Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Bougainville í Nýju Gíneu „Höfum loks von um frið“ Reuters YFIRMAÐUR friðargæsluliða á eyjunni Bougainville í Papua Nýju Gíneu ræðir við nokkra liðsmenn uppreisnarhers BougainviIIe. Kieta. Reuters LÍFIÐ á eyjunni Bougainville í Papua Nýju Gíneu virðist nú vera að færast í eðlilegt horf eftir níu ára borgarastytjöld. „Við erum full vonar,“ segir James Hasunn, frá Buka eyju norður af Bougainville. „Það er langt síðan okkur hefur lið- ið svona. Fólk hafði enga trúa á því k t Nýjasta meistaraverh Verðerfrákr. 1.031 WssgBmSKaSm siitmxammim Volkswagen Transporter er mest seldi senúibíll á Islandi árið 1996. Verð er trá kr. 1.361 M6,- án vsk A&SSÍ Nýi LT sendibillinn er sá stærsti i stórri fjölskyldu atvinnutækja frá Volkswagen. Verð á lágþekju er frá kr. 2.360.478,- án vsk. Þær eru margar góðar stundirnar sem fólk hefuráttí Caravelle hópferðabílnum Verð er frá kr. 2.420.000.- með vsk. Einn vinsælasti fólksbíll allra tfma, VW Golf, nýtursífellt vaxandi hyllisem sendisveinn. Verð er frá kr. 951.807,- án vsk. . * *"*• | ■ jgg! Transporter Double Cab eru ódrepandi vinnuþjarkar sem aldrei gefast upp. Verð er frá kr. 1.582.329,-án vsk. Volkswagen Polo er snöggur og lipur bíll sem kemursífellt á óvart. Verð erfrákr. 793.574.- án vsk. 0 HEKLA Allar gerðir Transporter fást fjórhjóiadrifnar. Verð er frá kr. 1.775.100,- án vsk. þeim sem þurfa meira rými fyrir vörur. Verð er frá kr. 1.734.137.- án vsk. Volkswagen Oruggur ó alla vegu! að friður gæti komist á en vegna nærveru friðargæslusveitanna höf- um við nú fengið nýja von.“ Harðast hafa átökin, milli fylgis- manna uppreisnarhers Bougainville og stjómarhers Papua Nýju Gíneu, komið niður á miðhiuta Bougain- ville. í bæjunum Kieta og Arawa, sem var áður einn íburðarmesti bær í Vestur-Kyrrahafi, hefur verið kveikt í flestöllum verslunum og íbúðarhúsum auk þess sem öllu steini léttara hefur verið stolið. Þá hafa flestir íbúanna flúið átökin til ijalla. Friðarsamningar voru hins vegar undirritaðir á Nýja-Sjálandi í októ- ber og í kjölfar þess hafa óvopnaðir friðargæsluliðar frá Ástralíu, Nýja- Sjálandi og Fijieyjum streymt til eyjimnar. í fyrstu voru íbúar tortryggnir gagnvart friðargæsluliðunum enda var sá orðrómur á kreiki að þeir væru komnir til þess að ráða leið- toga uppreisnarmanna af dögum. Eyjaskeggjar hafa hins vegar smám saman lært að treysta friðargæslu- liðunum og eru nú byijaðir að snúa aftur til heimila sinna. Samkvæmt upplýsingum ástralsks yfirmanns í friðargæslusveitunum er honum nú æ oftar heilsað með vinsamlegum köllum og breiðum brosum. —..........------- Finnar at- huga bann við jarð- sprengjum Helsinki. Morgunblaðið. EMBÆTTISMANNANEFND á vegum finnska utanríkisráðuneytis- ins lagði í vikunni til að Finnar breyttu landvömum sínum til þess að geta undirritað Ottawa-sam- komulagið um bann við jarðsprengj- um. Finnar eru eina Evrópusam- bandsþjóðin sem hefur neitað að undirrita samkomulagið. Ástæðan fyrir tregðu Finna er aðallega löng austurlandamæri landsins. Þegar fámenn þjóð býr í strjálbýlu landi getur verið erfitt að senda nægan mannafla til að veija landamærin og jarðsprengjur hafa þótt ódýr lausn á vandamálinu. Nefndin leggur nú til að hátt í fímm milljörðum finnskra marka (þ.e. rúmlega 60 milljörðum króna) verði varið til að kaupa vopnakerfi sem leyst gætu jarðprengjurnar af hóimi. Áætlar nefndin að þessar breytingar verði um tíu ár í fram- kvæmd. Gætu undirritað samninginn árið 2006 Taija Halonen, utanríkisráðherra Finna, segist ákveðin að koma mál- inu í framkvæmd strax eftir ára- mót. Nái málið fram að ganga telur Halonen líklegt að Finnar geti und- irritað Ottawa-samninginn árið 2006. Þá yrðu síðustu jarðsprengj- urnar horfnar úr vopnabúri lands- manna árið 2010. Undirstrikar Halonen að þetta frumkvæði sé pólitískt en ekki hem- aðarlegt. Staða Finna í Evrópusam- bandinu er orðin nokkuð erfíð eftir í ljós kom að mun fleiri þjóðir undir- rituðu Ottawa-samninginn en búist hafði verið við. Finnska þingið hefur nýlega sam- þykkt heildaráætlun um landvarnir fyrir næstu árin. í henni voru jarð- sprengjur ekki einu sinni nefndar því þær hafa þótt undirstöðuatriði í landvörnum. Nú verður herinn að fá aukafjárveitingar til að skipta jarðsprengjunum út fyrir aðrar teg- undir landvarna. h i t I t » t I i i I t Í I I 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.