Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Jólagardínur, jóladúkar og annað jólaskraut Álnabær M'tfyrirflCuggarm fyrir jó[in Síðumúla 32, Reykjavik, sími 553 1870, Tjarnargötu 17, Keflavík, sími 421 20i Trump á réttri braut ►IVANKA Trump, dóttir auðjöfursins Donalds Trumps, spígsporar tískubrautina á sýningu sem haldin var til að kynna nafnabreytingu á móðurfyr- irtæki Seventeen Magazine úr K- 111 í Primedia. Trump er í kjól sem hannaður er af Betsey John- son. UTT EÐAL GINSENG Skerpir athygli - eykur þol Virkar m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrnun. Einnig gott fyrir aldraða FÓLK í FRÉTTUM ekki sýnt áhuga á að vinna með okkur og einbeitir sér að eigin frama. Við erum með söngkonur í hljómsveitinni en þær eru ekki þær sömu og voru í myndinni eða á plötunum." Island er ekki eini viðkomustaður The Commit- ments á Norðurlöndum því nú á dögunum spilaði hljómsveitin í Danmörku og Noregi og eftir tónleikana á Islandi í kvöld held- ur sveitin til Færeyja. Þar mun sveitin halda tvenna tónleika um helgina en koma aftur til íslands á mánudag og ef viðtökur eru góðar er möguleiki á að aðrir tónleikar verði haldnir hér á landi þá. „Við spilum mörg lag- anna sem eru á plötunum en er- um líka með nokkur í svipuðum stíl sem voru ekki á piötunum. Þetta eru lög eins og „Natural Woman“, „Baby I Love“, „Rescue Me“ sem allir ættu að kannast við. Við tókum upp nýja plötu í London í febrúar á þessu ári og fengum nokkra góða tónlistar- menn í lið með okkur. Þar á með- al voru Clarence Clemence sein spilar með Bruce Springsteen og Steve Crawford sem samdi lögin „Midnight Hour“, „Mr. Pitiful" og „Dock of the Bay“ og fleiri klssísk lög. Crawford var gítar- Ieikari Blúsbræðra og spilaði á plötunni okkar,“ sagði Dick Massey að lokum. COMMITMENTS-hópurinn eins og hann li'tur út í dag. ►ÍRSKA hljómsveitin The Commitments heldur tónleika á Hótel íslandi í kvöld. Saga hljómsveitarinnar er allsérstæð þar sem hún var stofnuð sérstak- lega vegna samnefndrar kvik- myndar Alans Parkers um hljómsveitarlíf í Dublin. Myndin var frumsýnd árið 1991 og varð vinsæl um allan heim. í kjölfarið var hún tilnefnd til Oskarsverðlauna og til Grammy- verðlauna en tvær plötur voru gefnar út samhliða myndinni. Leikarar og tónlistarfólk var fengið til að skipa sveitina í myndinni en hún er töluvert breytt frá því myndin var gerð. „Við erum nokkur úr upp- runalegu hljómsveitinni sem var í myndinni. Þar á meðal ég sem lék Billy Mooney, trommarann sem hætti í hljómsveitinni í miðri mynd. Ken McCluskey, sem lék bassagítarleikarann Derek Scully sem fékk raflost í mynd- inni og svo verður annaðhvort Dave Finnegan, sem lék seinni trommara sveitar- innar en hann syngur líka, eða Ron Dooley sem lék Joey „the Lips“,“ sagði hljómsveitarstjóri sveitarinnar Dick Massey. Raddsterki og ruddalegi söngvari myndarinnar vakti mikla eftirtekt og hefur meðal annars sést í frægri gos- drykkjaauglýsingu síðan. Hann sá um, ásamt föngulegu tríói söngkvenna, að syngja lögin í myndinni og þau sem voru gefin út á plötunum tveim- ur. „Andrew Strong hóf sólóferil eftir myndina og hefur Nýi Músíkskólinn É$íý og spennandi námskeið. Tölvur og tónllst: Hvernig tölvan nýtist þér sem hljómsveit, upptökutæki, karoke, nótnaskrifari og tónlistarkennslutæki. |L11£111 24. 25 og 27.nóv ’97 Undirstöðuatriði á tengingum tónlistar við tölvu. 1.2. og 4. des ‘97 Fyrir þá sem einftverja undirstöðu fiafa ímidi. E2S23jE332^n 8.9. og 11. des '97 Notkun samplera við gerð tónlistar og stjórn tölvubúnaður (þeirri vinnslu. liMWffiMlf.lffTl 15.16. og 18. des '97 Hvernig hœgt er að nýta tölvuna til að shrifa nótur. Allur tölvubúnaður er frá Tœkmvali Hljóðupptökutækni: Allt um hljóðupptökur, hljóðblöndun á sviði ílivel. Vettvangsferðir í hljóðver. Kennari: Cunnar Smári Helgason. Innritun stenduryfir. Uppl. t síma 562-1661 milli kl. 17 og 20. Símsvari utan skrifstofutima. MEJNYffi m MUSIKSKOLINN MTækmyal Laugavegi 163 • 105 Reykjavik Skeifunni 17 - Sími 550 4000 - Fax 550 4001 The Commitments á Hótel Islandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55740
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 265. tölublað (20.11.1997)
https://timarit.is/issue/130053

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

265. tölublað (20.11.1997)

Aðgerðir: