Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ no .........., ... ... .... 28 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 ERLENT Tvö ný tilfelli af fuglaflensu Hong Kong. Reuters KJÚKLINGASÖLUKONA, kemur kjúklingum sínum fyrir á stærsta kjúklingamarkaði Hong Kong f gær. Markaðurinn var þá opnaður á ný eftir að hafa verið lokaður í nokkra daga vegna dularfullrar fuglaflensu sem orðið hefur tveim- ur mönnum að bana. Sjúkdúmurinn er talinn hafa borist til Hong Kong með kjúkling- um frá Guangdong héraði en 80.000 til 100.000 kjúklingar eru fluttir þaðan til borgarinnar dag- lega. Sjúkdómsins, sem einkennist af háum hita, hósta og verkjum, varð fyrst vart í mönnum í maí á þessu ári. Síðan þá hafa níu tilfelli verið greind í mönnum auk þess sem grunur leikur á því að tvö tilfelii til viðbótar tengist honum. Enn er hins vegar ekki vitað hvort sjúk- dómurinn geti smitast á milli manna eða berist eingöngu í menn frá kjúklingum. Donna Shalala, heilbrigðismála- ráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Hong Kong í sfðustu viku og hitti þar m.a. lækna sem sendir höfðu verið til Kfna til að kanna sjúk- dóminn. Að heimsókninni lokinni tilkynnti talsmaður hennar að ráð- herrann teldi enga ástæðu til að óttast að sjúkdómurinn bærist til Bandarfkjanna. Sérfræðingar hafa lagt áherslu á að sennilega sé ekki um faraldssjúkdóm að ræða. Reuters SAMmém sAMmtam samb i FORSYNING A MORGUN KL. 11.HIIDIGITAL FORSYNING A JOLAMYNDINNI 1997 VIÐ ERUM EKKI EIIM I HEIMIIMUM Breskir kaup- menn niót- mæla banni KJOTKAUPMENN í Bretlandi héldu í gær áfram mótmælum gegn banni stjórnarinnar við sölu nautakjöts á beini sem tók gildi í fyrradag. Jack Cunningham land- búnaðairáðherra ákvað að setja bannið eftir að vísindamenn skýrðu frá því að örlítil hætta væri á því að kúariða gæti bor- izt í menn við neyzlu kjöts á beini. Margir slátrar- ar sögðust myndu virða bannið að vettugi og bjóða brezkum almenningi hvers konar nautasteikur til kaups. Franz Fischler, sem fer með landbúnaðarmál í framkvæmda- stjóm Evrópusambandsins (ESB), sagði að hann myndi láta rannsaka hvort brezk stjórnvöld hefðu brotið lög ESB með því að banna einnig innflutning nautakjöts sem ekki samræmdist brezkum heilbrigðis- reglum. Femand Boden, landbún- aðarráðherra Lúxemborgar, sem hafði stjórnað tveggja daga löng- um viðræðum landbúnaðarráð- herra ESB-landanna 15, sagði að ESB-ríkin verði að taka sameigin- lega á kúariðuvandanum. „Við megum ekki grípa til að- gerða hver í sínu homi,“ sagði Boden og svaraði með því beinlínis yflrlýsingum Cunninghams frá því á mánudag um að ríkisstjórn hans bannaði innflutning nautakjöts frá öllum þeim löndum sem ekki hefðu gripið til sömu aðgerða gegn kúariðuhættunni og gert hefði ver- ið í Bretlandi. Gerd Sonn- leitner, forseti þýzku bænda- samtakanna, gagnrýndi harkalega í gær aðgerðir Bret- landsstjómar. „Englendingar ættu fyrst að leysa þeirra eigin kúariðu- vanda áðui’ en þeir reyna að draga aðra með sér niður í svaðið,“ sagði hann í útvarpsviðtali. Hague sýnir samtöðu William Hague, leiðtogi íhalds- flokksins, reitti ríkisstjómina til reiði með því að heimsækja kjöt- markað í London sama daginn og bannið tók gildi til þess að sýna brezkum slátramm stuðning. Hague sagði brezkan kjötiðnað horfa fram á „dauf jól“ vegna þess hvaða stefnu kúariðumálið hefði nú tekið eftir nýjustu aðgerðir stjóm- arinnar. EVRÓPA^ ESB leggur refsi- toll á norskan lax FRAMKVÆMDASTJÓRN Evr- ópusambandsins ákvað í gær að leggja 13,7% refsitoll á lax frá 29 norskum laxeldisstöðvum. Fram- kvæmdastjómin telur stöðvarnar hafa brotið samkomulag frá í sept- ember, um að virða lágmarksverð ESB og skila skýrslum um sölu sína. Meirihluti heldur samkomulagið Refsitollurinn tók gildi strax í gær og gildir í fjóra mánuði. Að sögn norska blaðsins Aftenposten er ákvörðunin nú tekin til að verja hagsmuni laxeldisstöðva innan ESB í jólaverzluninni. ESB hætti við að leggja refsitoll á norskan lax í september og gerði samkomulag við samtals 190 lax- eldisstöðvai’. Mikill meirihluti þeirra hefur haldið samkomulagið, en í því fólst að stöðvamar virtu lágmarksverð ESB og skiluðu framkvæmdastjóminni ársfjórð- ungslegri skýrslu um sölutölur. Laxeldisstöðvamar 29 fá tæki- færi til að skýra mál sitt fyrir framkvæmdastjóminni og er því mögulegt að einhverjar þeirra sleppi við refsitollinn. SIEMENS | Uppþvottavél Tekur 12 manna stell, 3 þvottakerfi, Aqua Stop flæöiöryggi, hljóðlát. jv ctgr. Verd A 55.900. m - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 RílFTeDflUERZLUN ÍSLflNDS If
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.