Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Cfjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra st/iíiS kl. 20.00: Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu í Litháen: GRÍMUDANSLEIKUR (MASKARAD) eftir Mikhail Lérmontov íslenskur texti. í kvöld fim. Aðeins þessi eina sýning eftir. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Á morgun fös., síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 22/11 uppselt — fös. 28/11 uppselt — lau. 6/12. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 7. sýn. sun. 23/11 uppselt — 8. sýn. fim. 27/11 uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 uppselt — 10. sýn. sun. 30/10 — 11. sýn. fim. 4/12 nokkur sæti laus — 12. sýn. fös. 5/12 örfá sæti laus. Smidaóerkstœðið kt. 20.00: Ath. breuttan súninaatima KRABBASVALIRNAR — Marianne Goldman Lau. 22/11 — sun. 23/11 — lau. 29/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Stfttt i Loftkastalatium kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza í kvöld fim. — fös. 28/11. Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá ki. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ GJAFAKORT LEIKFELAGSINS VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 22/11, uppselt, sun. 23/11, uppselt lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, uppselt AUKASÝN. sun 30/11, kl. 17.00, uppselt, lau. 6/12, örfá sæti, sun. 7/12, uppselt, lau.13/12, sun 14/12, lau 27/12, sun 28/12. Gjafakortin eru komin! Stóra svið kl. 20:00: toLSöfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. fös. 21/11 næstsíð. sýn. örfá sæti, lau 29/11 síðasta sýning. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristfnu Ómarsdóttur fös. 21/11, næst síð. sýn., örfá sæti, lau. 29/11, síðasta sýning. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: f)4%HinS Fös. 21/11, kl. 23.15 örfá sæti laus, lau. 22/11, kl. 20.00 uppselt, fös. 28/11, kl. 20.00, laus sæti. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 4. sýn. í kvöld 20/11, 5. sýn. sun. 23/11. Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Fim. 20/11, lau. 22/11. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Akureyrar HARTí BAK á RENNIVERKSTÆÐINU ★ * * Fös. 21/11 kl. 20.30 uppselt Lau. 22/11 kl. 16.00 laus sæti Lau. 22/11 kl. 20.30 uppselt SUN. 23/11 kl. 20.30 laus sæti. aukasvnina Næstsíðasta sýningahelgi Fös. 28/11 kl. 20.30 uppselt FIM. 27/11 kl. 20.30 laus sæti, aukasvning Lau. 29/11 kl. 16.00 laus sæti, næstsíðasta sýning Lau. 29/11 kl. 20.30 uppselt, síðasta sýning Missið ekki af þessari bráðskemmtilegu sýningu. Gjafakort, gjöf sem gleður Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag Islands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins í kvöld 20. nóv. kl. 20 fös. 28. nóv. kl. 20 VEÐMÁLIÐ lau. 6. des. kl. 20 ÁFRAM LATIBÆR sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt. lau. 29. nóv. kl. 14 örfá sæti iaus sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt - síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 21.11 kl. 23.30 örfá sæti laus lau. 29. nóv. kl. 20 örfá sæti laus sun. 7. des. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13—18 Ath. Ekki er hleypt inn isai eftir að sýning er hafin. "ísiænska oimilw ____lllll = sími 551 1475 COSl FAN TUTTE í5Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart Aukasýn.: Fös. 21. nóv., lau. 22. nóv., fös. 28. nóv. Allra síðasta sýning. Sýningar hefst kl. 20.00. Nýtt kortatímabil. „Hvílík skemmtun — hvílíkur gáski — hvílíkt fjör — og síðast en ekki síst, hvílík fegurð! DV 13. okt. Dagsljós: * * * Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfs. 552 7384. Nýjung: Hóptilboö íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. KaífilÆikMsiðl Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM „REVIAN I DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum fös. 21/11 kl. 21 laus sæti lau. 22/11 kl. 21 uppselt fös. 28/11 kl. 21 laus sæti sun. 30/11 læþ 21 uppselt „Revían...kom skemmtilega á óvart...og áhorfendur skemmtu sér konunglega." S.H. Mbl. Revíumatseðill: Pönnusteiktur karfi m/humarsósu ^ Bláberjaskyrfrauð m/ástriðusósu ^ Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í sfma 551 9055. Ástarsaga Fös. 21/11 kl. 20. Aukasýning. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600, SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGl 22 S:5S2 2075 SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU FÓLK í FRÉTTUM EMMA Thompson, Ellen DeGeneres og Joely Fisher staupa sig ærlega. ►BRESKA leikkonan Emma Thompson sést hér í atriði með Eilen DeGeneres og mótleikkonu hennar Joely Fisher í nýjum þætti í gamanþáttaröðinni „Ellen“ á ABC-sjónvarpsstöðinni. Ellen DeGeneres hefur sem kunnugt er gefið sig út fyrir að vera samkynhneigð. Ekki nóg með það heldur er sú Ellen sem Emma líka samkynhneigð hún leikur í þáttunum einnig samkynhneigð. Og upptalning- unni er ekki lokið. Emma Thompson var gestaleikari í þætti sem sýndur var í Banda- Morgunblaðið/Árni Sæberg HLJÓMSVEITIN Croiztans leikur í Rósenberg í kvöld. Öll erum við ættuð frá Croiztans FJÖLPJÓÐLEGA þjóðlagapönksveitin Croiztans leik- ur í fyrsta skipti á fslandi í kvöld þegar hljómsveitin treður upp í Rósenberg með PPPönk og Bag of Joys. Fjórir með- limir sveitar- innar eru ís- lenskir eða þau Sigurður Óli Pálmason, söngvari, Finnbogi Haf- þórsson, gítarleikari, Þorbjörg Asa Kristinsdóttir, bassaleikari, og Páll Kristinsson, slagverksleikari. Auk þess eru Christian Elgaard, trommuleikari frá Danmörku, og Gven Houdry, harmóníkuleikari frá Frakklandi, í hljómsveitinni. En af hverju heitir hún Croiztans? „Það er löng saga,“ segir Páll Kristinsson og setur sig í stelling- ar. „Við eigum öll ættir okkar að rekja til Croiztans, sem er land í norðurhluta Úkraínu og er undir- okað af úkraínskri heimsvald- Þjóðlaga- pönk leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Tsjekhov MEÐKVEÐJUFRÁVALTA „Praelgóð þrenna ...* Guðbr. Gíslas. Mbl. Aukasýningar: • sun. 23/11 kl.20 • fös. 28/11 kl. 20 Sýnt í Hjálcigu, Félagsheimili Kópavogs Miðasala 554-1985 (allan sólarhrínginn) Mióaverð aðeins kr. 1.000 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! stefnu. Við erum að leggja sjálfstæðisbaráttu þess lið.“ Hvenær var hljómsveitin stofnuð? „Við hittumst á baráttufundi í Danmörku í byrjun ársins og hljómsveitin varð til íljótlega upp úr því.“ Híifíðþið komið til Croiztans? „Já, já,“ segir Páll og hlær. „Reyndar ekki fyrr en eftir fall Sovétríkjanna, en við höfum spilað þar mikið. Við fórum þangað í þrjá mánuði fyrst eftir að við settum sveitina saman. Svo fórum við í tónleikaferð til Þýskalands, Tékk- lands, Ungverjalands, Austm’ríkis, Frakklands og Danmerkur.“ Hvað bar hæst á þessu ferðlagi? „Ætli það hafi ekki verið risatónlistarhátíð sem við lékum á í Búdapest. Hún er vikulöng og þar troða upp um fjögur hundruð hljómsveitir. Áhorfendur eru um 500 þúsund.“ Hvað er þjóðlagapönk? „Eitthvað sem við höfum gaman af að gera,“ svarar Páll og er augljóslega leiður á þessari spum- ingu. „í rauninni er enginn vegur að útskýra það svo vel sé. Við leik- um þó einvörðungu frumsamda tónlist og erum undir fjölþjóðlegum áhrifum, - eins og gefur að skilja.“ Á hvaða tungumáli eru texturnir? „Flestir em á tungumáli Croizt- ans og svo eru nokkrir á íslensku og frönsku." Hvað er framundan? „Tilgangurinn með komunni hingað er að semja, taka upp og skipuleggja næstu tónleikaferð. Við stefnum á að gefa út geisladisk fyrir lok ársins.“ ríkjunum í gær. Þar leikur hún sjálfa sig og viðurkennir fyrir nýjum aðstoðarmanni sínum, sem er engin önnur en Ellen, að hún sé líka samkynhneigð. Þær staupa sig svo ærlega í atriðinu eftir að annar frægur leikari kemur með hneykslanlega játn- ingu áður en hann veitir Emmu Thompson verðlaun. Stutt Meg Ryan í flokk hæstlaun- uðu leikkvenna Hollywood ►MEG RYAN fær 10,5 milljónir doiiara fyrir að leika í kvikmynd Warner Bros. „You Have Mail“ og er þar með komin í hóp allra hæstlaunuðu leikkvenna Hollywood. I myndinni mun hún vinna aftur með leikstjóranum Noru Ephron og leikaranum Tom Hanks, en þau stóðu saman að „Sleepless in Seattle". Talið er að Tom Hanks fái um 20 milljónir dollara fyrir myndina og hefjast tökur hefjast í febrúar. Eftir kvikmyndina „My Best Friend’s Wedding" er Julia Ro- berts hæst launuð leikkvenna í Hollywood og er talið að hún geti krafist um 15 milljóna dollara fyr- ir hvert hlutverk. Demi Moore fékk 12,5 milljónir dollara fyrir „Striptease”, Sandra Bullock að minnsta kosti 11 milljónir fyrir „Speed 2“ og Sigourney Weaver fékk 11 milljónir dollara fyrir „Alien Resurrection". Einnig er talið að Michelle Pfeiffer og Jodie Foster hafi kom- ist upp fyrir tíu milljóna markið. Díana ráð- gerði að leika 1 kvikmynd ► Díana prinsessa hafði ráðgert að leika á móti Kevin Costner í fram- lialdi af Lífverðinum eða „The Bodyguard". The New York Post birtir þessa frétt úr óútkomnu tíma- riti Premiere og er haft eftir Costner að Díana hafi viljað „sækja á ný mið“ og sagf að hún hefði áhuga á að leika í myndinni eftir nokkur ár. „Díaní og ég ræddum í síma um þá fágun og reisn sem þyrfti í hlutverkið," segir hann. Jim Wilson, sam- starfsmaður Cost- ners, segir Premiere að vinna við handritið hefði farið fram til að sníða það að persónu Díönu svo að ekki reyndi um of á leikhæfileika hennar. I handritinu lenda persónurnar sem Díana og Costner leika í ást- arævintýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.