Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ •* » 4 * JTfílMll GLUGGA TJOLD Sícumúfa 35 * Stmf. 563 0333. Stillanleúur rúmbotn Springdýna Dregið úr opinberri reglustýringu nákvæmari fyrirmælum. Ekki er hér átt við að öll slík reglustýring sé endilega slæm, en í heild sinni mynda þessi regluverk oft ógagnsæ og þung opinber stýrikerfi. Almenn- ingur og fyrirtæki hafa þá minna svigrúm til að skipa málum eftir eigin höfði sem getur valdið sóun, kostnaði og hægari framþróun en ella. Ekki hefur verið greint með nákvæmum hætti hvernig við íslend- ingar stöndum í alþjóðlegum saman- burði í þessum efnum. Nokkuð víst má þó telja að enn sem komið er séum við ekki eins langt komnir á braut reglustýringar og til að mynda Japan, Norður-Ameríka og mörg Evrópulönd. Með EES-samningnum höfum við hins vegar þurft að taka upp ijölda opinberra fyrirmæla sem Umbætur á regluverk- um, segir Orri Hauks- son, skipta afar miklu fyrir lífskjör þjóða. okkur þóttu áður ónauðsynleg. Eins hefur almenn þróun hins opinbera hérlendis verið með svipuðum hætti. Sem dæmi má nefna að réttarstaða manna er hér orðin óljós af völdum regluverksins; til eru aðstæður þar sem ekki er hægt að uppfylla eina reglugerð án þess að brjóta aðra. Víst er að virðing manna fyrir lögum og reglum eykst ekki við slík tilvik. Nú er því nauðsynlegt að endur- hugsa eftirlitskvaðir og regluverk hins opinbera til hagræðis fyrir al- menning og atvinnulíf. Himinhár kostnaður Þótt göfug markmið kunni að liggja að baki mörgum reglugerðum, eru slík opinber afskipti oft afar íþyngjandi. Samskipti atvinnulífsins við opinberar eftirlitsstofnanir geta verið tafsöm og útheimt dýra sér- fræðiráðgjöf. Eins geta eftirlitsgjöld verið í litlu samræmi við eðiilegan kostnað við eftirlitið og kæruleiðir eru oft óijósar. Hið óbeina óhagræði samfélagsins af reglustýringu er þó margfalt meira. I Bandaríkjunum er til að mynda talið að óbeinn kostnað- ur atvinnulífsins af regluverkinu þar nemi allt að 47% af útgjöldum ríkis- ins. Umbætur í reglusetningu og reglustýringu skipta því afar miklu fyrir lífskjör þjóða. Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, gerir ráð fyrir að hjá þeim þjóðum sem búa við umfangsmikil reglukerfi muni verg landsframleiðsla aukast um 3 til 6% þegar umbótum í reglusetningu og reglustýringu hefur verið hrint í framkvæmd af metnaði. Hérlendis er ekki hægt að vænta jafn mikils vaxtar í kjölfar umbóta af þessu tagi, enda reglubyrði fyrirtækja og ein- staklinga hér talin talsvert minni en víða annars staðar, sem fyrr greinir. Víðtæk samstaða í stefnuyfirlýsingu núverandi rík- isstjórnar segir meðal annars: „Dregið verði úr skrifræði í sam- Leyndarmál meistaranna í eldhúsið þitt! Hvað er KNORR Fond? KNORR Fond er fínni og betri útgáfa af kjötkrafti eða seyði. Fond er soðkjarni eða þykkni, sem fæst við langtíma suðu sérvalinna hráefna uns öll bragðefnin hafa samlagast. KNORR Fond er einnig einstakur bragðbætir sem er afar auðveldur í notkun. Nokkrir dropar við lok matreiðsl- unnar eru allt sem til þarf í sósur, súpur og pottrétti. Þykknið leysist strax upp og þú finnur bragðmuninn. KNORR Fond er rétta leiðin að góðri uppskrift og ljúf- fengri máltíð, leyndarmál meistaranna í eldhúsið þitt og setur punktinn yfir i’ið í allri matreiðslu. Fáið uppskriftabækling í næstu matvöruverslun. -kemur með góða bragðið! FYRIR Alþingi liggur lagafrum- varp ríkisstjórnarinnar um eftirlit sem starfrækt er í skjóli opinbers valds og um reglusetningu sem því tengist. Forsætisráðherra mælir fyr- ir frumvarpinu í dag. Það nær hvorki til löggæslu né innra eftirlits hins opinbera en fjallar hins vegar um þá reglustýringu sem opinberir aðil- ar beita fyrirtæki og einstaklinga. Verði frumvarpið að lögum er dreg- ið úr heimildum hins opinbera til að stýra athöfnum þegnanna og hafa með þeim eftirlit. Erlend reynsla nýtt í flestum iðnvæddum ríkjum heims hefur þróunin orðið sú undan- farna áratugi að hið opinbera hefur tevgt sig lengra inn í atvinnulíf og mannlíf íbúanna en áður hefur þekkst. Starfrækt er opinbert eftirlit með sífellt fleiri þáttum og reglu- setning opinberra aðila felst í æ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.