Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ QfVÁRA afmæli. í dag, Ovfímmtudaginn 20. nóvember, er áttræður Sig- urður Friðgeir Helgason, fyrrv. vélstjóri, Hlíf, Isafirði. Sigurður tekur á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar, Kambsvegi 3, Reykjavík, kl. 16-19. BBIDS IJmsjón Guómundur Páll Arnarson HVERNIG á að vinna úr lauflitnum? Það er viðfangs- efni suðurs í sex hjörtum: Vestur gefur; AV á hættu. Xorður ♦ Á7 r 106532 ♦ 72 ♦ Á952 Suður ♦ D3 V ÁK9874 ♦ ÁK ♦ K103 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar*Pass Pass 4 hjðrtu Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass *Veikir tveir. Vestur spilar út tígultíu. Suður á slaginn heima og tekur ÁK í trompi. Vestur á ekkert hjarta og hendir tveimur spöðum. Hvernig myndi lesandinn halda áfram? Vandinn er að tryggja aukaslag á lauf. Einn mögu- leiki er að taka tvo efstu og spila þriðja laufinu. Þá fríast slagur ef liturinn fell- ur 3-3, eða ef annar mót- herjanna er með háspil ann- að. En ef gert er ráð fyrir að vestur sé með spaðakóng má finna betri litaríferð: Sagnhafi tekur hinn tíg- uislaginn, spilar svo laufás og laufi á tíuna, ef austur kemur ekki með mannspil. Þessi íferð „dekkar" alla fyrri möguleika, þ.e. 3-3- legu og háspil annað á báð- um höndum. Hafí vestur byijað með háspil annað verður hann að spila frá spaðakóng eða tígli út í tvö- falda eyðu. En þessi spila- mennska tryggir líka vinn- ing ef annar hvor mótheij- anna er með DG fjórða í laufinu. Eigi vestur fjórlit- inn, kemst hann að vísu út á litlu laufi, en það leysir ekki vanda hans til fram- búðar, því hann mun síðar þvingast með spaðakóng og hæsta lauf: Norður ♦ Á7 V 106532 ♦ 72 ♦ Á952 Vestur ♦ KG9842 V -- ♦ 1098 + DG74 Austur ♦ 1065 ¥ DG ♦ DG6543 ♦ 86 Suður ♦ D3 V ÁK9874 ♦ ÁK ♦ K103 I DAG Arnað heilla QrVARA afmæli. I dag, ÖV/fimmtudaginn 20. nóvember, er áttræð Elísa- bet Þórólfsdóttir frá Arn- arbæli, Silfurtúni, Dala- sýslu. Elísabet tekur á móti gestum laugardaginn 22. nóvember að Dugguvogi 12, 2. hæð, frá kl. 15-18. pfr|ÁRA afmæli. f dag, O v/fímmtudaginn 20. nóvember, er fimmtugur Ólafur Ásgeirsson, þjóð- skjalavörður og skáta- höfðingi. Hann og kona hans, Vilhelmína Gunn- arsdóttir taka á móti ætt- ingjum og vinum á afmælis- daginn í sal Þjóðskjalasafns íslands, Laugavegi 162 kl. 17-19. QfVÁRA afmæli. í dag, 0\/fimmtudaginn 20. nóvember, er áttræð Mar- grét Þorvaldsdóttir, Reykjavíkurvegi 33, HaJfnarfirði. Eiginmaður hennar var Hallgrímur G. Björnsson, sem er látinn. Margrét verður stödd á heimili sonar síns og tengdadóttur að Sævangi 40, Hafnarfirði, á afmælis- daginn og tekur þar á móti vinum o g vandamönnum frá kl. 15 og fram eftir kvöldi. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. september í Lauf- áskirkju af sr. Pétri Þórar- inssyni Sigrún Sævars- dóttir og Skapti Hall- grímsson. Heimili þeirra er á Miðbraut 21, Seltjarnar- nesi. Aster. 10-14 ... aðkynnastsjálfum þér beturgegnum sam- band við þann sem þú elskar. TM Reg U.S Pal Ofl. — all ngfit* reservod (c| 1997 Loa Angelea Time* Syrxncate Hæ pabbi, ég hélt þú værir hættur. Viltu bíða aðeins með að gefa mér samband? Mig langar svo að heyra afganginn af laginu. HOGNIHREKKVÍSI ___________y&’ • ' ' jf St/n, mcisaue/^art erhanru poé$ögn.í STJÖRNUSPA cftir Frances Drake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert rómantískur og við- kvæmur einstaklingur og þarft að læra að stjórna tiifinningum þínum. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Þú hefur meira en nóg að gera í félagslífinu og þarft að gæta þess að ýta ekki öðrum mikilvægum málum út í hom. Naut (20. apríl - 20. maí) Leggðu áherslu á að klára iað heimafyrir sem hefur hvílt á þér lengi. Þá fyrst nærðu að slaka á. Tvíburar (21.maí-20.júnl) TÖt1 Allt bendir til að þetta verði bráðskemmtilegur dagur. í kvöld skaltu koma ástvini þínum á óvart á einhvem hátt. Krabbi (21. júnf — 22. júlQ HI8 Þú gætir komið auga á leið til að auka tekjurnar með- fram þínu fasta starfí. Hug- leiddu í kvöld hvort rétt væri að grípa tækifærið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að ganga frá ýms- um málum varðandi heimil- ið og fjölskylduna og ást- vinir eru sammála um að- gerðir. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&í Deginum væri best varið í að sinna búi og börnum. Öll sambönd styrkjast ef þú sýnir þeim ræktarsemi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í ævintýralegum hugleiðingum og ættir að skella þér í stutt ferðalag. Kvöldinu er vel varið í lest- ur góðra bóka. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að geta drifið í hlutunum og komið miklu í verk þar sem engin hindr- un er í veginum. Ástin blómstrar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jRÓ Ákveðið mál verður til lykta leitt í vinnunni og allir hlut- aðeigendur mega vera ánægðir með niðurstöðuna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að sinna verkefni sem þú hefur dregið á lang- inn. Þú þarft að gera upp hug þinn og taka ákvörðun í ástarmálunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú munt njóta góðs af vegna gamalla kynna í ein- hveiju máli. Það væri þér til góðs að sýna fyrir- hyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir að heilsa upp á fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Það styrkir böndin og gleður alla aðila. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 5 7 * ALLWEILER rj Lensidælur Sjódælur Brunndælur Spilverk - Sig. Sveinbjörnsson ehff. Skemmuvegi 8, 200 kóp. Sími 544-5600 Fax: 544-5301 SJONARHOLL Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi rm CtU-RAtKiNAVERStUN j Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www.itn.is/sjonarholl Nikonl A RODENSTOCK Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema Ljósakrónur Kertastjakar Nýkomnar vörur Antik nminir. Klapparstíg 40, sírri 552 7977. Fyrir konur sem vilja klæðast vel; í vinnunni, á fundum og í samkvæmum: Vandadur þýskur og ítalskur fatnadur. Man [ kvenfataverslun Hverflsgötu 108, s: 551-2509, kt: 580996-2569 VERSE Tískuverslunin OÓtmu v/ Nesveg • Seltjarnarnesi • Símar: 561-1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.