Morgunblaðið - 20.11.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 20.11.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ QfVÁRA afmæli. í dag, Ovfímmtudaginn 20. nóvember, er áttræður Sig- urður Friðgeir Helgason, fyrrv. vélstjóri, Hlíf, Isafirði. Sigurður tekur á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar, Kambsvegi 3, Reykjavík, kl. 16-19. BBIDS IJmsjón Guómundur Páll Arnarson HVERNIG á að vinna úr lauflitnum? Það er viðfangs- efni suðurs í sex hjörtum: Vestur gefur; AV á hættu. Xorður ♦ Á7 r 106532 ♦ 72 ♦ Á952 Suður ♦ D3 V ÁK9874 ♦ ÁK ♦ K103 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar*Pass Pass 4 hjðrtu Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass *Veikir tveir. Vestur spilar út tígultíu. Suður á slaginn heima og tekur ÁK í trompi. Vestur á ekkert hjarta og hendir tveimur spöðum. Hvernig myndi lesandinn halda áfram? Vandinn er að tryggja aukaslag á lauf. Einn mögu- leiki er að taka tvo efstu og spila þriðja laufinu. Þá fríast slagur ef liturinn fell- ur 3-3, eða ef annar mót- herjanna er með háspil ann- að. En ef gert er ráð fyrir að vestur sé með spaðakóng má finna betri litaríferð: Sagnhafi tekur hinn tíg- uislaginn, spilar svo laufás og laufi á tíuna, ef austur kemur ekki með mannspil. Þessi íferð „dekkar" alla fyrri möguleika, þ.e. 3-3- legu og háspil annað á báð- um höndum. Hafí vestur byijað með háspil annað verður hann að spila frá spaðakóng eða tígli út í tvö- falda eyðu. En þessi spila- mennska tryggir líka vinn- ing ef annar hvor mótheij- anna er með DG fjórða í laufinu. Eigi vestur fjórlit- inn, kemst hann að vísu út á litlu laufi, en það leysir ekki vanda hans til fram- búðar, því hann mun síðar þvingast með spaðakóng og hæsta lauf: Norður ♦ Á7 V 106532 ♦ 72 ♦ Á952 Vestur ♦ KG9842 V -- ♦ 1098 + DG74 Austur ♦ 1065 ¥ DG ♦ DG6543 ♦ 86 Suður ♦ D3 V ÁK9874 ♦ ÁK ♦ K103 I DAG Arnað heilla QrVARA afmæli. I dag, ÖV/fimmtudaginn 20. nóvember, er áttræð Elísa- bet Þórólfsdóttir frá Arn- arbæli, Silfurtúni, Dala- sýslu. Elísabet tekur á móti gestum laugardaginn 22. nóvember að Dugguvogi 12, 2. hæð, frá kl. 15-18. pfr|ÁRA afmæli. f dag, O v/fímmtudaginn 20. nóvember, er fimmtugur Ólafur Ásgeirsson, þjóð- skjalavörður og skáta- höfðingi. Hann og kona hans, Vilhelmína Gunn- arsdóttir taka á móti ætt- ingjum og vinum á afmælis- daginn í sal Þjóðskjalasafns íslands, Laugavegi 162 kl. 17-19. QfVÁRA afmæli. í dag, 0\/fimmtudaginn 20. nóvember, er áttræð Mar- grét Þorvaldsdóttir, Reykjavíkurvegi 33, HaJfnarfirði. Eiginmaður hennar var Hallgrímur G. Björnsson, sem er látinn. Margrét verður stödd á heimili sonar síns og tengdadóttur að Sævangi 40, Hafnarfirði, á afmælis- daginn og tekur þar á móti vinum o g vandamönnum frá kl. 15 og fram eftir kvöldi. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. september í Lauf- áskirkju af sr. Pétri Þórar- inssyni Sigrún Sævars- dóttir og Skapti Hall- grímsson. Heimili þeirra er á Miðbraut 21, Seltjarnar- nesi. Aster. 10-14 ... aðkynnastsjálfum þér beturgegnum sam- band við þann sem þú elskar. TM Reg U.S Pal Ofl. — all ngfit* reservod (c| 1997 Loa Angelea Time* Syrxncate Hæ pabbi, ég hélt þú værir hættur. Viltu bíða aðeins með að gefa mér samband? Mig langar svo að heyra afganginn af laginu. HOGNIHREKKVÍSI ___________y&’ • ' ' jf St/n, mcisaue/^art erhanru poé$ögn.í STJÖRNUSPA cftir Frances Drake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert rómantískur og við- kvæmur einstaklingur og þarft að læra að stjórna tiifinningum þínum. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Þú hefur meira en nóg að gera í félagslífinu og þarft að gæta þess að ýta ekki öðrum mikilvægum málum út í hom. Naut (20. apríl - 20. maí) Leggðu áherslu á að klára iað heimafyrir sem hefur hvílt á þér lengi. Þá fyrst nærðu að slaka á. Tvíburar (21.maí-20.júnl) TÖt1 Allt bendir til að þetta verði bráðskemmtilegur dagur. í kvöld skaltu koma ástvini þínum á óvart á einhvem hátt. Krabbi (21. júnf — 22. júlQ HI8 Þú gætir komið auga á leið til að auka tekjurnar með- fram þínu fasta starfí. Hug- leiddu í kvöld hvort rétt væri að grípa tækifærið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að ganga frá ýms- um málum varðandi heimil- ið og fjölskylduna og ást- vinir eru sammála um að- gerðir. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&í Deginum væri best varið í að sinna búi og börnum. Öll sambönd styrkjast ef þú sýnir þeim ræktarsemi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í ævintýralegum hugleiðingum og ættir að skella þér í stutt ferðalag. Kvöldinu er vel varið í lest- ur góðra bóka. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að geta drifið í hlutunum og komið miklu í verk þar sem engin hindr- un er í veginum. Ástin blómstrar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jRÓ Ákveðið mál verður til lykta leitt í vinnunni og allir hlut- aðeigendur mega vera ánægðir með niðurstöðuna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að sinna verkefni sem þú hefur dregið á lang- inn. Þú þarft að gera upp hug þinn og taka ákvörðun í ástarmálunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú munt njóta góðs af vegna gamalla kynna í ein- hveiju máli. Það væri þér til góðs að sýna fyrir- hyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir að heilsa upp á fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Það styrkir böndin og gleður alla aðila. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 5 7 * ALLWEILER rj Lensidælur Sjódælur Brunndælur Spilverk - Sig. Sveinbjörnsson ehff. Skemmuvegi 8, 200 kóp. Sími 544-5600 Fax: 544-5301 SJONARHOLL Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi rm CtU-RAtKiNAVERStUN j Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www.itn.is/sjonarholl Nikonl A RODENSTOCK Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema Ljósakrónur Kertastjakar Nýkomnar vörur Antik nminir. Klapparstíg 40, sírri 552 7977. Fyrir konur sem vilja klæðast vel; í vinnunni, á fundum og í samkvæmum: Vandadur þýskur og ítalskur fatnadur. Man [ kvenfataverslun Hverflsgötu 108, s: 551-2509, kt: 580996-2569 VERSE Tískuverslunin OÓtmu v/ Nesveg • Seltjarnarnesi • Símar: 561-1680

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.