Morgunblaðið - 25.11.1997, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 25.11.1997, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓYEMBER 1997 HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 FRAMTIÐ FRANS Franskir leikstjórar í Háskólabíói. Augustin/Ágústínus kl. 5 Rosine kl. 7 État des Lieux/Úthverfi kl. 9 STRANQLEGA BOftAJÐ fftAN 16ARA. ChOONEY KIDMAN Björgunarleiðangur finnur Event Horizon geimskipið sem farið hefur út fyrir endimörk alheimsins. Það sem kom til baka með skipinu er meira en lifshættulegt. Aðalhlutverk Sam Neill (Jurassic Park), Laurence Fisburne (Fled) og _______Kathleen Quinlan (Breakdown, Apollo 13)._______ www.thegame.com V A.'.l SAM Ulj'mi JMAf-;HÍI SACA-E Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 A^jákaveiðunu-^ I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SUDIGnAL Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10 B.i. 14 ROBIN WILLIAMS BILLY CRYSTAL PABBA- fVAÝ PACUR \Wf^W Sýndkl. 5,7,9og 11. MEL JULIA GIBSÍIN RflRERTS wh| TILBOÐ 400 KR. vou CONoF Sýnd kl. 4.40,6.55 og 9.10. ai 16. rf€t<yL€: Frumsýnd 28. nóv. . 7. Periur og Svín Sýnd kl. FAGE/OJF sýndkig. B.l 16. TILBOÐ 400 KR. EeföurM'in <% Sýnd kl. 5. ■IJIÆE'I fl ri; IC.IJKQ fl I MeðH.tali www.samfili Marceau bregður á leik ► HÆTT er við að mörgum verði skemmt þegar franska eftirherman og látbragðs- leikarinn Marcel Marceau bregður á leik í sýningu sem nefnist „Le Chapeau Melon“ eða „Kúluhatturinn". Gam- anleikurinn var frumsýndur með ponip og prakt í París 20 nóvember síðastliðinn. Sýningin verður á fjölunum að minnsta kosti til 11. janú- ar næstkomandi. KONURNAR fylgdust með af áhuga enda um nýjustu tisku að ræða. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ^FYRIRSÆTUR frá Módel ‘79 sáu um að sýna fatnaðinn. Tískusýning á Kaffi Reykjavík „Vikulega fram að jólum“ TÍSKUSÝNING var haldin á Kaffí Reykjavík síðasta fimmtudag þar sem sýnd voru fót frá versluninni Cha Cha í Kringlunni. Fyrirsætur frá Módel ‘79 sýndu fatnaðinn og Heiðar Jóns- son var kynnir. Að sögn Hennýar Hermanns- dóttur verða tískusýningar á Kaffí Reykjavík fastur liður á fímmtudögum fram að jólum. „Kaffí Reylqavík býður upp á fordrykk og fyrirsætur frá Módel ‘79, Heiðar Jónsson sem kynni og lifandi tónlist," sagði Henný en mis- munandi verslanir sýna í hvert sinn og bjóða viðskiptavinum og velunnurum sinum. Að þessu sinni var það söngkonan Rut Reg- inalds sem bauð upp á lifandi tónlist að þessu sinni og söng nokkur Iög við góðar undirtektir viðstaddra. „Kokkarnir buðu upp á tvo létta rétti sem voru seldir á vægu verði. Þetta varð til þess að margir komu í mat til að tryggja sér borð og njóta veitinganna áður en tískusýning- in byijaði,“ sagði Henný. Að hennar sögn voru tískusýningar fastir liðir á fimmtudagskvöldum fyrir nokkrum árum og greinilegt að fólk hefur gaman af uppákomum sem þessum. Margt var um manninn og greinilegt að tískan fer aldrei úr tísku. ShkJS ITILEFN1150 ÁRA AFMÆLIS SIEMENS NÚ í ÁR bjóðum við í nóvemberýmis Siemens heimilistæki á sérstöku afmælisverði meðan birgðir endast. Þú lendir sannarlega í afmælisveislu ef þú kemurtil okkar eða umboðsmanna okkar og kaupir þértæki. Gríptu gæsina meðan hún gefst! Siemens í 150 ár VERSLUN- IN Cha Cha var með tískusýn- inguna að þessu sinni á Kaffi Reykjavík. SIEMENS UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI ERU: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Snsafellsbœr: Blómsturvellir Grundarfjördur: Guöni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Asubúö ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðórkrókur: Rafsjá Siglufjörður: Torgiö Akureyri: Ljósgjatinn Húsavík: Öryggi Vopnafjörður: Raimagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda Reyðarfjörður: Rarvólaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guömundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefónsson Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt Vík í Mýrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tróverk Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsó Grindavík: Rafborg Garður: Raftœkjav. Sig Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarfiörður: Rafbúö Skúla, Álfaskeiöi SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 www.tv.is/sminor MeXÍkOskir lampar, ðfrískir púðar og dúkar, húsgögn & gjafavara Nýbýlavegi 30. Sími 554 6300. Opið sunnudag 13-17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.