Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 61 I I I AÐSENDAR GREINAR sá að dómarar hafa fram til þessa verið mér sammála um túlkun kjarasamninga og taka ekkert mark á fullyrðingum lögmanns VSÍ um þekkingarleysi mitt. Skjólgarður persónuníðs? þeim fulla kurteisi og lagt mig ein- læglega fram um að leysa þau mál sem um hefur verið fjallað. Vand- inn er hins vegar sá, að þeir virð- ast vera svo vanir máttlausum mótbárum stéttarfélaga að þeim ofbýður sú frekja að haldið sé fram rétti launafólks. ( Lágkúra forystumanna þessara i samtaka atvinnurekenda er mikil. Með þögninni leggja þeir blessun ( sína yfir persónulegar árásir á mig, sem einn af félagsmönnum SVG viðhafði í bréfi, er ég til- kynnti honum um fjölmörg brot hans á gildandi lögum og kjara- samningum, meðal annars brot á lögum um vernd barna og ung- menna. í tilefni af þessu ritaði ég bæði VSÍ og SVG bréf, þar sem ( ég óskaði eftir skriflegu svari ( þeirra við hvort samtök þeirra væru sammála eða fylgjandi svona * vinnubrögðum. Lét ég fylgja með afrit af bréfi félagsmanns þeirra. Þó að rúmt ár sé liðið frá sendingu bréfsins, hefur ekkert svar borist, frá hvorugum þessara aðila. Þeir kjósa greinilega frekar að sitja í óþverranum með þessum félags- manni sínum en hlíta almennum kurteisisreglum. Að sjálfsögðu ( hafa þeir heimild til að velja, en ( geta þá ekki samtímis gert kröfu um að borin sé virðing fyrir þeim ' fyrir kurteisi. Ég hef hins vegar í öllum samskiptum mínum við for- ystumenn þessara samtaka sýnt Að lokum þetta Undanfarin fjögur ár hef ég beint til ráðamanna þjóðfélags og samtaka atvinnurekenda að takast á við þann vanda sem fyrir hendi er í réttindamálum starfsfólks á veitinga- og skemmtistöðum. Einkanlega hef ég hamrað á mikil- vægi breytinga vegna þess fjölda ungmenna sem stunda þessa vinnu. Því miður hefur árangur orðið lít- ill. Þess vegna tók ég þá ákvörðun að fjalla opinberlega um þann subbuskap sem viðgengst í þessari atvinnugrein. Vilji atvinnurekend- ur losna við þessa umfjöllun, verða þeir að standa upp og taka til í garði sinnar eigin atvinnugreinar. Það gerir það enginn fyrir þá, nema kannski Alþingi, hafi þeir sjálfir ekki manndóm til þess. Um óheiðarleg vinnubrögð forystu- manna samtaka atvinnurekenda gagnvart mér vil ég segja þetta: Þau munu hitta ykkur sjálfa fyrir þó síðar verði. Höfundur er starfsmaður FSV. ( I ( ( ' ( ( Grýlur, Dúkkulísur, Hljómsveit Jarþrúðar, Kolrassa krókriðandi, Á túr og Ótukt. Hallbjörg Bjarna, Ellý Vilhjálms, Borgþóra Arna, lísa Páls, Androa Gylía, Björk, Ellý í Q4U, Risaoðlur, Krisi Eystoins, Hoiða í Unun og Ijóðskáldið I r i ■s* K* Ég á mig sjálf oq Áfram stelpur í nýrri útsetninqu Ótuktar. Tilvalin jólaqjöf! hann um jolin Uatnslitasett Uerð áður 3.091 kr. Olíulitasett Uerð áður 7.555 kr. Byrjendasett með olíu vatns-, eða akryllitum Uerð áður 2.191 kr. Liátaukandi verólun Hallarmúla • sími 540 2069 ð&verð Leynist listamaður l d i ( ( ( ( Allt handunnið og á hreint frábæru verði! t.d. bænamottur frá...kr. 7.800 bronsstyttur frá..kr. 3.900 íkonar frá.......kr. 2.900 Dagana 18,19.og 20. des. kl. 12.00-19.00 á HÓTEly REYKJAVIK SIGTÚNI Öðruvísi jólagjafir Glæsilcgir listnjuijir og gjafavörur beiijt frá austurlöijdunj Thailenskir listmunir íkonar Ekta teppi - Ný sending Styttur Verndargripir Borð Ljósker Antik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.