Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 63 ' FRÉTTIR Nings opnað í Kópavogi NÝLEGA opnaði Veitingahúsið Nings nýjan stað í Miðjunni svo- nefndu í Kópavogi, að Hlíðarsmára 12. Nings hefur rekið veitingastað á Suðurlandsbraut 6 sl. sjö ár og verður hann opinn áfram. Veitingahúsið Nings leggur aðaláherslu á aust- urlenskan mat og þá fyrst og fremst kínverskan. A matseðlinum eru yfír 50 réttir. Bjami Óskarsson veitingamaður rekur báða staðina ásamt öðrum. Hann segir að áhersla sé lögð á að vera ætíð með ferskt hráefni. Báðir veit- ingastaðirnir taka um 50 manns í sæti og boðið er upp á vínveitingar. Að sögn Bjama er heim- sendingaþjónusta staðanna mikið notuð, en hún er ókeypis. Af- gi'eiðslutími beggja staðanna er sá sami, frá klukkan 11.30 til 22 alla daga. Morgunblaðið/Þorkell HJÓNIN Bjarni Óskarsson og Hrafnhild- ur Ingimarsdóttir í hinum nýja veitinga- stað í Kópavogi. beuRÁiap I jólapakkann til þeirra sem þú vilt senda kærleik og ljós. Ný og spennandi spáspil *> Angel Blessings: Englaspil Lakóta Sweat lodge: Indiánaspil Rune oracle: Rúnaspil ♦> Allt það besta í slökunartónlist*> Lífsins fljót eftir Friðrik Karls Safndiskur Enyu, öll bestu lögin Fjölbreytt indíánatónlist Úrval af leiddum hugleiðslusnældum <5- Úrval af fallegum staðfestingakortum Reflections: Yogaspilin Angel Meditation: Englakort Kærleikskort og íslensk englakort (Ýnllfalleg Lazarusdagatöl 98 > A' Full búð af fjölbrevttri gjafavöru^ Þjónum þér með kærCeiksqCeði oq íjósi Bctra (if Kringíunni 4-6 simi 581 1380 Póstkröfitþjómcsta Gefum öllum gleðileg jól með því að senda jólapóstinn tímanlega. jóía 1997 Pósthús á höfuðborgarsvæðinu og víða um land verða opin til kl. 18:00 alla virka daga frá 15. desember til jóla. Pósthús á höfuð- borgarsvæðinu verða opin laugardaginn 20. desember frá kl. 13:00 til 18:00. Póst- og símstöðin í Kringlunni verður opin frá kl. 10:00 til kl. 22:00, 18., 19., 22. og 23. desember, og frá kl. 10:00 til 18:00 laugardaginn 20. desember. Á öllum póst- og símstöðvum er í gildi sérstakt jólapakkatilboð á bögglapóstsendingum innanlands til 23. desember og á hraðsendingum til útlanda til 18. desember. Vertu viss um að þínar jólasendingar komist hratt og ömgglega til skila fyrir þessi jól. Frímerki fást á öllum póst- og símstöðvum, auk þess á um 120 sölustöðum, s.s. bensínstöðvum, bókaverslunum og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Frímerki em einnig seld á fjölmörgum sölustöðum utan höfuðborgarsvæðisins. PÓSTUR OG SÍMIHF Jc.jn-D«mtnítfue Bmitry Glerhylkið «g Qðrildið eftir ,Iean-D(nninique Bauhy Bauby lýsir hér veröld manns sem er fangi í eigin líkama. Þetta er vitnis- burður um ótrúlegan viljastyrk og það hve minningamar eru manninum mikilsverðar. Viðtökur bókarinnar hafa verið með eindæmum og gagn- rýnendur verið á einu máli um að hér sé um hrífandi bókmenntaverk að ræða. Blóðið rennurtil sktldunnar Tilviljanir leiða saman tvo ólíka heirna. Uppgjör er óumflýjanlegt og end- ir sem koma mun lesendum á óvart. Hafliði Vilhelmsson styrkir hér stöðu sína sem rithöfundur og er óhætt að mæla með þessari bók. Nornin hher Jón Hjartarson hefur skrifað sérlega skemmtilega barnabók þar sem segir frá alvöru norn og sprækum sjö ára stelpum. Þær eru frakkar og fjörmikl- ar, en eru til nornir í alvörunni? „Sagan er kímin og full af glensi og fyndnum uppákomum.“ (Morgunblaðið, Sigrún K. Hannesdóttir.) / So<f//óA - /anaöesiujuöjm FR.OÐI Sími: 515-5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.