Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ . , 72 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 FÓLK í FRÉTTUM Skemmtanir Allt annað líf ^ LEIKURINN með Mich- ->ael Douglas í aðalhlut- verki var frumsýnd hér á landi fyrir skömmu. I tO- efni af því buðu Morgun- blaðið og Háskólabíó þeim áskrifendum Morgun- blaðsins sem urðu 48 ára í október, nóvember og des- ember á forsýningu. Voru áskrifendurnir valdir af handahófi og þeim boðið að taka litla bróður með. Kvikmyndin fjallar um lífsþreyttan auðjöfur sem fær óvenjulega gjöf ^ frá 'yngri bróður sínum. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var ein af boðsgestum og bauð einmitt yngri bróður sínum með sér. Hún var spurð hvort lífíð væri eins spennandi hjá henni og persónunni sem Michael Douglas leikur í myndinni. „Þetta er náttúrlega allt annað líf,“ svarar hún og hlær, „en það er gaman að skyggnast í hans heim,“ bætir hún við. Er hún þjökuð af sömu lífsþreyt- unni? spyr blaðamaður bróður henn- ar, Ragnar Jóhannesson. „Nei,“ svarar Ásta Ragnheiður að bragði. „Ég er alveg óþreyt- andi.“ Þorsteinn Ámason og Steinar Sig- urðsson voru einnig á meðal forsýningar- gesta. Þorsteinn var spurður hvemig ÁSTA Ragnheiður Jóhannesdóttir með yngri bróður sínum, Ragnan Johann- essym. ÞORSTEINN Árnason 0g Steinar Sigurð: sson. honum fyndist „Myndin er ágæt“ svararhann. Myndirþú taka þátt í svona leik? „Nei, ég efast um það,“ svarar hann. Eftir dálitla umhugsun bætir hann við: „En það væri erfítt að hætta því það væri spennandi að sjá hvað væri eftir.“ The Gnme Bíógestum boðin þátttaka í Leiknum ÁHORFENDUR í San Fransisco, þar sem Leikurinn var tekin upp, lenda í enn meiri sálarflækjum þegar þeir yfirgefa kvikmyndahúsið eftir að hafa séð þessa sálarflækjumynd. Þá er þeim afhent dreifirit með áletrun- inni: „Þið hafið séð myndina, takið 1. núna þátt í leiknum fyrir alvöru." Þetta er ekki auglýsingagaldur dreifingaraðila Polygram heldur er verið að kynna Bardo þjálfunarstöð- ina sem er sett upp fyrir lífsþreytt fólk á borð við Nicholas Van Orton, sem Douglas leikur í Leiknum. Hópurinn New Age stendur að þjálfúnarstöðinni og eru forsprakk- ar hópsins þeirrar skoðunar að það þurfi að hrista upp í fólki á borð við Van Orton. Þátttakendum er boðið að horfa á kvikmyndir, hlýða á tón- list og dansa og allt á þetta að vekja þá til umhugsunar. Flest virðist þó benda til þess að áhorfendur vilji heldur fylgjast með Orton ganga í gegnum Leikinn en taka sjálfir þátt í honum. Að minnsta kosti höfðu aðeins tólf manns skráð sig f þjálfunarstöðina eftir að dreift hafði verið nokkur þúsund dreifimiðum. r I opptilboð ■ RÚSSIBANAR verða með útgáfu- tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudagskvöld. Húsið verður opnað kl. 21.30 og hefst leikur hljómsveitar- innar kl. 23. Á undan leik Rússibana munu nokkrir valinkunnir rithöfundar og listamenn hefja upp raust sína. Þeir eru Einar Már Guðmundsson, Gyrðir Elíasson og Úlfur Skemmtanir en einnig verður flutt brot úr gamanóperu (Opera Buffa) eftir Gaut Gunnlauggs- son og Gunnar Kristmannsson. Tónlist Rússibana er ættuð frá Balkanlöndun- um og einnig er leikin jiddísk tónlist og suður-amerísk. ■ ANDHÉRI heldur útgáfutónleika iimmtudagskvöld í tilefni af fyrstu út- gáfu breiðskífu hljómsveitarinnar. Tón- leikarnir verða í Rósenbergkjallaran- um og húsið verður opnað kl. 21. Ald- urstakmark er 18 ár. Miðaverð 500 kr. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskvöld leikur dúettinn Staff. Á fostudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Papar og segir í tilkynningu að lofað sé miklu fjöri. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudagskvöld leikur Dú- ettinn. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leika Karma og Ruth Reginalds og Birgir Birgisson leika sunnudags- og mánudagskvöld. Á Þorláks- messu leikur hljómsveitin 8- villt. ■ INGÓLFSCAFÉ Á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Casino á efri hæðinni. D.J. Tommi verður niðri. Á laugar- dagskvöld kemur, beint frá London, D.J. Club Rena- issance. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin I hvítum sokkum leikur fimmtu- dags-, föstudags-, laug- ardags- og sunnudags- kvöld frá kl. 22. f Leik- stofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Rúnar Guðmundsson. ■ FEITI DVERG- URINN Hinn góðkunni tón- listarmaður Einar Jónsson leikur íostudags- og laugar- dagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á laug- ardagskvöld verður Háskóli Islands með jóladansleik. Sál- in hans Jóns mins sér um fjörið frá kl. 22-3. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist bæði kvöldin. Dúettinn KOS skemmtir fostudags- og laugardags- kvöld. Opið til kl. 3 bæði kvöldin. ■ REYKJAVÍKURSTOFAN við Vest- urgötu er opin föstudag og laugardag til kl. 3. ■ NAUSTIÐ er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld til kl. 1. Föstudag og laugardag til kl. 3. Eldhúsið opnað kl, 19. Marion Herrera frá Frakklandi leikur matartónlist á hörpu. Munið jólahlaðborð Naustsins i desember. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardags- kvöld opið frá kl. 19-3. André Bach- mann og Gleðigjafarnir leika fyrir gesti perlur áranna ‘50-’S8. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanó- leikarinn Glen Valentine leikur þriðju- dags- til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti veitingahússins til 22. des- ANDHÉRI heldur útgáfutónleika í Rósenbergkjallar- anum fimmtudagskvöld og leikur á Síðdegistónleikum Hins Hússins föstudag. Vi RÚSSIBANAR halda útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjallaranum á fimmtudagskvöld. tíma og er einkum þekktur fyrir blústónlist en einnig hefur komið út eftir hann tón- list með ýmsum flytjendum. GOS verður með jóladansleik í Grundaskóla, Akranesi, fimmtudagskvöld og mun jafnframt leika undir í látúns- barkakeppni grunnskólanna á Akranesi. ■ KAFFI AUSTURSTRÆTI Trúbadorinn James Clifton leikur rólega kráartónlist fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 20-24. Tilboð í gangi. ■ SIR OLIVER Á föstudags- kvöld leika gömlu brýnin þeir Svendsen og Hallfunkel. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Grétar Guðmundsson fyrir dansi. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Loðin rotta og verður hún skipuð Richard Scobie, Sigurði Gröndal, Jó- hanni Ásmundssyni, Ingólfi Guðjónssyni og Halla Gulla. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Dead Sea Appie og á laugardagskvöld leikur hijómsveitin Hunang ásamt Herberti Guðmundssyni. Á sunnudags- og mánudags- kvöld verður frumflutt á Gauknum söngskemmtunin Lúkka- lækjarbræður og verður skemmtunin í höndum Sniglabandsins. Á þriðjudags- kvöld, Þorláksmessu, leikur írsk-ætt- aða hljómsveitin Papar. ■ SÓLDÖGG heldur til Vestmanna- eyja um helgina og leikur á Höfðanum. Föstudagskvöld verður skólaball en al- mennur dansleikur laugardagskvöld. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Andhéri leikur á síðdegistónleikum sem haldnir eru á föstudag kl. 17 á Kakóbarnum Geysi. Aðgangur er ókeypis. ■ SIXTIES leikur á Hlöðufelli, Húsa- vík, laugardagskvöld. ■ DUBLINER Á fimmtudagskvöld leikur Spunni BB, föstudagskvöld leik- ur Sangria og á laugardagskvöld leikur Bjarni Tryggva. Hálf köflóttir leika síðan sunnudagskvöld. TILKYNNINGAR í skemmtanara- mmann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is. PAPAR leika á Café Amsterdam föstudags- og laugardagskvöld. ember en þá taka þeir Richard Scobie og Birgir Tryggvason við og leika út desémber. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur fyrir matargesti í jólahlaðborði föstudag, laugardag og sunndag frá kl. 19-23. Föstudag og laugardag skemmtir Rfó tríó gestum og hljómsveit Jakobs Jónssonar leikur fyrir dansi. ■ SKÍTAMÓRALL leikur föstudags- kvöld á Langasandi, Akranesi og laug- ardagskvöld í Inghóli, Selfossi. 18 ára aldurstakmark bæði kvöldin. ■ DUBLINER Hljómsveitin Blues Ex- press leikur fimmtudagskvöld og föstu- dags- og laugardagskvöld taka Hálf- köflóttir við. ■ BOÐINN STÖÐVARFIRÐI Tónlist- annaðurinn Garðar Harðar frá Stöðv- arfirði heldur tónleika á Þorláksmessu- kvöld. Á efnisskránni er frumsamin tónlist Garðars í aldarfjórðung sungin og leikin en hann hefur verið starfandi tónlistarmaður á Austurlandi á þessum Fransi dömuskór Teg. 1059 Litir: Svartir og dökkbrúnir Stærðir: 36V2-4I Sérlega vandaðir leðurskór 5% stadgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs Ioppskórinn Veltusundi v/ Ingólfstorg, sími 552 1212 „Hvcrnig haldið þið að það fari í siðmenntaða menn úti í heimi að heyra raddir héðan sem tala um hve framarlega við erum í umhvcrfisvernd og hins vegar að heyra í heimsfréttum að ríkisstjórnin vilji fá sérstakt bessaieyfi til að rnega menga mcira en ílcstar þjóðir heimsins?“ feykirófa Skólavördus+íg 1a Vísindaleikföng spil og þrautir skcmmtilegt smádót tré- og tauleikföng margt, margt flcira. -kjarnimálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.