Morgunblaðið - 25.11.1997, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
x _
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 65
wsiiim MMiiií®] rnmm ttwaM*
I .vagfamiM sanxim
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGIIALI
ÖLLUM SÖLUM
KRINGLUfS
STÆRSTA MYND BRETA TIL ÞESSA
★ ★★ V2 jn-r „Two thumbs up, way up!“ Siskel & Ebert
inrýnendur eru sammála:
SIJTIAL er ein besta mynd ársins
Dagsljós
ÞS M HKDV
Bosinger helur oldrei verið betri,
Kevin Spoiev bregst ekki...
eóvenjuinniholdsrík og spennondi
Tkomólomynd sem engin ætti oð
| . misso ol.
AS MBL
Frombærilegri sokomólomynd
en moður ó oð venjost.
Óborganleg bresk gamanmynd sem hefur fengið frábæra
aðsókn i heimalandi slnu sem og i Bandarikjunum
ÁS Dagsljós
Leikurinn ofskoplego finn,
gegnum-gongondi. Kim
iinger þroskoðri og kemur
ofskaplego vel út.
L . . HDDIGITAL
9og11. B.i. 16.
Teikstjóri: Doug Liman.
Sýndjdðog 11
Frumsýno 28. nóv
lUMSÝND 28. NÓV
mmomM
Kringlunni 4-6, simí 588 0800
Snorrabraut 37, sími 551 1384
Hverfisgötu, sími 551 9000
Horry Donovon er mcistori i
blekkingum...
Fostur i lygi sem vor svo
lullkomin - oð ekki einu sinni
j sonnleikuríon getur bjorgoð
Ha bonum"
Jason Patric (Speed 2, Sleepers), Irene
Jacob(Red) og Rod Steiger(The Specialist, Mars
Attacks) fara með aðalhlutverkin í Incognito;
rómantískum trylli um undirferli og blekkingar
í hinum hverfula heimi listafalsana.”
SWINGERS
3*;1-an vfi
Gaukurinn
Morgunblaðift/Halldór
RAKEL Katrín og íris Dröfn.
ÞAÐ var enginn skftamórall hjá
hljómsveitinni Skítamóral.
Sigríður Þóra og Anna Katrín.
SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR FRÁ
Hverfisgötu 6-101 Reykjavík - sími 562 2862
fjórtán ára
HALDIÐ var upp á 14 ára
afmæli Gauksins síðastlið-
ið fimmtudagskvöld og
heiðruðu fjölmargir stað-
inn með nærveru sinni.
Hljómsveitirnar Sóldögg
og Skítamórall tróðu upp.
Undanfarna viku eða
frá síðastliðnum sunnu-
degi frani á fimmtudag
hefur verið mikið um
dýrðir í tilefni af afinæl-
Helgi Björnsson, sem
gestasöngvari Skíta-
mórals, Ddndurfrétt-
if, Andrea Gylfa-
dóttir, Vinir vors og
blóma og auk þess
sýndi Bjarui
Tryggvason al-
niennan dónaskap.
„Það er alltaf
stór dagur þegar
Gaukurinn á af-
mæli, enda er það
elsta kráin á
landinu," segir
Ulfar Þórðarson,
framkvæmda-
stjóri Gauksins.
„Við erum með
Hfandi tónlist á
hverju kvöldi,“ bætir
hann við.
„Ætli það sem standi
upp dr í desember verði
ekki Helgi Björnsson með
kynningu á nýju efni og
endurkoma Loðinnar
i'ottu 17. og 18. desember.
Það er líklega stí hljdin-
sveit sem hefur átt mest-
uin vinsældum að fagna
hér á staðnum. Richard
Scobie er bdsettur erlend-
is og kemur hingað sér-
staklega fyrir tónleik-
ana.“
&
Nýjasti áfangastaður
Verð á mann í tvíbýli á Hotet Playa Los Arcos
i 14 nætur,
„ALLT INNIFALIÐ" 5-stjörnu glæsigisting
á Diamond Allegro Resort,
Verð 137.480 kr.*
á mann í tvíbýli í 14 nætur.
Úrval-Útsýn býður glæsilegt úrval
hótela og íbúðahótela í Puerto
Vallarta, auk fjölbreyttrar dægra-
styttingar, s.s. styttri og lengri
skoðunarferðir, köfun, sjóstangaveiði,
hestaferðir, frumskógarferðir ofl.
'lnnifalið: Flug, gisting í 14 nætur í Puerto Vallarta og allir skattar.
Ekki innifalið: Gisting í New York í tvær nætur.
Urvals-Utsýnar er einn af fegurstu
sólarstöðum Mexíkó, Puerto Vallarta á
Kyrrahafsströndinni. Stórkostieg náttúru-
fegurð, endalausar strendur, iðandi manniif,
úrval skemmti- og veitingastaða og verðlagið
er brandara líkast. Puerto Vallarta er
annálaður áfangastaður fyrir hreinlæti,
og gestrisni innfæddra, enda lundin létt
í þessu heimahéraði el Mariachi
tónlistarinnar og Tequila drykksins.
ÆNúVAL-ÚTSÝN
Ldgmúla 4: sími 569 9300, grœnt númer: 800 6300,
Hafnarfiröi: sfmi 565 2366, Keflavík: sími 421 1353,
Selfossi: sfmi 482 1666, Akureyri: sfmi 462 5000
- og bjá umboösmönnum um land allt.
http://www.urvalutsyn.is
‘Jívarfœrð fiu
NO NAME
----cosmetics---
l Primadonna
Snyrtistofan Patadís