Morgunblaðið - 25.11.1997, Page 3

Morgunblaðið - 25.11.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 3 Fotspor áhimnum I þessari mögnuðu fjölskyldusögu ferðast Einar Már með lesendur sína til kreppuáranna i Reykjavik þegar hver dagur var barátta upp á líf og dauða. Sumir fundu skjól hjá Hvitasunnumönnum en aðrir gengu í lið með kommúnistum í baráttu fyrir betri heimi. Ljóðrænn still Einars Más gerir þennan raunsæja efnivið að áhrifamikilli sögu sem lesandinn hrífst með og persónur verða nákomnar og stórar i sniðum. Þetta er saga um fátækt fólk en jafnframt stolta einstaklinga og breidd hennar er slík að úr verður þjóðarsaga byggð á heimildum og hugarflugi. Fótspor á himnum er fyrsta skáldsaga Einars Más eftir Engla alheimsins sem færði honum Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og hefur síðan farið sigurför um heiminn. Mál og menning Laugavegi 18 Síöumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.