Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Stærsti seljandi á tæknivörunt í Þýskalandi Raftæki nr. 1 í Þýskalandi! Onnur frábær tilboð! í eldhúsið: Brauðgerðarvél ísl. leiðb. & uppskr. Kr. 9900.- Brauðrist Kr. 1890.- Djúpsteikingarpottur 2,2 ltr. Kr. 5900.- Dósaopnari Kr. 1590.- Kaffívél lObolla Kr. 1890.- Kaffívél m. hitakönnu Kr. 2790.- Matvinnsluvél Kr. 5990.- Handþeytari Kr. 1590.- Hrærivéla-sett Kr. 3995.- Vöfflujárn Kr. 3490.- Suðukanna 1,7 1 Kr. 1890.- Straujám Kr. 1490.- Samlokugrill Kr. 2290.- Örbylgjuofn -18 ltr. 1200 w Kr. 13900.- Örbylgjuofn m. grilli - 29 ltr. 1400 w Kr. 29900.- Fvrir heimilið: Hárblásari Kr. 995.- Hársnyrtisett m. öllu Kr. 5900.- Saumavél, 13 saumakerfi Kr. 14900.- Útvarpsklukka Kr. 1490.- Fyrir laghcnta: Borvél, þráðl. m. fylgihl. og tösku Kr. 4900.- Borvél Bosch ótal aukahl. og tösku Kr. 8990.- Fvrir bá sem hlusta: Geislaspilari í hulstri með hleðslutæki og heymartæki Kr. 7900.- Samb. útv. kasetta og geislaspilari Kr. 10990.- Walkman, útv. og kasetta Kr. 1890.- Leiðb. á ísl. og uppskriftir fylgja þar sem við á! Kr. 4990,- Kr. 5990,- Matar- og kaffistell úr óbrjótanlegu opal-gleri. 50 hlutir. Pottasett Gæðastál, tvöf. botn. 5 pottar og 3 skálar Skartgripaskrín með speglum og tónlist Kr. 2377,- Organizer I taska úr leðri. Ótal hólf, mikið pláss! Kr. 4990,- Vídeóspólur Sony/Maxwell 180 mín. kr350.- 240 mín. kr 450.- Handklæðasett - 7 hlutir. Mjög fallegt m. bangsamyndum. Handklæði, baðstykki, þvottapokar Kr. 1695,- lá^lláOl Verslunarhúsið Dalvegi 2 • Kópavogi • Sími: 564 2000 Þórkatla á Reykhólum Islenskar þaratöfl- ur aftur komnar á markað FRAMLEIÐSLA er hafin á ný á íslenskum þaratöflum, sem unnar eru úr þara- og þangmjöli frá Þör- ungaverksmiðjunni á Reykhólum, hjá hinu nýstofnaða fyrirtæki Þórkötlu ehf. á Reykhólum. Þaratöflurnar, sem eru algerlega án auk- efna, innihalda mikið af joði, A, Bl, B2, B3, C og D-vítamíni, fjölda eggjahvítu- efna, steinefna og snefilefna. Þörungar eru steinefnar í kasta fæðan sem völ er á s sé meira af A-vítamíni, B2 og nías- íni í sama magni af þurrkuðum þörungum en í grænmeti og ávöxt- um. Frekar mikið sé af B12-vítam- íni í þörungum, en það vítamín finnist ekki I jurtum á landi. Orvar þarmastarf- semina og hreinsar líkamann ISLENSKAR ÞARATÖFLUR 120 töffur í grein sem Ólöf Hafsteinsdóttir efna- fræðingur ritaði um þörunga í tímaritið Sjávarfréttir 1991 kem ur fram að þörungar séu steinefna- ríkasta fæðan sem vöi sé á. I lif- anda lífi safna þörungar í sig stein- efnum úr hafinu sem geta orðið allt að því fjögur þúsund sinnum meira í þeim sjálfum en í hafinu í kring. Þá segir í greininni að yfirleitt í þörungum eru ennfremur trefjaefnin sellulósi og hemisellu- lósi, sem ásamt öðrum fjölsykrum draga í sig vökva og örva þarma- starfsemina. í grein | Ólafar segir að komið ^ hafi í ljós að við neyslu þörunga hreinsist lík- aminn, þegar þessi efni -—fari eins og svampur um líkamann og dragi í sig kólesteról og þungmálma. Heilsa ehf. sér um dreifingu taflnanna og fást þær í flestum þeim verslunum sem selja fæðubót- arefni. Að sögn Bjarna P. Magnús- sonar, eins eigenda Þórkötlu, er einnig stefnt á útflutning á þara- töflunum. KL. 7 3.00 ðLLUM O PIÐ VMlfVERFISRÁÐUNEYTlÐ KEYKJAVÍKURBORC JARÐBORANIR HF Nýtt Espresso með súkkulaði FRÁ Kjörís er kominn á markað nýr eftirréttur, Es- presso sveifla með bráðnu súkkulaði frá Siríus. Sveiflan er seld í 90 ml boxum en pakkningar eru fjórar í hverju. 10-11 Nautakjöt á útsölu ÚTSALA á nýju nautakjöti hefst í verslunum 10-11 í dag og stendur yfir í viku. Sem dæmi um verð nefnir Eirík- ur Sigurðsson hjá 10-11 að kíló- verð á nautahakki verður 577 kr., snitsel verður selt á 960 kr. kílóið, gúllas á 919 kr., piparsteik á 1.199 og fjórir hamborgarar með brauði kosta 287 kr. Með nautakjötinu eru svo seldir íslenskir sveppir á 398 kr. kg en þeir kosta annars 619 kr. kg og íslenskar bökunarkartöflur eru seldar á 78 kr. kg en eru annars á 155 kr. kg. Vöruhús KB 20% afsláttur af 15 vöru- merkjum VÖRUHÚS KB í Borgarnesi selur næstu vikuna yfir 60 vörutegundir af 15 þekktum vörumerkjum með 20% af- slætti. Tilboðið gildir frá og með deginum í dag og til miðviku- dagsins 26. nóvember. Sem dæmi um vörumerki sem af- slátturinn nær til má nefna Pampers, Ariel, Campbells, Crest og Yes. Spurning dagsins: Hvar fæst tónlistin úr L.A. Confidential? Hlustaöu á þátt Sighvats Jónssonar á FM 957 á milli 16 og 19 í dag og þú getur unniö bíómiöa á LA Confidential í Sambíóunum, geisladiskinn meö lögunum úr myndinni frá Japis og málsverö á Hard Rock Café. Hardliocfi mmím &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.