Morgunblaðið - 09.11.1997, Side 60
60 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
'l
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi, sími 552 2140
Kvíkmyndahátíð í Reykjavík
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.10.
Mánud. kl. 5,7, 9.10 og 11.10.
Sýnd kl. 3
Mánud. kl. 5.
'k'k'k
DV
Leikstjóri: Ken Loach
Aöalhlutverte Robert Cartyle.
Sýnd kl. 9 og 11.15. bj. 16.
PERLUR OG SVÍN
Leikstjóri: Jacques Audiard
Aðalhlutverk: Matteau Kassovitz
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 3 og 5. Mánud. kl. 5.
★ ★★ Ráfe 2
PUSHER
MVUK V IILIDIX Á
KIIPMVWVIIÖIX
Leikstiórí: Nkholas Winding
Refn. Aoalhlutverk: Kim Bodnia.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. B.r ie.
Mánud.kl. 7,9 og 11.10.
www.pepsi.com/peacemaker
Alfabakka Ö, simi 587 8900 09 S87 8905
PABBADACUR
ROBIN WILLIAMS HSZ BILLY CRYSTAL
Allt sem hún sagði var: „Þú útt hann"...
MYND EFTIR IVAN REITMAN .
M-tiieas
n*
IÐ ÞATT I
ÍBALEIK
pabbar.
spurnmg
Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Williams og Billy Crystal
eru hér i fyrsta sinn saman í sprenghlægilegri grínmynd í leik-
stjórn Ivan Reitman(Ghostbuster, Twins). Þá kemur einn heitasti
karlleikarinn í dag fram í skemmtilegu gestahlutverki. Hver?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,10 og 11.10.
Sýnd mánud. kl. 5, 7, 9 og 11.
ESXHDtGTTAL
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. b.í.14.
Sýnd mánud. kl. 5, 6.45, 9 og 11.
NTACT
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 5
og 7.
Sýnd kl. 11.20.
BJ 14.
Mánud.kl. 9.05 og 11^0. I
breakdown
FACE/OFF sí"ak' 9
B.i 16.
www.samfilm.is
Sýnd kl. 3.
B.i. 12.
BRTMRN Sýndkl. 2.45.
pOBIhl B' 10-
nn
ÆVINTYRA-
FLAKKARINN
Sýnd kl. 3. Með ísl. tali
JkjÓHtjrím Bg
OMMNIÍMGIMINN
Sýnd kl. 3 og 5. Með ísl. tali
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.í. is.
Sýnd kl. 5 og 7. b.í 12
SVALA
Harðardóttir,
Hörður
Einarsson,
Sigrún
Haraldsdóttir
og Elías
Melsteð.
HRÖNN
Jónsdóttir og
Ingibjörg
Bjarnadóttir.
Tvískiptur dónaskapur
Bjarni Tryggvason er líklega best þekktur sem trú-
bador en um þessar mundir stendur hann hins vegar
fyrir dónakvöldum á Café Amsterdam á miðvikudags-
kvöldum. Gísli Árnason brá sér á dónakvöld.
„Dónakvöldin eru í raun framhald á dag-
skrá sem ég var með fyrir nokkrum árum,“
segir Bjarni Tryggvason.
„Mér datt í hug að hafa hana tvískipta,
blanda saman „standup“ gríni og svo Iögum
sem fólk þekkir. Ég afmynda textana, oft á
klámfenginn hátt og tengi þetta tvennt
sarnan. Áhorfendur hafa líka mikið að
segja, hvernig stemmningin er í salnum og
þess vegna er ég ekki með fullsamda dag-
skrá eða brandara fyrir utan lögin, heldur
spinn á staðnum eftir hentisemi. Áhorfend-
urnir bjóða sig nefnilega oft fram sem fórn-
arlömb með því að grípa fram í og láta á
sér bera og auðvitáð notfæri ég mér það. Ef
salurinn er slæmur þá eflist ég, ríf kjaft og
verð bara dónalegri fyrir vikið.“
Á Café Amsterdam er hlýleg stemning,
áhorfendur sitja á dreif um salinn og
dreypa á drykkjum sínum við daufa birtu.
Framarlega í salnum nálægt sviðinu er
maður sem vill líka vera fyndinn og hefur
hátt. Bjarni er hins vegar miður hrifínn af
keppinautnum, slær í borð og segir mann-
inum að halda kjafti upp á dönsku. Fljót-
lega sljákkar í manninum og Bjarni heldur
áfram með dagskrána. Áhorfendur virðast
ekki auðhneykslaðir. Bjarni hreytir í þá
ónotum og hnoðar saman dónaskap og
klámi í texta við lög sem allir þekkja.
Áheyrendur láta sér vel líka, enda komnir
til að lilusta á dónaskapinn. Blaðamaður
kfmir hins vegar yfir tiihugsuninni um
grunlausan gest sem gæti slysast inn til að
fá sér kaffibolla eða bjórkollu.
Bjarni leikur úrval laga, allt frá barna-
Qardínuíagerinn
fiefur verið opnaður
Mikið úrval af nýjum og nýlegum gardínuefnum
á frábæru verði.
Einnig ódýrir borðdúkar og ýmis gjafavara.
Verid velkomin
Gardínulagerinn í Firði
Fjarðargötu 13-15.
Opið mánudag til föstudags frá kl. 13-18.
Laugardag frá kl. 10-14.
Morgunblaðið/Halldór
BJARNI Tryggvason espist upp ef salurinn er
dónalegur.