Morgunblaðið - 25.11.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.11.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 23 ERLEIVIT Lebed í forseta- slaginn ALEXANDER Lebed, fyrrverandi öryggisráðgjafi Borís Jeltsíns Rússlandsforseta, er farinn að undirbúa framboð í næstu forseta- kosningum. Hefui hann skrifað bók þar sem hann ræðst harkalega á stjórnvöld í Kreml, sakar þau um spillingu og inn- byrðis átök. „Ég er búinn að fá ógeð á þessu rugli," sagði Lebed á blaðamanna- fundi þar sem hann kynnti bókina. „Ég ætla að binda enda á það.“ Lebed er fyrrverandi hershöfð- ingi og varð þriðji í forsetakosn- ingunum á síðasta ári. Vinsældir hans hafa hins vegar dalað mjög frá því að Jeltsín rak hann úr embætti öryggisráðgjafa í októ- ber. Lebed stofnaði stjórnmála- flokk og hefur verið óþreytandi við að gagnrýna Jeltsín. Pjölmiðlar í Rússlandi hafa að mestu hunsað Lebed og fátt bendir til þess að honum hafi tekist að bæta stöðu sína, að því er segir í frétt Assoc- iated Press. Brosmildur á bókarkápu Eitt hundrað blaðsíðna kilju Lebeds virðist einna helst beint til illa stæðra íbúa dreifbýlisins. Hún kallast „Hugmyndafræði heil- brigðrar skynsemi“ og þar er ráð- ist á spillingu, innbyrðisátök og það sem Lebed telur vera vanvirð- ingu við skyldu manna. Lebed hefur ekki skilgreint nán- ar hvernig hann ætlar að beija niður spillingu en gagnrýnendur hans hafa sagt hann hyggjast koma á nokkurs konar herlögum. Þá hefur gagnrýni hans á „útlend trúarbrögð" vakið takmarkaða hrifningu og neyddist Lebed til að biðjast afsökunar á þeim. Nú virðist Lebed ætla að reyna að hressa upp á ímyndina, í stað þungbrýnds manns með skeifu blasir brosmildur Lebed við á bók- arkápunni. Bókin verður seld á sem svarar til rúmlega 30 kr. ísl. og verður henni aðallega dreift til Krasnojarsk, Nizhní Novgorod og Krasnodar og svæðanna í kring. Nemtsov og Zjúganov vinsælli Eins og áður segir hafa vinsæld- ir Lebeds dalað og samkvæmt skoðanakönnunum njóta Boris Nemtsov, fyrsti aðstoðarforsætis- ráðherra, og Gennadí Zjúganov, leiðtogi kommúnistaflokksins, meira fylgis. Nemtsov hefur lýst því yfir að hann muni ekki bjóða sig fram og Jeltsín hefur sagst munu hlíta ákvæði í stjómar- skránni sem bannar að forsetinn sitji lengur en í tvö kjörtímabil. Alexander Lebed "PÆXndingu vöru í Svmda- jólapakka.V.ð afl endmg uf að þ “Snig S> Stó sænska kenmtöln móttakanda. Leyfilegt verðmceti er misjafnt eftir stöðum: i-Til Árósa - 360 danskar krónur fyrir hverja sendingu. á-Til Kaupmannahafnar - engin ~ákveðinupphæð. X-Til HdsiBgöotS utan á kassann. jL tíI Fredrikstad - 200 norskar krónur fyrir hverja sendingu. j^Til íslands - allt að 3-000 kr. (eða 33 SDR). Áríðandi er að pökkum sé skilað til vöruafgreiðslu í viðkomandi höírí a.m.k. 2 dögum fyrir brottför skips. Afhendingarstaður Útflutningur - Sundahöfn, hlið nr. 2. Tekið verður á móti pökkum 28. nóvember, 1. og 2. desember frá kl. 10.00 til 14.00. Brúarfoss fer frá Reykjavík 4. desember 1997. Komudagar: Árósar -10. des. Kaupmannahöfn - 11. des. Helsingborg - ll.des. Gautaborg - 12.des. Fredrikstad - 12.des. Látið móttakendur vita um komudag skips því sækja þarf pakka þann dag í samráði við skrifstofu eða umboðsmann Eimskips í viðkomandi landi. Trá Norðiii'iöútidum dl ísiands Brottför skipsfrá: Árósum - lO.des. • DFDS,sími 89 347474 Kaupmannahöfn - ll.des. • DIDS,sími 43 203040 Helsingborg - 11. des. • Anderson Shipping, sími 42 175500 Gautaborg - 12.des. • Eimskip Svíþjóð, sími 31 7224545 Fredrikstad - 12. des. • Anderson & Morck, sími 69 358500 Komudagur til Reykjavíkur -17. des. Nánari upplýsingar veita Viðskiptaþjónusta Eimskips í Sundakletti, sírni 525 7700, fax 525 7709 og skrifstofur Eimskips erlendis. EIMSKIP símaskránm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.