Morgunblaðið - 20.11.1997, Síða 29

Morgunblaðið - 20.11.1997, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 29 RANNVEIG Fríða Bragadóttir og Gerrit Schuil. Myndin var tek- in á tónleikum Schubert-hátíðarinnar í Garðabæ, þar sem þau fluttu söngljóð Schuberts, þau hin sömu og eru á geislaplötunni. Nýjar plötur • SÖNGLJÓÐ eftir Franz Schu- berteru í flutningi Rannveigar Fríðu Bragadóttur mezzo-sópran og Gerrit Schuil, píanóleikara. Á þessum hljómdiski flytja þau fimmtán víðfræg söngljóð eftir Schubert, þau hin sömu og þau fluttu á tónleikum Schubert-hátíð- arinnar í Garðabæ í janúar sl.. Rannveig Fríða hefur sungið inn á hljómplötur undir stjórn m.a. Sir George Stolti og Christoph von Dohnany. Hún er búsett í Vínar- borg í Austurríki, en var nýverið ráðin einsöngvari við óperuna í Frankfurt í Þýskalandi. Hljómplötunni fylgir bæklingur með Ijóðatextum og upplýsingum um höfund og flytjendur. Útgef- andi er Mál og menning. Verð: 1.980 kr. Nýjar plötur • FAR er sólóplata Óskars Guð- jónssonar saxófónleikara. Óskar hefur starfað með Mezzo- forte undanfarin ár. Þetta er fyrsta sólóplata Óskars. Upptökustjórn annast Skúli Sverrisson bassaleikari, „sem hefur átt annasamt líf undanfarin ár sem sessionmaður í New York en hann kom sérstaklega til landsins vegna þessa verkefnis," segir í kynningu. Hann spilar einnig á bassa á plöt- unni. Aðrir hljóðfæraleikarar eru Matthías Hemstock trommuleikari og Hilmar Jensson gítarleikari. Þeir fjórmenningarnir tóku plöt- una upp á einni viku í kirkjunni við Ingjaldshól á Snæfellsnesi. Útgefandi er Spor ehf. Verð kr. 1.999. Nýjar bækur • SAGA hugsunar minnar, um sjálfan mig og tilveruna er eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. Sagan er tilraun heimspekilega hugsandi alþýðumanns til að svara grundvaliarspurningum mannlegrar tilveru. Hver er ég? Til hvers er ég? Hann horfir á sjálfan sig og tilver- una og kemur auga á mótsagnir sem honum finnst hann knúinn til að leysa. Saga hugsunar minnar er frá- sögn af þessari glímu Brynjúlfs við gátur tilverunnar. Brynjúlfur Jónsson frá Minna- Núpi (1838-1914) varð þekktur á sinni tíð fyrir fornfræðastörf, þjóð- sagnasöfnun, sagnfræði og kveð- Óskar Guðjónsson skap. Hann var þó umfram allt heim- spekingur. Viðamesta heimspekirit hans, Saga hugsunar minnar um sjálfan mig og tilveruna, kom fyrst út árið 1912. Hún birtist hér á prenti í annað sinn, ásamt bréfum og rit- dómum sem henni tengjast. Harald- ur Ingólfsson, heimspekingur, hefur búið ritið til prentunar og ritar inn- gang um ævi Brynjúlfs, verk hans og hugsun. Þetta er 4. ritið í ritröðinni íslensk heimspeki. Útgefandi er Hið íslenska bók- menntafélag. Haraldur Ingólfsson bjó tilprentunar. Bókin erl25 bls. Leiðb.verð: harðband: 2.790,- /kilja 2.290. Félagsmannaverð: harðb. 2.232,-/kilja 1.832. ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR MIKIÐ ÚRVAL - ÓTRÚLEGT VERÐ Borð 120x80 + 4 stólar, aðeins 39.900 stgr. (S) 36 món. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 món. BÓKMENNT AKV ÖLD á Súf- istanúm, kaffihúsinu í Bókabúð Máls ogmenningar, Laugavegi 18, verður fimmtudaginn 20. nóvem- ber kl. 20.30. Lesið verður úr fjórum nýút- komnum bókum: ferðabók, ís- Ienskri skáldsögu, ævisögu og þýðingu. Þeir sem kynna bækur sínar eru: Kristín Maija Baldurs- Lesið úr nýj- um bókum á Súfistanum dóttir, sem les úr skáldsögunni Hús úr húsi; Hörður Magnússon sem les úr bókinni Everest - ís- lendingar á hæsta fjalli heims; Jón Viðar Jónsson les úr bókinni Leyndarmál frú Stefaníu - ævi- sögu Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu og Helgi Hálfdanarson sem les úr bókinni Sígildir Ijóðleik- ir, þýðingar hans á fimm af perlum leikbókmenntanna í bundnu máli. Aðgangur að upplestrar- kvöldunum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. 14" Black Matrix myndlampi Textavarp með ísl. stöfum 50 stöðva minni Allar aðgerðir á skjá Scart-tengi Fullkomin fjarstýring AKAI ■ m m • 20" Black Matrix myndlampi • Textavarp • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring 19 900 Kr stgr CT2019 Kr. 32.900 stgr. • 28" Black Line myndlampi (svart er svart - hvítt er hvítt) • 40w Nicam Stereo magnari • Textavarp me& ísl. stöfum • Allar a&gerðir á skjá • Sjálfvirk stöðvaleitun • Tenging fyrir auka hátalara • Svefnrofi 15-120 mín. • Tvö Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring TVC283 Kr. 54.900 stgr. Siónvarpsmiðstððin Umbo&smenn um land allt: jJUUi'jJULA Á • TJi'jJJ UucJ UUUí) VESTUHIAND: Hljómsýn. Akranesi. Kauplélag Borgfiiðinga. Borgamesl. Blómslu.'ellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimssnn. Grunðarfirði.VESTFIRIllH: Rafbúð Jónasar Wrs. Palrekslirði. Póllinn, Isafirði. NOHÐURLAIIO: II Steingrímsfjarðar, Hólmavík. U V-Húnvelninga. Hvammstanga. Ef Húnvetninga, Blönduúsl. Skagfirðingabúð. Sauðárkrúkl. KEA Datt. Bókval. Akureyri. Ijúsgjatinn. Akureyri. Oryggi. Húsavík. II Þingevinga, Húsavik. Urð, Rauiarhðln. AUSTUREANO: Kf Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vik. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnatirði. KF Vopnfirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbúa. Seyðisfirði. Tumbræður, Seyðistirði.KF Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Ojúpavogi. KASK. Hóln Hornafirði. SUÐURFAND: Ratmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosleil. Hellu. Heimstækni, Selfossi. Ú. Sellussi. Rás. borlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Ratborg. Grindavik. flallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Ralmælti. Hatnariirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.