Morgunblaðið - 18.12.1997, Side 27

Morgunblaðið - 18.12.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 27 FJORÐA UTKALLSBOK OTTARS SVEINSSONAR I EFSTU SÆTUM METSÖLULISTA DV OG MBL. OTTAR SVEINSSON ALLIR LESA S^Yi03lU3Ac!3 Skáldsagan LÍFIÐ EFTIR LÍFIÐ byggir að verulegu leyti á dulrænni reynslu höfundar. Lesandinn slæst í för með fólki sem hefur kvatt þennan heim og kemur aftur til jarðar eftlr að hafa upplifað eigin dulvitund beggja megin landamæra lífsins. Þetta er heillandi bók. Gunnar Dal er löngu þjóðkunnur fyrir ritverk sín, sannleiksleit ogjákvæða lífssýn. „Ritverk Gunnars vekja alltaf athygli og hreyfa viö hugsunum lesenda um lífið og tilveruna..." (Jenna Jensdóttir, Morgunblaöinu 3.des. 1997) Flóðgdttir málsins opnast RÆTUR MÁLSINS eftir Jón G. Friðjónsson eru eitt stærsta og viðamesta safn orðatiltækja og máls- hátta sem sett hefur verið saman á íslandi. Bókin er einnig ómetanleg málsöguleg heimild sem á erindi við allar kynslóðir. Hún nýtist fyrst og fremst sem uppflettirit fyrir þá sem vinna með og vilja forvitnast um íslenska tungu en um leið er bókin frábær afþreyingar- og skemmtilestur. RÆTUR MÁLSINS sem eru sjálfstætt framhald bókarinnar Mergur málsins eru þrýddar hundruðum teikninga eftir listamanninn Freydísi Kristjánsdóttur. „íslendingar standa í þakkarskuld við Jón G. Friojónsson." (Siglaugur Brynleifsson, Lesbók Morgunblaösins 29. nóv. 1997) Stúdentablaöiö nóv. 1997 FALIÐ VALD EITURLYFJAKOL- KRABBANS er ekkl skáldsaga heldur bók sem kafar undir yfirborð fíkniefnaheimsins og birtir okkur naktar staðreyndir um eiturlyfja- og fjármagns- brask um allan heim. „... í fæstum orðum sagt merkasta bókin á mark- aðnum í ár. Húr er snilldarlega framsett á skýru og góðu máli og uppbygging hennar er afbragð." (Björgvin G. Sigurösson, Stúdentabla&inu nóv. 1997)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.