Morgunblaðið - 18.12.1997, Síða 13

Morgunblaðið - 18.12.1997, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 13 FRÉTTIR Hundrað ár frá fyrstu leiksýningunni í Iðnó ÚR fyrstu sýningu LR í Iðnó. Stefanía Guðmundsdóttir og Þóra Sig- urðardóttir í hlutverkum sínum í Ævintýri í Rósinborgargarði, sem var annar einþáttunganna sem leiknir voru fyrsta sýningarkvöld Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó, 18. desember 1897. Afmælissýning í leikhúsinu í kvöld I DAG, 18. desember, eru nákvæm- lega eitt hundrað ár liðin frá fyrstu sýningu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó, leikhúsinu við Ijörnina. Af því tilefni efnir Leikfélagið til sérstakrar hátíðarsýningar í Iðnó í kvöld og á fjölunurn verður Dóm- ínó, leikrit Jökuls Jakobssonar, sem frumsýnt var í byrjun 100 ára af- mælisárs Leikfélagsins sjálfs, en það var stofnað 11. janúar 1897. Með sýningunni í kvöld lýkur jafn- framt afmælisári Leikfélagsins sem minnst hefur verið með ýmsum hætti. „Leikfélag Reykjavíkur byrjar sjónleiki í kvöld kl. 8 í Iðnaðar- mannahúsinuÞannig auglýsti Leikfélagið sína fyrstu leiksýningu í Iðnó þann 18. desember 1897. Fyrsta kvöldið voru leiknir tveir danskir leikþættir, Ferðaævintýrið eftir A.L. Arnesen og Ævintýri í Rósinborgargarði eftir J.L. Heiberg. Leikfélagið og Iðnó urðu fljótt að einu í hugum allra er létu sig leiklist varða og á sviðinu í Iðnó liggja spor allra okkar ástsælustu leikara á þessari öld. Leikfélag Reykjavíkur flutti úr Iðnó í Borgarleikhús 1989, eftir 92 ár í leikhúsinu við Tjörnina. Fyrsta áfanga endurbóta lokið Undanfarna mánuði hefur verið unnið stíft að endurbótum á húsinu að innan, en áður var búið að koma húsinu í sitt upprunalega horf að utan. Að sögn Þórarins Magnússonar formanns endurbyggingarnefndar Iðnó er fyrsta áfanga við endur- byggingu hússins að innan nú lokið. „Sá áfangi miðast við frágang á andyri, áhorfendasal, leiksviði, veit- Almenni hhUabréfasjóduríiui Kennitala 521090-2009 Laugavegi 170, Reykjavík Almennt hlutafjárútboð (Újpphæð að nafiivirði 10.000.000 - 400.000.000 krý Fyrsti söludagur: 22. desember 1997 Sölutímabil: 22. desember til 1. aprfl 1998 Sölugengi í upphafi: 1,84 Umsjón: Fjárvangur hf. Söluaðilar: Fjárvangur hf. og skrifstofur VÍS um land allt. Sölugengi er breytilegt eftir markaðsaðstæðum frá íyrsta söludegi. frrn- FJÁRVANGUR iiiuii iiiiiimiiniMii Laugavegi 170,108 Reykjavlk, slmi 540 50 60, slmbiéf 540 50 61, www.fjarvangur.is ingasal uppi og stiga á milli hæða. Oðrum áfanga á að Ijúka þann 1. mars á næsta ári, en þá verður lok- ið við allt nema risið og þriðja áfanga, sem er endanlegur frá- gangur á risi, verður væntanlega lokið þann 15. apríl. Fram að þessu hafa allar framkvæmdaáætlanir staðist, bæði hvað varðar tíma og kostnað," sagði Þórarinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera Iðnó upp í sitt fyrra, glæsilega horf og sjást þess m.a. glögg merki i báðum sölunum en þar hafa allar skreytingar og listmálun verið gerðar í samræmi við upprunalegar fyrirmyndir. í byijun mars tekur svo nýtt fyr- irtæki við rekstri Iðnó og mun reka það sem list- og veitingahús í sam- ræmi við þann samning sem gerður hefur verið við Reykjavíkurborg. Það eru veitingahúsið Við Tjörnina og Leikfélag íslands sem standa sameiginlega að því fyrirtæki sem tekur að sér reksturinn á Iðnó. , , Morgunblaðið/Kristinn DOMINO eftir Jökul Jakobsson 18. desember 1997. Hátíðarsýning LR verður í Iðnó í kvöld og lýkur þar með 100 ára afmæli félagsins.Leikarar f.v. eru Hanna María Karlsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Guðrún Ás-mundsdóttir, Egill Ólafsson og Eggert Þorleifsson. skvöld á Hötel Holti y .. ' y —~ F/j KARAMELLUSTEIKT TÚNFISKSVAFIN RISAHÖRPUSKELÁ SÍTRÓNUGRAS- SPJÓTI MEÐ ENGIFERKRYDDUÐUM ■* BLAÐLAUKOG HVÍTVÍNSSÓSU * 1.090 KR * HUMARÁ ÞRJÁ YEGU TORTELLINI, STEIKTUROG MOUSSE, MEÐ KIRSUBERJATÓMÖTUM, STÖKKU ELGGALDINI OG SAFFRAN OSTRUSÓSU * 1.395 KR * byrjun á nýju ári. NAUTALUNDIRMEÐ DJÖFLASÓSU, KREMAÐRl SALVÍU, STEIKTUM ENDÍFUM OG KARTÖFLUGALETTE * 2.650 KR * ANDARLIFURFOIE GRAS OG KALFABRIS „EN CRÉPINETTE" HUMARÁ ÞRJÁ VEGU TORTELLINI, STEIKTUR OG MOUSSÉ. MEÐ KIRSUBERJATÓMÖTUM, STÖKKU EGGALDINI OG SAFFRAN OSTRUSÓSU * . '' i SÆTT HVITVINS, APPELSÍNU OG KANILGRANITÉ HREINDÝRASTEIK MF.Ð RAUÐVI'NSRÓSAPIPARSÓSU. KARTÖFLU- OG SAVOYKÁLSRAGOUT, GYLLTUM PERLULAUKOG GRÆNERTUM * f ESTRAGRONKRYDDAÐ CRÉME BRÚLÉE SÚKKULAÐIBOURBON-ÍS MEÐ FERSKUM BERJUM OG CHANTILLY-RJOMA HREINDÝRASTEIKMEÐ RAUÐVÍNS- RÓSAPIPARSÓSU, KARTÖFLU- OG SÁVOYKÁLS RAGOUT, GYLLTUM PERLULAUK OG GRÆNERTUM 7.200 KR; ♦ 3.995 KR ‘ OFNBAKAÐUR LAMBAHRYGGVÖÍ MEÐ BASILQUENELLE, STEIKTUl NÝRUM OG TÓMATSOÐSÓSU ♦ * 2.390 KR * R SÚKKUIAÐIBOURBON-ÍS MEÐ FERSKUM BERJUM OG CHANTILLY-RJOMA * 760 KR * BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700 im,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.