Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSE) sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof I kvöld sun. 9/11 — sun. 16/11 næstsíðasta sýning — fös. 21/11 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir 5. sýn. fim. 13/11 uppselt — 6. sýn. lau. 15/11 uppselt — 7. sýn. sun. 23/11 uppselt — 8. sýn. fim. 27/11 uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 örfá sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 14/11 uppselt — lau. 22/11 nokkur saeti laus — fös. 28/11. SnuDat/erkstœSiS kl. 20.00: Ath. breyttan sýningartíma. KRABBASVALIRNAR — Marianne Goldman Fös. 14/11 —lau.15/11 — lau. 22/11 — sun. 23/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama Sijnt i Loftkastalamim kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Rm. 13/11 örfá sæti laus — lau. 15/11 nokkur sæti laus — fim. 20/11. LISTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 10/11 kl. 20.30: „Ljóðasöngvar Jóns Þórarinssonar". Nemendur Söngskólans í Reykjavík flytja þjóðlagaút- setningar og sönglög við gamla íslenska húsganga og Ijóð íslenskra og eriendra Ijóðskálda i tilefni af áttræðisafmæli Jóns. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson, Jon Asgeirsson verður sögumaður. Umsjón hafa Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Ólafur Vignir Albertsson. Miðasala við inngang. Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane I dag 9/11, uppselt lau. 15/11, uppselt, sun. 16/11, uppselt AUKASÝNING sun. 16/11, kl. 17.00 lau. 22/11, uppselt, sun. 23/11, uppselt lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, uppselt AUKASÝNING sun 30/11, kl. 17.00 lau. 6/12, laus sæti, sun. 7/12, örfá sæti ATh. Það erlifandi hundur í sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: toLjúfa UF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau. 15/11, fös. 21/11. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Lau. 15/11, fös. 21/11. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HÁffeHíiri Fim. 13/11, kl. 20.00, uppselt, lau. 15/11, kl. 23.15, laus sæti. sun. 16/11. kl. 20.30. Ath. breyttur sýningartími, örfá sæti laus mið. 19/11, kl. 20.00, laus sæti. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 2. frumsýn. í dag 9/11, fáein sæti Dansarar: Katrín Á Johnson, Júlía Gold, Guðmundur Helgason, Birgitta Heide, David Greenall og Jóhann Freyr Björgvinsson. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson Lýsing: Elfar Bjarnason Búningar: Elke Derzbach og Elín Edda Árnadóttir Leikmynd: Elín Edda Ámadóttir Stjómandi: Katrin Hall 3. sýn. fös. 14/11,4. sýn. fim. 20/11 Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: JSTTALA eftir Hlín Agnarsdóttur í kvöld 9/11, fim. 13/11, fös. 14/11, sun. 16/11 ____________ Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélag Akureyrar HART í BAK á RENNIVERKSTÆÐINU ★ ★ ★ Sun. 9/11 kl. 16.00 laus sæti Fös. 14/11 örfá sæti laus Lau. 15/11 kl. 16.00 laus sæti Lau. 15/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag íslands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 I kvöid. kl. 20, nokkur sæti laus, lau. 15/11 kl. 20. Aukasýningar. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600, SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGI22 S:552 2075 SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fim. 13. nóv. kl. 20 nokkur sæti laus lau. 15. nóv.'kl. 20 VEÐMÁLIÐ fös. 14. nóv kl. 20 örfá sæti laus mið. 19. nóv kl. 20 ÁFRAM LATIBÆR sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt og kl. 16 aukasýning sun. 30. nóv. kl. 14 örfá sæti laus kl. 16 síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI mið. 12. nóv. kl. 20 fös. 21. nóv. kl. 23.30 Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13—18 Ath. Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýning er hafin. ---Pllll ISI.IASKA OPI-IIAX iiiii EEEEE sími 551 1475 COSI FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 10. sýn. fös. 14. nóv. 11. sýn. lau. 15. nóv. Sýningar hefst kl. 20.00. Síðustu sýningar. „Hvílík skemmtun — hvílíkur gáski — hvílíkt fjör — og síðast en ekki síst, hvílík fegurð! DV 13. okt. Dagsljós: * * * Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfs. 552 7384 Nýjung: Hóptilboð islensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. Menningar- miðstöðin Gerðubergi, sími 567 4070 Um hetgina: • Tónleikar sunnudaginn 9. nóvember kl. 17. Schubert - Brahms kamm- er- og Ijóðatónlistarhátíð: Sönglög, einleiksverk og kammertónlist. • Sýning á verkum Eggerts Magnússonar, naivista. • Sýning í Félagsstarfinu á verkum Ragnars Erlends- sonar. FÓLK í FRÉTTUM Miðap.'intanir ►SÉRSTÖK forsala var haldin á njrja Spice Girls geisladiskinum síðasta sunnudag í verslun Skíf- unnar í Kringlunni. Formlegur útgáfudagur plötunnar var á mánudag og því var eftirsóknar- vert fyrir dygga aðdáendur stúlknanna að mæta á slaginu þrjú og tryggja sér eitt af fyrstu eintökum disksins. „Það mynduð- ust biðraðir inni í versluninni og allir þeir sem keyptu diskinn fengu pepsí og plakat af Spice Girls sem var mjög vinsælt hjá krökkunum. Það voru um 700 manns á staðnum og þetta var verulega flott uppákoma," sagði Aðalsteinn Magnússon kynning- arstjóri Skífunnar. Að hans sögn seldust 400 Spice Girls geisla- diskar á tveimur klukkutímum en þetta er í fyrsta skipti sem ný plata er seld í forsölu af þessu tagi. Dansarar frá Danssmiðju Hermanns Ragnars skemmtu við- stöddum með Spice Girls dönsum sem hægt er að læra í dansskól- anum. „Þetta var alveg meiri- háttar og krakkarnir kunnu vel að meta tilstandið," sagði Aðal- steinn. Spice Girls kvikmyndin verður frumsýnd í Regnboganum annan í jólum og til stendur að nýju plötunni og frumsýningu mynd- arinnar verði gerð skil með veg- legri uppákomu. Draumsolir vekja mig Leiksýning eftir Þórarin Eyfjörð / unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar f 10. sýn. sun. 9. nóv. kl. 20.00 laus sæti Ath. allra síðasta sýning Synt i Hafnarfjarðarleikhusinu Vesturgötu u, Hafnarfirði LANGAR biðraðir mynduðust í Skífunni af þeim sem vildu kaupa nýja Spice diskinn og fá plakat og pepsí í kaupbæti. DANSHÓPUR frá Danssmiðju Hermanns Ragnars kynnti Spice Girls dansa. di<n. P/ce Gý-fc Fjölbreyttur matseðill I . „ . og úrvals veitingar l-°Afyrir 0g eftir sýningu Strandgötu 30 • 565 5614 LÁRA Helgadóttir mætti í Spice Girls bolnum sínum á for- söluna um helgina. Mennirnir í lífi Júlíu: Nicify teeds ng Ron. Einn heldur einkunnabók yfir hjásvæfur sínar. Annar er vopnaður og hættulegur. Sá þriðji er giftur Júlfu. ftllir vilja þeir Júb’u- Mánudaginn 10. nóvember kl. 20.30 GERÐARSAFN, LISTASAFN KÓPAVOGS „Ég heyri þúsund næturgala syngja Fjölþætt dagskrá í tali og tónum í tilefni af 200 ára afmæli Heinrichs Heine Flytjendur: Eysteinn Þorvaldsson, Arthúr Björgvin Bollason, Þóra Einarsdóttir, Björn Jónsson, Jónas Ingimundarson. Þessi dagskrá er samvinnuverk Kópavogs, Germaníu og Goethe-lnstitut. Aðgangseyrir kr. 1.000 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Sun. 9. nóv ld. 15:00 örfá sætí laus ALLRA SÍÐASTA SÝNINGl MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.