Morgunblaðið

Dato
  • forrige månednovember 1997næste måned
    mationtofr
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 20.11.1997, Side 29

Morgunblaðið - 20.11.1997, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 29 RANNVEIG Fríða Bragadóttir og Gerrit Schuil. Myndin var tek- in á tónleikum Schubert-hátíðarinnar í Garðabæ, þar sem þau fluttu söngljóð Schuberts, þau hin sömu og eru á geislaplötunni. Nýjar plötur • SÖNGLJÓÐ eftir Franz Schu- berteru í flutningi Rannveigar Fríðu Bragadóttur mezzo-sópran og Gerrit Schuil, píanóleikara. Á þessum hljómdiski flytja þau fimmtán víðfræg söngljóð eftir Schubert, þau hin sömu og þau fluttu á tónleikum Schubert-hátíð- arinnar í Garðabæ í janúar sl.. Rannveig Fríða hefur sungið inn á hljómplötur undir stjórn m.a. Sir George Stolti og Christoph von Dohnany. Hún er búsett í Vínar- borg í Austurríki, en var nýverið ráðin einsöngvari við óperuna í Frankfurt í Þýskalandi. Hljómplötunni fylgir bæklingur með Ijóðatextum og upplýsingum um höfund og flytjendur. Útgef- andi er Mál og menning. Verð: 1.980 kr. Nýjar plötur • FAR er sólóplata Óskars Guð- jónssonar saxófónleikara. Óskar hefur starfað með Mezzo- forte undanfarin ár. Þetta er fyrsta sólóplata Óskars. Upptökustjórn annast Skúli Sverrisson bassaleikari, „sem hefur átt annasamt líf undanfarin ár sem sessionmaður í New York en hann kom sérstaklega til landsins vegna þessa verkefnis," segir í kynningu. Hann spilar einnig á bassa á plöt- unni. Aðrir hljóðfæraleikarar eru Matthías Hemstock trommuleikari og Hilmar Jensson gítarleikari. Þeir fjórmenningarnir tóku plöt- una upp á einni viku í kirkjunni við Ingjaldshól á Snæfellsnesi. Útgefandi er Spor ehf. Verð kr. 1.999. Nýjar bækur • SAGA hugsunar minnar, um sjálfan mig og tilveruna er eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. Sagan er tilraun heimspekilega hugsandi alþýðumanns til að svara grundvaliarspurningum mannlegrar tilveru. Hver er ég? Til hvers er ég? Hann horfir á sjálfan sig og tilver- una og kemur auga á mótsagnir sem honum finnst hann knúinn til að leysa. Saga hugsunar minnar er frá- sögn af þessari glímu Brynjúlfs við gátur tilverunnar. Brynjúlfur Jónsson frá Minna- Núpi (1838-1914) varð þekktur á sinni tíð fyrir fornfræðastörf, þjóð- sagnasöfnun, sagnfræði og kveð- Óskar Guðjónsson skap. Hann var þó umfram allt heim- spekingur. Viðamesta heimspekirit hans, Saga hugsunar minnar um sjálfan mig og tilveruna, kom fyrst út árið 1912. Hún birtist hér á prenti í annað sinn, ásamt bréfum og rit- dómum sem henni tengjast. Harald- ur Ingólfsson, heimspekingur, hefur búið ritið til prentunar og ritar inn- gang um ævi Brynjúlfs, verk hans og hugsun. Þetta er 4. ritið í ritröðinni íslensk heimspeki. Útgefandi er Hið íslenska bók- menntafélag. Haraldur Ingólfsson bjó tilprentunar. Bókin erl25 bls. Leiðb.verð: harðband: 2.790,- /kilja 2.290. Félagsmannaverð: harðb. 2.232,-/kilja 1.832. ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR MIKIÐ ÚRVAL - ÓTRÚLEGT VERÐ Borð 120x80 + 4 stólar, aðeins 39.900 stgr. (S) 36 món. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 món. BÓKMENNT AKV ÖLD á Súf- istanúm, kaffihúsinu í Bókabúð Máls ogmenningar, Laugavegi 18, verður fimmtudaginn 20. nóvem- ber kl. 20.30. Lesið verður úr fjórum nýút- komnum bókum: ferðabók, ís- Ienskri skáldsögu, ævisögu og þýðingu. Þeir sem kynna bækur sínar eru: Kristín Maija Baldurs- Lesið úr nýj- um bókum á Súfistanum dóttir, sem les úr skáldsögunni Hús úr húsi; Hörður Magnússon sem les úr bókinni Everest - ís- lendingar á hæsta fjalli heims; Jón Viðar Jónsson les úr bókinni Leyndarmál frú Stefaníu - ævi- sögu Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu og Helgi Hálfdanarson sem les úr bókinni Sígildir Ijóðleik- ir, þýðingar hans á fimm af perlum leikbókmenntanna í bundnu máli. Aðgangur að upplestrar- kvöldunum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. 14" Black Matrix myndlampi Textavarp með ísl. stöfum 50 stöðva minni Allar aðgerðir á skjá Scart-tengi Fullkomin fjarstýring AKAI ■ m m • 20" Black Matrix myndlampi • Textavarp • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring 19 900 Kr stgr CT2019 Kr. 32.900 stgr. • 28" Black Line myndlampi (svart er svart - hvítt er hvítt) • 40w Nicam Stereo magnari • Textavarp me& ísl. stöfum • Allar a&gerðir á skjá • Sjálfvirk stöðvaleitun • Tenging fyrir auka hátalara • Svefnrofi 15-120 mín. • Tvö Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring TVC283 Kr. 54.900 stgr. Siónvarpsmiðstððin Umbo&smenn um land allt: jJUUi'jJULA Á • TJi'jJJ UucJ UUUí) VESTUHIAND: Hljómsýn. Akranesi. Kauplélag Borgfiiðinga. Borgamesl. Blómslu.'ellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimssnn. Grunðarfirði.VESTFIRIllH: Rafbúð Jónasar Wrs. Palrekslirði. Póllinn, Isafirði. NOHÐURLAIIO: II Steingrímsfjarðar, Hólmavík. U V-Húnvelninga. Hvammstanga. Ef Húnvetninga, Blönduúsl. Skagfirðingabúð. Sauðárkrúkl. KEA Datt. Bókval. Akureyri. Ijúsgjatinn. Akureyri. Oryggi. Húsavík. II Þingevinga, Húsavik. Urð, Rauiarhðln. AUSTUREANO: Kf Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vik. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnatirði. KF Vopnfirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbúa. Seyðisfirði. Tumbræður, Seyðistirði.KF Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Ojúpavogi. KASK. Hóln Hornafirði. SUÐURFAND: Ratmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosleil. Hellu. Heimstækni, Selfossi. Ú. Sellussi. Rás. borlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Ratborg. Grindavik. flallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Ralmælti. Hatnariirði.

x

Morgunblaðið

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Sprog:
Årgange:
111
Eksemplarer:
55740
Registrerede artikler:
3
Udgivet:
1913-nu
Tilgængelig indtil :
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-nu)
Haraldur Johannessen (2009-nu)
Udgiver:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Tillæg:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 265. tölublað (20.11.1997)
https://timarit.is/issue/130053

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

265. tölublað (20.11.1997)

Handlinger: