Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Stærsti seljandi á tæknivörunt í Þýskalandi
Raftæki nr. 1 í Þýskalandi!
Onnur frábær tilboð!
í eldhúsið:
Brauðgerðarvél ísl. leiðb. & uppskr. Kr. 9900.-
Brauðrist Kr. 1890.-
Djúpsteikingarpottur 2,2 ltr. Kr. 5900.-
Dósaopnari Kr. 1590.-
Kaffívél lObolla Kr. 1890.-
Kaffívél m. hitakönnu Kr. 2790.-
Matvinnsluvél Kr. 5990.-
Handþeytari Kr. 1590.-
Hrærivéla-sett Kr. 3995.-
Vöfflujárn Kr. 3490.-
Suðukanna 1,7 1 Kr. 1890.-
Straujám Kr. 1490.-
Samlokugrill Kr. 2290.-
Örbylgjuofn -18 ltr. 1200 w Kr. 13900.-
Örbylgjuofn m. grilli - 29 ltr. 1400 w Kr. 29900.-
Fvrir heimilið:
Hárblásari Kr. 995.-
Hársnyrtisett m. öllu Kr. 5900.-
Saumavél, 13 saumakerfi Kr. 14900.-
Útvarpsklukka Kr. 1490.-
Fyrir laghcnta:
Borvél, þráðl. m. fylgihl. og tösku Kr. 4900.-
Borvél Bosch ótal aukahl. og tösku Kr. 8990.-
Fvrir bá sem hlusta:
Geislaspilari í hulstri með
hleðslutæki og heymartæki Kr. 7900.-
Samb. útv. kasetta og geislaspilari Kr. 10990.-
Walkman, útv. og kasetta Kr. 1890.-
Leiðb. á ísl. og uppskriftir fylgja þar sem við á!
Kr. 4990,-
Kr. 5990,-
Matar- og
kaffistell úr
óbrjótanlegu
opal-gleri.
50 hlutir.
Pottasett
Gæðastál,
tvöf. botn.
5 pottar og
3 skálar
Skartgripaskrín
með speglum
og tónlist
Kr. 2377,-
Organizer I
taska úr leðri.
Ótal hólf,
mikið pláss!
Kr. 4990,-
Vídeóspólur
Sony/Maxwell
180 mín. kr350.-
240 mín. kr 450.-
Handklæðasett - 7 hlutir.
Mjög fallegt m.
bangsamyndum.
Handklæði,
baðstykki,
þvottapokar Kr. 1695,-
lá^lláOl
Verslunarhúsið
Dalvegi 2 • Kópavogi • Sími: 564 2000
Þórkatla á Reykhólum
Islenskar þaratöfl-
ur aftur komnar
á markað
FRAMLEIÐSLA er hafin á ný á
íslenskum þaratöflum, sem unnar
eru úr þara- og þangmjöli frá Þör-
ungaverksmiðjunni á Reykhólum,
hjá hinu nýstofnaða
fyrirtæki Þórkötlu ehf.
á Reykhólum.
Þaratöflurnar, sem
eru algerlega án auk-
efna, innihalda mikið
af joði, A, Bl, B2,
B3, C og D-vítamíni,
fjölda eggjahvítu-
efna, steinefna og
snefilefna.
Þörungar eru
steinefnar í kasta
fæðan sem völ er á s
sé meira af A-vítamíni, B2 og nías-
íni í sama magni af þurrkuðum
þörungum en í grænmeti og ávöxt-
um. Frekar mikið sé af B12-vítam-
íni í þörungum, en það
vítamín finnist ekki I
jurtum á landi.
Orvar þarmastarf-
semina og hreinsar
líkamann
ISLENSKAR
ÞARATÖFLUR
120 töffur
í grein sem Ólöf
Hafsteinsdóttir efna-
fræðingur ritaði um
þörunga í tímaritið
Sjávarfréttir 1991 kem
ur fram að þörungar séu steinefna-
ríkasta fæðan sem vöi sé á. I lif-
anda lífi safna þörungar í sig stein-
efnum úr hafinu sem geta orðið
allt að því fjögur þúsund sinnum
meira í þeim sjálfum en í hafinu í
kring.
Þá segir í greininni að yfirleitt
í þörungum eru
ennfremur trefjaefnin
sellulósi og hemisellu-
lósi, sem ásamt öðrum
fjölsykrum draga í sig
vökva og örva þarma-
starfsemina. í grein
| Ólafar segir að komið
^ hafi í ljós að við neyslu
þörunga hreinsist lík-
aminn, þegar þessi efni
-—fari eins og svampur
um líkamann og dragi í
sig kólesteról og þungmálma.
Heilsa ehf. sér um dreifingu
taflnanna og fást þær í flestum
þeim verslunum sem selja fæðubót-
arefni. Að sögn Bjarna P. Magnús-
sonar, eins eigenda Þórkötlu, er
einnig stefnt á útflutning á þara-
töflunum.
KL. 7 3.00
ðLLUM O PIÐ
VMlfVERFISRÁÐUNEYTlÐ
KEYKJAVÍKURBORC JARÐBORANIR HF
Nýtt
Espresso með súkkulaði
FRÁ Kjörís er kominn á
markað nýr eftirréttur, Es-
presso sveifla með bráðnu
súkkulaði frá Siríus.
Sveiflan er seld í 90 ml
boxum en pakkningar eru
fjórar í hverju.
10-11
Nautakjöt
á útsölu
ÚTSALA á nýju nautakjöti hefst í
verslunum 10-11 í dag og stendur
yfir í viku.
Sem dæmi um verð nefnir Eirík-
ur Sigurðsson hjá 10-11 að kíló-
verð á nautahakki verður 577 kr.,
snitsel verður selt á 960 kr. kílóið,
gúllas á 919 kr., piparsteik á 1.199
og fjórir hamborgarar með brauði
kosta 287 kr.
Með nautakjötinu eru svo seldir
íslenskir sveppir á 398 kr. kg en
þeir kosta annars 619 kr. kg og
íslenskar bökunarkartöflur eru
seldar á 78 kr. kg en eru annars á
155 kr. kg.
Vöruhús KB
20% afsláttur
af 15 vöru-
merkjum
VÖRUHÚS KB í Borgarnesi
selur næstu vikuna yfir 60
vörutegundir af 15 þekktum
vörumerkjum með 20% af-
slætti.
Tilboðið gildir frá og með
deginum í dag og til miðviku-
dagsins 26. nóvember. Sem
dæmi um vörumerki sem af-
slátturinn nær til má nefna
Pampers, Ariel, Campbells,
Crest og Yes.
Spurning dagsins:
Hvar fæst tónlistin úr L.A. Confidential?
Hlustaöu á þátt Sighvats
Jónssonar á FM 957 á milli 16 og
19 í dag og þú getur unniö
bíómiöa á LA Confidential í
Sambíóunum, geisladiskinn meö
lögunum úr myndinni frá Japis
og málsverö á Hard Rock Café.
Hardliocfi
mmím &