Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Árni er skuldakóngur Reykjavíkur ÁRNI Sigfússon, borgarstjóra- efni sjálfstæðismanna, er ótvíræður skuldakóngur Reykjavíkur. Sem borgarfulltrúi í meirihluta sjálf- stæðismanna í borgar- stjórn 1990-94 átti hann verulegan þátt í að auka skuldir borg- arsjóðs úr 4,9 milljörð- um króna í 13,1 millj- arð króna, en það er um 167% hækkun. Um þessar stað- reyndir er ekki deilt. En um hitt vita færri, að þær örfáu vikur, sem Árni sat í stóli borgarstjóra á útmán- uðum 1994, beitti hann sér fyrir 700 milljóna króna aukafjárveiting- um utan fjárhagsáætl- unar og jós þannig um 10 milljónum króna á dag úr ann- ars þurrausnum borgarsjóði. Nú kemur þessi sami borgarfull- trúi eins og frelsandi engill og þykist hafa ráð undir rifi hverju við fjármálastjórn Reykjavíkur- borgar, sbr. Mbl.-grein hans sl. laugardag. Reiknikúnstir Árna Til fróðleiks fyrir lesendur Mbl. skulu birtar hér heildarskuldir borg- arsjóðs á verðlagi í desember 1997, en þær eru sóttar í ársreikninga 1990-96 ásamt útkomuspá 1997 og áætlun fyrir 1998: Ár milljarðar kr. 1990 4.938 1991 5.448 1992 7.962 1993 10.358 1994 13.193 1995 14.551 1996 14.551 1997 13.995 1998 13.995 í téðri Mbl.-grein notar Árni Sig- fússon sínar eigin reiknikúnstir og kemst að því að raunverulegar skuldir borgarsjóðs verði 16,6 millj- arðar en ekki 13,9 milljarðar á næsta ári. En jafnvel þótt þessi reikningsaðferð væri notuð, hefðu skuldir borgarsjóðs í tíð Reykjavík- ur-listans aðeins hækkað um 14% miðað við 167% á síðasta kjörtímabili sjálfstæð- ismanna, svo að ekki er sá samanburður heldur óhagstæður Reykj avíkur-listanum. Strætó-skuldabréf Árna Það er hins vegar broslegt, að Ámi Sig- fússon skuli gera at- hugasemd við það að gefið hafi verið út skuldabréf á vegum Félagsbústaða hf., sem lagar skuldastöðu borgarsjóðs. Þetta er nefnilega nákvæmlega sama aðferð og Árni Sigfússon notaði, þegar SVR var breytt í hlutafélag. Þá var gefið út skulda- Nú þykist Ámi Sigfús- son, segir Alfreð Þor- steinsson, hafa ráð undir hveiju rifí við fjár- málastjórn borgarinnar. bréf sem kom borgarsjóði til góða. Hvað hefur breytzt síðan? Málflutningur Árna Sigfússonar er með þeim hætti, að sjálfstæðis- menn hafa eðlilega áhyggjur vegna komandi borgarstjómarkosninga. Það er því engin furða að leitað sé með logandi ljósi eftir nýjum fram- bjóðanda á lista sjálfstæðismanna til að draga athyglina frá oddvitan- um seinheppna. Höfundur er borgarfulltrúi R-lista í Reykjavík. Alfreð Þorsteinsson CAFÉ CAPRICE Glæsileg kaffivél sem sýður vatnið sjálf. Jólatilboð kr. 9.975 Úrval kaffivéla frá kr. 1.990. Fást víða um land. /■/■ Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 TT 582 2901 og 562 2900 Clæsilegur nærfatnaður Laugavegi 4, sími 551 4473 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 57 Frumsýnd 19. desember Alfabakka DCCMo^ClKiM Eettu hven er aleinn heima? BÓKHALDSHUGBÚNAOUR fyrirmmom Yfir 1.200 notendur gn KERFISÞRÓUN HF. l=hJ Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun us -systeme Laufenberg ■ Gotx úrvat skurðarhnífa • Þýsk gæðavara Öflugi ir skurðarhnífar Sleðahnifar J.ÓSlVniDSSONHF. Skipholti 33,105 Reykjovik, slmi 533 3535. Því miður verður Jólaísinn frá Kjörís aðeins seldur um jólin. Viljir þú njóta hans lengur og kynnast innihaldinu betur, skaltu tryggja þér nóg af honum strax. li
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.