Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 45 “ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils FJÓRTÁN sveitir taka þátt í aðal- sveitakeppni félagsins og er 6 umferðum af 13 lokið. Sveit Sig- urðar Ólafssonar hefir nauma for- ystu, er með 127 stig. Sveit Eiðs Gunnlaugssonar er í öðru sæti með 125 stig, sveit Önnur G. Nielsen þriðja með 107 stig, sveit Frið- björns Guðmundssonar er með 106 stig og sveit Óskars Sigurðssonar er fimmta með 105. Spilað er á mánudögum í Hreyf- ilshúsinu, þriðju hæð. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Lokið er tveimur kvöldum af þremur í barómeterkeppni, sem spiluð er með forgjöf. Staða efstu para er nú þessi: Bjöm Dúason - Reynir Karlsson 7 9 Garðar Garðarss. - Vignir Sigursveinss. 74 Svala K. Pálsd. - Guðjón SvavarJenssen 45 Gísli ísleifsson - Þröstur Þorláksson 42 JóhannBenediktss.-SigurðurAlbertss. 42 Mótinu lýkur á fimmtudaginn. 27. nóvember hefst sveitakeppni þar sem spilaðir verða 2x14 spila leikir á kvöldi. Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 16. nóvember 1997 var spilaður eins kvölds Mitch- ell tvímenningur. 10 pör spiluðu 5 umferðir, 5 spil á milli para. Meðal- skor var 100 og lokastaðan varð eftirfarandi: NS ÖmStefánsson-MagnúsTorfason 123 Leifur Aðalsteinsson - Þórhallur Tryggvason 98 AV BrynjarValdimareson-ÞorsteinnKarlsson 105 Bergijót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartansson 104 Keppnisstjóri var að venju Matt- hías Þorvaldsson og verður haldið áfram með eins kvölds tvímennings- keppnir. Keppt er um verðlauna- gripi og fer afhending verðlauna fram með formlegum hætti að lok- inni spilamennsku. Næsta spila- kvöld er næstkomandi sunnudag, 16. nóvember. Félagið vill hvetja sem flesta til að mæta, spilað er í húsnæði Úlfaldans, Ármúla 40 og hefst spilamennska stundvíslega klukkan 19.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 10. nóvember spil- aði 21 par Mitchell. N-S: Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónsdóttir 255 Þórólfur Meyvantsson - Oddur Halldórss. 246 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 234 Bergljót Rafnar - Soffía Theodórsdóttir 224 A-V: Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 276 Jón Magnússon - Júlíus Guðmundsson 266 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 250 Guðrún Guðjónsd. - Ólöf Guðbrandsdóttir 238 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 13. nóvember, var spilað í Þorraseli, Þorragötu 3. Og þar mættu 23 pör. N-S: Sæm. Bjömsson - Magnús Halldórsson 250 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 242 Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 219 A-V: Eysteinn Einarsson - Láras Hermannsson 253 Þórólfur Meyvatnss. - Oddur Halldórsson 248 Þorsteinn Erlingss. - Níels Friðbjamarson 246 Sveinn Jensson - Kjartan Jensson 245 Meðalskor 216 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið 4 kvölda hraðsveita- keppni með sigri sveitar Eðvarðs Hallgrímssonar. Með honum spil- uðu Magnús Sverrisson, Guðlaugur Sveinsson, Júlíus Snorrason og Lár- us Hermannsson. Röð efstu sveita: Eðvarð Hallgrimsson 2187 Halldór Þorvaldsson 2164 Ólína Kjartansson 2118 Jón Stefánsson 2097 Besta skor 17. nóv. sl.: Ólína Kjartansdóttir 602 . Eðvarð Hallgrimsson 556 Þórður Sigfússon 550 Gróa Guðnadóttir 547 Mánudaginn 24. nóv. nk. hefst 3 kvölda Monrad barómeter tví- menningur. Skráning á spilastað í Þönglabakka 1 ef mætt er tíman- lega fyrir kl. 19.30. Reykjavíkurmótið í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi 1997 verður spilað nk. laugardag á einum degi. Spilamennska hefst kl. 11 og er þátttökugjald 1.500 kr. á mann. Tekið er við skráningu hjá BSÍ s. 587-9360. 272116 tniiMítew 273402 273419 imiTiTiimfrHl) 273309 2732Q8 OKi) RAMMAGERÐIN Norwear er íslensk framleiðsla framleidd af Drífu ehf., Hvammstanga The Viking Wool Stores Hafnarstræti 19, s. 551 1122 ú\ 6. deseoibei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.