Morgunblaðið - 20.11.1997, Síða 45

Morgunblaðið - 20.11.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 45 “ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils FJÓRTÁN sveitir taka þátt í aðal- sveitakeppni félagsins og er 6 umferðum af 13 lokið. Sveit Sig- urðar Ólafssonar hefir nauma for- ystu, er með 127 stig. Sveit Eiðs Gunnlaugssonar er í öðru sæti með 125 stig, sveit Önnur G. Nielsen þriðja með 107 stig, sveit Frið- björns Guðmundssonar er með 106 stig og sveit Óskars Sigurðssonar er fimmta með 105. Spilað er á mánudögum í Hreyf- ilshúsinu, þriðju hæð. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Lokið er tveimur kvöldum af þremur í barómeterkeppni, sem spiluð er með forgjöf. Staða efstu para er nú þessi: Bjöm Dúason - Reynir Karlsson 7 9 Garðar Garðarss. - Vignir Sigursveinss. 74 Svala K. Pálsd. - Guðjón SvavarJenssen 45 Gísli ísleifsson - Þröstur Þorláksson 42 JóhannBenediktss.-SigurðurAlbertss. 42 Mótinu lýkur á fimmtudaginn. 27. nóvember hefst sveitakeppni þar sem spilaðir verða 2x14 spila leikir á kvöldi. Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 16. nóvember 1997 var spilaður eins kvölds Mitch- ell tvímenningur. 10 pör spiluðu 5 umferðir, 5 spil á milli para. Meðal- skor var 100 og lokastaðan varð eftirfarandi: NS ÖmStefánsson-MagnúsTorfason 123 Leifur Aðalsteinsson - Þórhallur Tryggvason 98 AV BrynjarValdimareson-ÞorsteinnKarlsson 105 Bergijót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartansson 104 Keppnisstjóri var að venju Matt- hías Þorvaldsson og verður haldið áfram með eins kvölds tvímennings- keppnir. Keppt er um verðlauna- gripi og fer afhending verðlauna fram með formlegum hætti að lok- inni spilamennsku. Næsta spila- kvöld er næstkomandi sunnudag, 16. nóvember. Félagið vill hvetja sem flesta til að mæta, spilað er í húsnæði Úlfaldans, Ármúla 40 og hefst spilamennska stundvíslega klukkan 19.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 10. nóvember spil- aði 21 par Mitchell. N-S: Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónsdóttir 255 Þórólfur Meyvantsson - Oddur Halldórss. 246 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 234 Bergljót Rafnar - Soffía Theodórsdóttir 224 A-V: Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 276 Jón Magnússon - Júlíus Guðmundsson 266 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 250 Guðrún Guðjónsd. - Ólöf Guðbrandsdóttir 238 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 13. nóvember, var spilað í Þorraseli, Þorragötu 3. Og þar mættu 23 pör. N-S: Sæm. Bjömsson - Magnús Halldórsson 250 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 242 Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 219 A-V: Eysteinn Einarsson - Láras Hermannsson 253 Þórólfur Meyvatnss. - Oddur Halldórsson 248 Þorsteinn Erlingss. - Níels Friðbjamarson 246 Sveinn Jensson - Kjartan Jensson 245 Meðalskor 216 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið 4 kvölda hraðsveita- keppni með sigri sveitar Eðvarðs Hallgrímssonar. Með honum spil- uðu Magnús Sverrisson, Guðlaugur Sveinsson, Júlíus Snorrason og Lár- us Hermannsson. Röð efstu sveita: Eðvarð Hallgrimsson 2187 Halldór Þorvaldsson 2164 Ólína Kjartansson 2118 Jón Stefánsson 2097 Besta skor 17. nóv. sl.: Ólína Kjartansdóttir 602 . Eðvarð Hallgrimsson 556 Þórður Sigfússon 550 Gróa Guðnadóttir 547 Mánudaginn 24. nóv. nk. hefst 3 kvölda Monrad barómeter tví- menningur. Skráning á spilastað í Þönglabakka 1 ef mætt er tíman- lega fyrir kl. 19.30. Reykjavíkurmótið í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi 1997 verður spilað nk. laugardag á einum degi. Spilamennska hefst kl. 11 og er þátttökugjald 1.500 kr. á mann. Tekið er við skráningu hjá BSÍ s. 587-9360. 272116 tniiMítew 273402 273419 imiTiTiimfrHl) 273309 2732Q8 OKi) RAMMAGERÐIN Norwear er íslensk framleiðsla framleidd af Drífu ehf., Hvammstanga The Viking Wool Stores Hafnarstræti 19, s. 551 1122 ú\ 6. deseoibei

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.