Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 73 Scorsese frumsýnir LEIKSTJÓRINN Martin Scor- sese stillti sér upp með þremur ungum leikurum sem leika Dalai Lama á mismunandi aldri í nýj- ustu mynd hans, „Kundun“, sem fjallar um líf þessa fræga leið- toga Tíbetmunka. Myndin var frumsýnd í New York í vikunni en athygli vakti að engin hefð- bundin Hollywood-stjarna leikur í henni. Ungu mennimir þrír sem leika Dalai Lama em allir flóttamenn frá Tíbet og höfðu enga leikreynslu áður en þeir unnu undir stjórn þessa þekkta leikstjóra. I myndinni er rakin saga Dalai Lama þar til hann flúði til Indlands árið 1959 þar sem hann hefur verið leiðtogi þjóðar sinnar síðan. Af Scorsese er það annars að frétta að Bond-leikarinn Pierce Brosnan hitti leikstjórann ný- lega í boði og spurði hvort hann gæti hugsað sér að Ieikstýra mynd um njósnarann fræga. Scorsese svaraði engu en virtist ekki afhuga verkefninu og því aldrei að vita livað verður. Fjölbreytt flrval af heiluia peysum, hnepptum peysura og pijönadressum Vðuntv tiskuverslun V/Ne$vec Seltiarnarnesi Sími 561 1680 Opið: Mán.-föstudaga kl. 10-18 Laugardag kl. 10-20 Sunnudag kl. 13-17 m - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM TENZIN Thuthop, Gyurme Tethon, leikstjórinn Martin Scorsese og Tulku Jamyang Kunga Tenzin á frumsýningu „Kundun“ f New York. Jólagjöf íþróttamannsins oq þá sem vilja vera í formi Nýjar gerðir nýtt útlit. P, Ólafsson hf. PSL/«f}, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, sími 5651533 púlsmælar Jólasnjór 235 kf. Klemmur lyrir jólaseríur 215 kf. Tölvudýr 750 kr. Munsturkort lyrlr jólasnjó 195 kt. Jólapappír 65 kr. Hólurensku Úrvalsdeildarinnar 790 kr. Trellar ensku Úrvalsdelldarinnar 890 kr. Jólakort (4 stk., með umslögum) 95 kr. Jólakort (6 stk., endurunnin með umslögum)_______________185 kt. Jólaseríur, trá 320 kr. Vasaljós, Energizer 2.145 kr. (þrjár stærðir) frá 1.490 kr.\ exÉsBb- Myndbðnd Philips 180 mín. 398 kr. * ■ j§ U £ 1 ■ j \ ' li i i ® u ! té
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.