Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 29 RANNVEIG Fríða Bragadóttir og Gerrit Schuil. Myndin var tek- in á tónleikum Schubert-hátíðarinnar í Garðabæ, þar sem þau fluttu söngljóð Schuberts, þau hin sömu og eru á geislaplötunni. Nýjar plötur • SÖNGLJÓÐ eftir Franz Schu- berteru í flutningi Rannveigar Fríðu Bragadóttur mezzo-sópran og Gerrit Schuil, píanóleikara. Á þessum hljómdiski flytja þau fimmtán víðfræg söngljóð eftir Schubert, þau hin sömu og þau fluttu á tónleikum Schubert-hátíð- arinnar í Garðabæ í janúar sl.. Rannveig Fríða hefur sungið inn á hljómplötur undir stjórn m.a. Sir George Stolti og Christoph von Dohnany. Hún er búsett í Vínar- borg í Austurríki, en var nýverið ráðin einsöngvari við óperuna í Frankfurt í Þýskalandi. Hljómplötunni fylgir bæklingur með Ijóðatextum og upplýsingum um höfund og flytjendur. Útgef- andi er Mál og menning. Verð: 1.980 kr. Nýjar plötur • FAR er sólóplata Óskars Guð- jónssonar saxófónleikara. Óskar hefur starfað með Mezzo- forte undanfarin ár. Þetta er fyrsta sólóplata Óskars. Upptökustjórn annast Skúli Sverrisson bassaleikari, „sem hefur átt annasamt líf undanfarin ár sem sessionmaður í New York en hann kom sérstaklega til landsins vegna þessa verkefnis," segir í kynningu. Hann spilar einnig á bassa á plöt- unni. Aðrir hljóðfæraleikarar eru Matthías Hemstock trommuleikari og Hilmar Jensson gítarleikari. Þeir fjórmenningarnir tóku plöt- una upp á einni viku í kirkjunni við Ingjaldshól á Snæfellsnesi. Útgefandi er Spor ehf. Verð kr. 1.999. Nýjar bækur • SAGA hugsunar minnar, um sjálfan mig og tilveruna er eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. Sagan er tilraun heimspekilega hugsandi alþýðumanns til að svara grundvaliarspurningum mannlegrar tilveru. Hver er ég? Til hvers er ég? Hann horfir á sjálfan sig og tilver- una og kemur auga á mótsagnir sem honum finnst hann knúinn til að leysa. Saga hugsunar minnar er frá- sögn af þessari glímu Brynjúlfs við gátur tilverunnar. Brynjúlfur Jónsson frá Minna- Núpi (1838-1914) varð þekktur á sinni tíð fyrir fornfræðastörf, þjóð- sagnasöfnun, sagnfræði og kveð- Óskar Guðjónsson skap. Hann var þó umfram allt heim- spekingur. Viðamesta heimspekirit hans, Saga hugsunar minnar um sjálfan mig og tilveruna, kom fyrst út árið 1912. Hún birtist hér á prenti í annað sinn, ásamt bréfum og rit- dómum sem henni tengjast. Harald- ur Ingólfsson, heimspekingur, hefur búið ritið til prentunar og ritar inn- gang um ævi Brynjúlfs, verk hans og hugsun. Þetta er 4. ritið í ritröðinni íslensk heimspeki. Útgefandi er Hið íslenska bók- menntafélag. Haraldur Ingólfsson bjó tilprentunar. Bókin erl25 bls. Leiðb.verð: harðband: 2.790,- /kilja 2.290. Félagsmannaverð: harðb. 2.232,-/kilja 1.832. ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR MIKIÐ ÚRVAL - ÓTRÚLEGT VERÐ Borð 120x80 + 4 stólar, aðeins 39.900 stgr. (S) 36 món. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 món. BÓKMENNT AKV ÖLD á Súf- istanúm, kaffihúsinu í Bókabúð Máls ogmenningar, Laugavegi 18, verður fimmtudaginn 20. nóvem- ber kl. 20.30. Lesið verður úr fjórum nýút- komnum bókum: ferðabók, ís- Ienskri skáldsögu, ævisögu og þýðingu. Þeir sem kynna bækur sínar eru: Kristín Maija Baldurs- Lesið úr nýj- um bókum á Súfistanum dóttir, sem les úr skáldsögunni Hús úr húsi; Hörður Magnússon sem les úr bókinni Everest - ís- lendingar á hæsta fjalli heims; Jón Viðar Jónsson les úr bókinni Leyndarmál frú Stefaníu - ævi- sögu Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu og Helgi Hálfdanarson sem les úr bókinni Sígildir Ijóðleik- ir, þýðingar hans á fimm af perlum leikbókmenntanna í bundnu máli. Aðgangur að upplestrar- kvöldunum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. 14" Black Matrix myndlampi Textavarp með ísl. stöfum 50 stöðva minni Allar aðgerðir á skjá Scart-tengi Fullkomin fjarstýring AKAI ■ m m • 20" Black Matrix myndlampi • Textavarp • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring 19 900 Kr stgr CT2019 Kr. 32.900 stgr. • 28" Black Line myndlampi (svart er svart - hvítt er hvítt) • 40w Nicam Stereo magnari • Textavarp me& ísl. stöfum • Allar a&gerðir á skjá • Sjálfvirk stöðvaleitun • Tenging fyrir auka hátalara • Svefnrofi 15-120 mín. • Tvö Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring TVC283 Kr. 54.900 stgr. Siónvarpsmiðstððin Umbo&smenn um land allt: jJUUi'jJULA Á • TJi'jJJ UucJ UUUí) VESTUHIAND: Hljómsýn. Akranesi. Kauplélag Borgfiiðinga. Borgamesl. Blómslu.'ellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimssnn. Grunðarfirði.VESTFIRIllH: Rafbúð Jónasar Wrs. Palrekslirði. Póllinn, Isafirði. NOHÐURLAIIO: II Steingrímsfjarðar, Hólmavík. U V-Húnvelninga. Hvammstanga. Ef Húnvetninga, Blönduúsl. Skagfirðingabúð. Sauðárkrúkl. KEA Datt. Bókval. Akureyri. Ijúsgjatinn. Akureyri. Oryggi. Húsavík. II Þingevinga, Húsavik. Urð, Rauiarhðln. AUSTUREANO: Kf Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vik. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnatirði. KF Vopnfirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbúa. Seyðisfirði. Tumbræður, Seyðistirði.KF Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Ojúpavogi. KASK. Hóln Hornafirði. SUÐURFAND: Ratmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosleil. Hellu. Heimstækni, Selfossi. Ú. Sellussi. Rás. borlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Ratborg. Grindavik. flallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Ralmælti. Hatnariirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 265. tölublað (20.11.1997)
https://timarit.is/issue/130053

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

265. tölublað (20.11.1997)

Aðgerðir: