. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, Viðar Kristinsson Vel staðsett 1.400 m2 verslunar- iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði í byggingu. Jarðhæðin er samtals 800 m2 í báðum húsunum, sem hægt að tengja sam- an á þægilegan hátt, þar er mögul. á tvennum innkeyrsludyrum. Skrifstofu- hæðirnar eru 290 m2 í hvoru húsi. Eignin skilast fullbúin að utan með mal- bikuðum bílastæðum og tilbúin til innróttinga. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu Hóls, hjá sölumönnum atvinnuhúsnæðis. Skrifstofupláss Vorum að fá i einkasölu mjög gott 248m2 skrifstofuhúsnæði við Stórhöfða í sama húsi og (slandsbanki, físabúðin og fleiri þjónustuaðilar eru. Húsnæðið er með vönduðum innréttingum. Lagnastokkar með útveggjum. Dúkur og flísar á gólfum. Verð 14,3 mkr. áhv. 3,3 Mkr. Bygggarðar Um 260 m2 iðnaðarhúsnæði með mikiu úti- svæði. Lofthæðin er allt að 4,3 m, einar inn- keyrsludyr, möguleiki á annari. Niðurföll í gólfum. Bjart. Nálægt Rvikurhöfn. Leiga kemur einnig til greina. Verð 9,8 mkr. ekkert áhv. Kringlan Mjög gott 106 m2 verslunarhúnæði á 1. h. ( aðalkringlunni. Stelnflísar á gólfum og mjög góð lýsing i loftum. Aliar innréttingar fyrir hendi. Hagstæð greiðslukjör. Krókháls Óinnréttað 354 m2 skrifstofurými á 2. h. f vel hönnuðu húsi. Mikil lofthæð m. möguleika á ca 100 m2 millilofti. Bjart og mlkið útsýni. Lóð fullfrágengin m. nægum bllastæðum. Verð 10,9 mkr. áhv.7,9 mkr. Miðbær — skrifstofuhæð Til sölu/leigu nýstandsett óinnréttuð 250 m2 skrifstofuhæð sem rúmar a.m.k. 6-7 skrif- stofuherbergi auk annarar aðstöðu. Nýjar klæðningar í lofti, allt nýmálað, snyrtileg sameign, nýjir gólfdúkar. Bílastæði. Mánað- arleiga ca. 160.000. Söluverð 14.1 millj. Áhv. ca. 9 millj. Grensásvegur Verslunar-, skrifstofu og lagerhúsnæði allt á einurrl stað, tilvalið fyrir heildverslanir. Get- ur leigst í tvennu eða þrennu lagi. Verslunin er 220 m2 m. skrifstofuaðst., stórir verslun- argluggar, góð aðkoma. Skrifstofuhúsnæð- ið er 153 m2 á 2. h„ 2 lokaðar skr., geymsla, opið vinnurými. Gámastæði á lóð. Engjateigur Skemmtilega innréttað skrifstofurými á tveimur hæðum. Vinnuaðstaða fyrir ca 6-8 starfsmenn i opnum rýmum. Rúmgóð kaffi- stofa og salerni. parkett á gólfum. Mánað- arleiga 85.000. Laugavegur — „penthouse“ Gott 126 m2 skrifstofuhúsnæði á efstu hæð f lyftuhúsi við Laugaveg með aðgang að 50 m2 svölum og frábæru útsýni til norðurs. Húsnæðið skiptist í þrjú rými. Verið að taka alla sameignina i gegn. Skiptanlegt. Tunguháls Um 310 m2 óinnréttað verslunar- og þjón- ustuhúsnæði ( nýju glæsilegu húsi. Stórir verslunargluggar og næg bilastæði. Sam- eign fullfrágengin malbikað og upphitað bllaplan. Ármúli Um 250. m2 verslunarhúsnæði með góðum verslunargluggum og nægum bílastæðum staðsett fyrir ofan Hlemm á Laugavegi. Möguleiki að skipta í tvennt þ.e. tvær 125 m2 einingar, Mánaðarleiga kr. 168.000. Skeifan Verslunarhúsnæði i Skeifunni um 162 m2 með ágætt auglýsingargildi út á Suður- landsbraut. Á sama stað 45 m2 og 92 m2 húsnæði f kj. hentugt undir heildverslanir. Torgið Um 85 m2 veitingarstaður niður í miðbæ Rvik. með útsýni yfir Lækjartorg. Húsnæðið getur verið til leigu með öllum búnaði, eða án hans. Vinveitingarleyfi. í miðbænum Til leigu (lyftuhúsi ca 240 m2 góö skrifstofu- hæð sem er átta skrifstofuherbergi, salerni, geymslur og eldhús. Gott útsýni. Máðar- leiga 140.000. Höfðabakki Ágætt 346 m2 iðnaðarhúsnæði með inn- keyrsludyrum og rúmlega 3m lofthæð. Hentar vel fyrir léttan iðnað. Mánaðarleiga kr. 145.000. Max húsið Um 648 m2 iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæöum. Neðri hæðin ca. 325 mz er nú nýtt undir kjötvinnslu. Frystir og kælar fylgja. Efri hæðin ca. 323 m2 skiptist i tvö aðskilin skrifstofurými sem eru í útleigu. Parket. Hentar léttum iðnaði, félagasam- tökum, undir veislueldhús o.fl. Ekkert áhv. Gott 283 m2 verslunarhúsnaaði sem hefur f rá- bært auglýsingagildi á homi Ármúla og Háa- leltisbrautar. Stórir og miklir verslunargluggar. Hægt að taka vörur beint inn á gólf um inn- keyrsludyr. Nasg bílastæði. I sama húsi er 189 m2 skrifstofuhúsnæið á 2. h. Lyfta. Tilboð óskast f leigu á 2.000 m2 verslunar- og iðnaðarhúsnæði á einum besta stað i Faxafeni við hliðina á Hagkaup. Á jarðhæð- inni er ca. 240 m2 verslunarhúsnæði og 760 m2 verksmiðjusalur m. innkeyrsludyrum. Skrifstofur ofl. á 1.000 m2 léttu millilofti. Til afhendingar eftlr samkomulagi. Getur leigst f smærri einingum. Hringdu núna — við skoðum strax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.