Morgunblaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998____________________________________________ _______MORGUNBLAÐIÐ
IMEYTENDUR
TILBOÐIN
Y*
KJARVAL Selfossi
GILDIR TIL 21 . JANÚAR
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áðurkr. mælie.
Skinkuendar 649 849 649 kg
Nautahakk 698 838 698 kg
Buitoni Eliche, 500 g 69 79 138 kg
Buitoni Eliche tricol., 500 g 75 87 150 kg
Buitone Farfalle, 500 g 75 88 150 kg
Buitoni Farfalle, tric., 500 g 77 89 154 kg
Buit. pastasósa, Prov., 400 g 118 138 295 kg
Buit. pastasósa, Napol., 400 g 118 138 295 kg
SAMKAUP Hafnarfirði, IMjarðvík og ísafirði
GILDIR TIL 18. JANÚAR
Kindabjúgu 398 606 398 kg
Franskarkartöflur 179 nýtt 179 kg
Nupo létt, 500 g 959 999 1.918 kg
Cheerios, 567 g 289 328 510 kg
Axa múslí súkkul., 375 g 129 184 344 kg
Sun-C appelsínusafi 85 95 85 Itr
Guirófur 98 198 98 kg
Paprika græn og rauð 298 398 298 kg
NÓATÚNS-verslanir
GILDIR TIL 20. JANÚAR
Honig Spaghetti 500 g 39 86 78 KG
Nupo Létt 4 bragðtegundir 998 1240 998 kg
Kavli kavíar 150 g 119 149 793 kg
Orville örb.popp 115 279 115 pk.
Kavlí Flatbrauð 96 129 96 pk.
Kavli smurostur í túpum 15Ög 159 219 1060 kg
BÓNUS
GILDIR TIL 17. JANÚAR
Egils kristall, 2 Itr 119 142 60 Itr
1944 lasagna 279 341 279 bk.
Ömmu flatkökur 39 43 39 pk.
Federal pasta, 3 kg 299 341 100 kg
Perur 99 119 99 kg
Bónus vínarpylsur 399 499 399 kg
Bónus kindabjúgu 299 445 299 kg
Orafiskibollur, 'Ads 99 109 99 ds.
UPPGRIP-verslanir Olís
GILDIR f JANÚAR
Trópi 'A 49 75 196 Itr
Pastabakki frá Sóma 150 220 150 st.
Freyju rís stórt 59 95 59 st.
RisaTópas 65 90 65 pk.
Tjöruhreinsir m/dælu 195 345 195 Itr
Rúðuhreinsir lemon 99 159 99 itr
Rúðuhreinsir lemon, 2,5 Itr 198 285 79 Itr
10-11 búðlrnar
GILDIR TIL 21. . JANÚAR
Ný hreinsuð svið 298 399 298 kg
Hrossabjúgu, 2 st. 99 nýtt 99 pk.
SS svínarifjasteik 298 599 298 kg
Verð Verð Tllbv. á
núkr. áðurkr. maelie.
SS úrb. saltað hrossakjöt 379 nýtt 379 kg
Svínabógur 289 525 • 289 kg
Svínabógsneiðar 387 595 387 kg
Hálsasneiðar 299 nýtt 299 kg
FJARÐARKAUP
GILDIR TIL 17. JANÚAR
Bajonneskinka 698 898 698 kg
Svínakótilettur 798 888 798 kg
Svínagúllas 898 998 898 kg
Lambasviðasulta 998 nýtt 998 kg
Appelsínur 89 135 89 kg
Cheerios 2x567g 590 628 520 kg
Egils Kristall 2 Itr 148 189 74 Itr
Myilu heilhveitibrauð 139 198 139
HAGKAUP
VIKUTILBOÐ
Cheerios 567 g 269 398 298 kg
Kelloggs Áll Bran 750g 198 298 264 kg
Gatorade 500 g, 4 bragðt. 89 115 178 Itr
Kotasæla 200 g 79 100 398 kg
HGL Þorskalýsi 450 g 219 319 486 kg
Egils kristall 2 Itr 119 155 59 Itr
Léttostur 6% 2 teg. 149 174 568 kg
Appelsínur 129 179 129 kg
Vöruhús KB Borgarnesi
VIKUTILBOÐ
Hreinsuðsvið2ípk. 368 477 368 kg
Lambakjöt í ’/= skr. 449 516 449 kg
Lambalifur ófrosin 198 288 198 kg
Gulrófur 79 198 79 kg
Pizzaland Lasagne, 750 g 410 553 547 kg
KB Soyabrauð, 500 g 124 nýtt 248 kg
Korni hrökkbrauð, 300 g 79 108 263 kg
Tuborg léttöl, 500 ml 5S 79 118 Itr
KAUPGARÐURí Mjódd
GILDIR TIL 18. JANÚAR
Lambasaltkjöt, 2 fl. 199 298 199 kg
Fed. heilhv. sp.&fus., 500 g 109 nýtt 218 kg
Verð Verð Tilbv. á
nú kr. áðurkr. mælie.
Filippo Berio ólífuolía, 500 ml 285 398 570 Itr
Hunt’s spagh.sósa, 400 g 119 142 298 kg
Hunt’s pizzusósa, 361 g 119 157 330 kg
Fil. Ber. ólífuol. ex. virg., 500 ml 339 452 678 ml
Federici fussili, 500 g 59 67 118 kg
Hraðbúð ESSO
GILDIR TIL 21. JANÚAR
Hamborgari Agosídós 260 335
Magic orkudr. frá Sól 109 145 440 Itr
Tópas, 20 g 30 50 159 gr.
Sælgætisstafir, 85 g 198 316 233 gr.
Prakkarastafir, 85 g 198 316 233 gr.
Konfekt, 400 g 290 425 73 gr.
Frissi Fríski appelsínug. A1 65 nýtt 130 Itr.
Frissi Fríski eplagos % 1 65 nýtt 130 Itr
Verslanir KÁ á Suðurlandi
GILDIR TIL 22. JANÚAR
Harðfiskflök pr.kg 2398 2998 2398 kg
Myllu heilhvsamlokubr. 770g 169 209 219 kg
Egils Kristali og Bergvatn 0,51 79 99 158 Itr
AB mjólk 0,51 59 69 118 Itr
AB mjólk 11 115 129 115 Itr
Alpen Musli 375g 159 198 424 kg
Weetabix morgunmatur 215g 109 135 507
Grape rautt og hvítt 159
KEA Hrísalundi GILDIR TIL 24. JANÚAR
Kellogg’s kornflakes, 750 g 279 298 372 kg
Kellogg’s Bran Flakes 219 225 438 kg
Wasa Sesam, 250 g 119 145 476g
Wasa Frukost, 250 g 119 142 476 kg
Uncle Ben hrísgrjón 397 g 109 138 275 kg
Uncle Ben súrs. sósa, 350 g 135 163 386 kg
Buitoni spaghetti, 500 g 67 69 114 kg
Buítoni farfaiie, 500 g 62 83 124 kg
KEA-NETTÓ
GILDIR TIL 21. JANÚAR
UN 1 Nautagúllas 698 1099 698 kg
Lambasmásteik 268 nýtt 268 kg
Federici Fusilli í lausu 99 nýtt 99 kg
Federici Farfalle í lausu 99 nýtt 99 kg
Federici Tricolore í lausu 139 nýtt 139 kg
Wasa Sesam 250 g 115 131 460 kg
Uncle B hrgr. fast cook 397g 105 129 264 kg
Uncle B súrsætv/pinap. 350g 129 147 369 kg
Fjallagrös 50g 179 nýtt 3580 kg
KHB verslanir á Austurlandi
GILDIR TIL 29. JANÚAR
Appelsínur 129 180 129 kg
Grape rautt 119 178 119 kg
Hunts tómatsósa, 680 ml 109 130 160 Itr
Huntstómatar, 411 g 38 45 92 kg
Hunts pizzasósa, 361 ml 129 139 357 Itr
Finn crisp kryddaðar, 200 g 109 139 545 kg
Wasa hrökkbr. frukost, 250 g 139 169 556 kg
Wasa hrökkbr. sesam, 250 g 138 164 552 kg
f
i
I
I
l
I
«
I
|
I
Heyrnartól fyrir farsíma
Eiga að koma í veg
fyrir fylgikvilla
Á MYNDINNI má sjá heyrnar-
tól sem gefa notendum kost á
að nota farsíma án þess að
halda símanum að eyranu.
Símabær hefur hafið innflutn-
ing á tvenns konar heyrnartól-
um auk búnaðar til notkunar í
ökutækjum. Onnur gerðin er
sett inn í eyrað en hin utan á
það. í öðru tilvikinu er hljóð-
neminn i snúru sem liggur nið-
ur með kinn notandans en í
hinu er hann í pinna sem geng-
ur fram fyrir kinnina. Búnaður
til notkunar í ökutækjum er
HUGBÚNAÐUR
FYRIRWINDOWS
Tollkerfi
EDI tenging
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Sfmi 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
hafður undir símanum i mæla-
borði og gerir ökumönnum
kleift að nota farsíma án þess
að nota hendur eða bera sér-
stakan höfuðbúnað. Heyrn-
artólin kosta frá 3.900 krónum
en búnaður til notkunar í öku-
tækjum hefur hingað til kostað
rúmar 20.000 krónur. Hann er
hins vegar væntanlegur, senni-
lega í næstu viku, á innan við
10.000 krónur.
Forsvarsmenn Símabæjar fóru
að sögn Gylfa Gylfasonar fram-
kvæmdastjóra að huga að inn-
Heilsuvika
í Hagkaupi
í DAG, fimmtudag, hefst
heilsuvika í verslunum Hag-
kaups. í fréttatilkynningu frá
Hagkaupi kemur fram að
ýmsar vörur eru á tilboði
þessa viku, viðskiptavinum
stendur til boða ókeypis fítu-
mæling og að smakka á
heilsusamlegum fæðutegund-
um.
Morgunblaðið/Golli
flutningi slíkra tækja eftir að
margir viðskiptavinir leituðu til
þeirra vegna fylgikvilla far-
símanotkunar, s.s. höfuðverkj-
ar.
Bónus Holtagörðum
25.000 hlutir
á 49 krónur
í BÓNUS Holtagörðum hefst í dag,
fimmtudag, tilboð á 25.000 hlutum
sem allir verða seldir á 49 krónur.
Meðal annars er þar að finna pasta-
sleifar, eggjaskera, ostaskera og
ýmis önnur plastáhöid. Þá verður
eitthvað um geisladiska, jólavöru,
pennaveski, litabækur, sokkabuxur,
barnasokka og svo framvegis. Mest
er lækkunin á jólavöru.
Löggildingarstofa
Sölubann á loftljós
FYRIR nokkru
bárust Löggildingar-
stofu upplýsingar
um skemmdir á loft-
klæðningu af völd-
um loftljóss af gerð-
inni Serie Plafon nr.
2061/32 frá fyrir-
tækinu Cristalmet
SL á Spáni.
í fréttatilkynn-
ingu frá Löggilding-
arstofu kemur fram
að um er að ræða
flatan, kringlóttan
kúpul á málmgrunni,
sem smellt er upp í
loft. í framhaldi af
skoðun loftljóssins
hér á landi var sýnis-
horn sent til nánari
rannsóknar til
SEMKO, sem er
faggilt prófunar-
stofa í Svíþjóð. Nið-
urstöður skoðunar á
loftljósunum leiddu í
ljós að við notkun er
hætta á að ljósið of-
hitni og geti þar með
valdið bruna.
í fréttatilkynningunni segir að
í framhaldi af þessum niðurstöðum
hafi verið ákveðið að setja sölu-
bann á viðkomandi loftljós og inn-
kalla jafnframt þau ljós af sömu
gerð, sem þegar hafa verið seld.
Loftljósin hafa verið seld á nokkr-
um stöðum hér á landi. Þeir sem
keypt hafa loftljós af ofangreindri
gerð eru beðnir að taka þau niður,
koma þeim á sölustað og fá endur-
greiðslu.
I
í
I
I
I
J