Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 13 FRÉTTIR Hundrað ár frá fyrstu leiksýningunni í Iðnó ÚR fyrstu sýningu LR í Iðnó. Stefanía Guðmundsdóttir og Þóra Sig- urðardóttir í hlutverkum sínum í Ævintýri í Rósinborgargarði, sem var annar einþáttunganna sem leiknir voru fyrsta sýningarkvöld Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó, 18. desember 1897. Afmælissýning í leikhúsinu í kvöld I DAG, 18. desember, eru nákvæm- lega eitt hundrað ár liðin frá fyrstu sýningu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó, leikhúsinu við Ijörnina. Af því tilefni efnir Leikfélagið til sérstakrar hátíðarsýningar í Iðnó í kvöld og á fjölunurn verður Dóm- ínó, leikrit Jökuls Jakobssonar, sem frumsýnt var í byrjun 100 ára af- mælisárs Leikfélagsins sjálfs, en það var stofnað 11. janúar 1897. Með sýningunni í kvöld lýkur jafn- framt afmælisári Leikfélagsins sem minnst hefur verið með ýmsum hætti. „Leikfélag Reykjavíkur byrjar sjónleiki í kvöld kl. 8 í Iðnaðar- mannahúsinuÞannig auglýsti Leikfélagið sína fyrstu leiksýningu í Iðnó þann 18. desember 1897. Fyrsta kvöldið voru leiknir tveir danskir leikþættir, Ferðaævintýrið eftir A.L. Arnesen og Ævintýri í Rósinborgargarði eftir J.L. Heiberg. Leikfélagið og Iðnó urðu fljótt að einu í hugum allra er létu sig leiklist varða og á sviðinu í Iðnó liggja spor allra okkar ástsælustu leikara á þessari öld. Leikfélag Reykjavíkur flutti úr Iðnó í Borgarleikhús 1989, eftir 92 ár í leikhúsinu við Tjörnina. Fyrsta áfanga endurbóta lokið Undanfarna mánuði hefur verið unnið stíft að endurbótum á húsinu að innan, en áður var búið að koma húsinu í sitt upprunalega horf að utan. Að sögn Þórarins Magnússonar formanns endurbyggingarnefndar Iðnó er fyrsta áfanga við endur- byggingu hússins að innan nú lokið. „Sá áfangi miðast við frágang á andyri, áhorfendasal, leiksviði, veit- Almenni hhUabréfasjóduríiui Kennitala 521090-2009 Laugavegi 170, Reykjavík Almennt hlutafjárútboð (Újpphæð að nafiivirði 10.000.000 - 400.000.000 krý Fyrsti söludagur: 22. desember 1997 Sölutímabil: 22. desember til 1. aprfl 1998 Sölugengi í upphafi: 1,84 Umsjón: Fjárvangur hf. Söluaðilar: Fjárvangur hf. og skrifstofur VÍS um land allt. Sölugengi er breytilegt eftir markaðsaðstæðum frá íyrsta söludegi. frrn- FJÁRVANGUR iiiuii iiiiiimiiniMii Laugavegi 170,108 Reykjavlk, slmi 540 50 60, slmbiéf 540 50 61, www.fjarvangur.is ingasal uppi og stiga á milli hæða. Oðrum áfanga á að Ijúka þann 1. mars á næsta ári, en þá verður lok- ið við allt nema risið og þriðja áfanga, sem er endanlegur frá- gangur á risi, verður væntanlega lokið þann 15. apríl. Fram að þessu hafa allar framkvæmdaáætlanir staðist, bæði hvað varðar tíma og kostnað," sagði Þórarinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera Iðnó upp í sitt fyrra, glæsilega horf og sjást þess m.a. glögg merki i báðum sölunum en þar hafa allar skreytingar og listmálun verið gerðar í samræmi við upprunalegar fyrirmyndir. í byijun mars tekur svo nýtt fyr- irtæki við rekstri Iðnó og mun reka það sem list- og veitingahús í sam- ræmi við þann samning sem gerður hefur verið við Reykjavíkurborg. Það eru veitingahúsið Við Tjörnina og Leikfélag íslands sem standa sameiginlega að því fyrirtæki sem tekur að sér reksturinn á Iðnó. , , Morgunblaðið/Kristinn DOMINO eftir Jökul Jakobsson 18. desember 1997. Hátíðarsýning LR verður í Iðnó í kvöld og lýkur þar með 100 ára afmæli félagsins.Leikarar f.v. eru Hanna María Karlsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Guðrún Ás-mundsdóttir, Egill Ólafsson og Eggert Þorleifsson. skvöld á Hötel Holti y .. ' y —~ F/j KARAMELLUSTEIKT TÚNFISKSVAFIN RISAHÖRPUSKELÁ SÍTRÓNUGRAS- SPJÓTI MEÐ ENGIFERKRYDDUÐUM ■* BLAÐLAUKOG HVÍTVÍNSSÓSU * 1.090 KR * HUMARÁ ÞRJÁ YEGU TORTELLINI, STEIKTUROG MOUSSE, MEÐ KIRSUBERJATÓMÖTUM, STÖKKU ELGGALDINI OG SAFFRAN OSTRUSÓSU * 1.395 KR * byrjun á nýju ári. NAUTALUNDIRMEÐ DJÖFLASÓSU, KREMAÐRl SALVÍU, STEIKTUM ENDÍFUM OG KARTÖFLUGALETTE * 2.650 KR * ANDARLIFURFOIE GRAS OG KALFABRIS „EN CRÉPINETTE" HUMARÁ ÞRJÁ VEGU TORTELLINI, STEIKTUR OG MOUSSÉ. MEÐ KIRSUBERJATÓMÖTUM, STÖKKU EGGALDINI OG SAFFRAN OSTRUSÓSU * . '' i SÆTT HVITVINS, APPELSÍNU OG KANILGRANITÉ HREINDÝRASTEIK MF.Ð RAUÐVI'NSRÓSAPIPARSÓSU. KARTÖFLU- OG SAVOYKÁLSRAGOUT, GYLLTUM PERLULAUKOG GRÆNERTUM * f ESTRAGRONKRYDDAÐ CRÉME BRÚLÉE SÚKKULAÐIBOURBON-ÍS MEÐ FERSKUM BERJUM OG CHANTILLY-RJOMA HREINDÝRASTEIKMEÐ RAUÐVÍNS- RÓSAPIPARSÓSU, KARTÖFLU- OG SÁVOYKÁLS RAGOUT, GYLLTUM PERLULAUK OG GRÆNERTUM 7.200 KR; ♦ 3.995 KR ‘ OFNBAKAÐUR LAMBAHRYGGVÖÍ MEÐ BASILQUENELLE, STEIKTUl NÝRUM OG TÓMATSOÐSÓSU ♦ * 2.390 KR * R SÚKKUIAÐIBOURBON-ÍS MEÐ FERSKUM BERJUM OG CHANTILLY-RJOMA * 760 KR * BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700 im,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.