Morgunblaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
RAFRÆNN
AFSLÁTTUR
Eftirtalin fyrirtoeki veita
korthöfum VISA rafrœnan afslatt:
Ametyst, hár- og förðunarstofa 5%
Aöalstrætl22 fsafirðl
Amigos, veltingahús 7%
tryggvagötu 8 Reykjavík
Antlk - Fornmunir 10%
Austurstræti 8 Reykjavík
Antikhornið 10%
Fjarðargötu 17 Hafnarfirði
Art Form 7%
Skólavörðustlg 20 Reykjavlk
Asla, veitlngahús 7%
Laugavegi 10 Reykjavlk
Augnsýn, gleraugnaverslun 5%
Fjarðargötu 13-15 Hafnarfirði
B.C. hjólbarðaverkstæði 10%
Bilakringlunni, Crófinni 7 Keflavik
B.S. golfvörur 5%
FJarðargötu 13-15 Hafnarfirðl
Bamboo, veitlngahús 7%
Pönglabakka 4, Mjódd Reykjavik
Bensinorkan
vlð Hagkaup a Elðistorgi, Reykjavik
við Bónus I Kópavogi
við Hagkaup á Akureyr!
timabundinn jóla- og áramótabónus
2,40 kr. afsláttur af litra af 95 oktana bensini
Bílver 10%
Draupnisgötu 7k Akureyri
Bíócafé 7%
Aðalgötu 30 Slgluflrði
Blómabúð Sólveigar 5%
vfkurbraut 27 Crindavik
Blómabúðin Fjólan 7%
Reykjavlkurvegí 62 Hafnarfirðl
Blómálfurinn 5%
Vesturgötu 4 Reykjavfk
Blu di blu 5%
Laugavegi 83 Reykjavlk
Book’s, herrafataverslun 7%
Laugavegi 61 Reykjavlk
Borgarbón 5%
crensásvegl 11 Reykjavlk
Bókabúð Lárusar Blöndal 5%
Skólavörðustig 2 Reykjavik
Bón- og bilaþvottastöðin
Hanna 5%
Pórðarhöfða 1 Reykjavfk
Brimnes S%
Strandvegi 52 Vestmannaeyjum
Café Flug 5%
Hafnargötu 57 Keflavfk
Carter, hársnyrtlstofa 15%
Fjarðargötu 13-15 Hafnarflrði
Caruso, veltingahús 7%
Þingholtsstrætl 1 Reykjavfk
Dagsverk, hjólbarðaverkstæðl 10%
vlð vallarveg Egllsstöðum
Dalakofinn, tfskuverslun 5%
FJarðargötu 13-15 Hafnarflrði
Dísela, snyrtivöruverslun 10%
FJarðargötu 13-15 Hafnarfirði
Duggan, veitingahús 5%
Hafnarskeiði 7 Porlákshöfn
Dust, tiskuvöruverslun 10%
Laugavegl 41 Reykjavik
Dýraland, gæludýraverslun 5%
Pónglabakka 6, Mjódd og
Kringlunnl 7 Reykjavik
Efnalaugin Björg 5%
Háaleitisbraut 58 Reyklavik
Eikaborgarar 10%
Höfðabakka Reykjavik
EinarBen, veitlngahús 8%
veltusundi 1, við ingólfstorg Reykjavfk
10%
Eldá, ferðaþjónusta
Bjargi Reykjahlfð
Fatabúðin
Skólavörðustfg 2la Reykfavfk
Fatahreinsunín
Hofsbót 4 Akureyri
Fiðlarinn á þakinu
Skipagötu 14 Akureyri
Fjöðrin
skelfunni 2 Reykfavlk
FJölsport
Fjarðargötu 13-15 Hafnarfiröl
Flug Hótel
Hafnargötu 57 Keflavlk
Frisport
Laugavegl 6 ReykJavlk
2egnum glerið
rmúla 10 ReykJavfk
Clstlhelmlli Aslaugar
Austurvegl 7 Isaflrðl
Gistlhúslö Kristlna
Holtsgötu 49 Njarðvfk
GleraugnahUs óskars
Laugavegl 8 Reykjavfk
cieraugnasalan
Laugavegi 65 Reykjavik
Gleraugnaverslun Keflavikur
Hafnargötu 45 Keflavlk
Gleraugnaverslunln f MJódd
Alfabakka 14, Mjódd Reykjavlk
5%
10%
12%
5%
10%
5%
7%
5%
5%
10%
5%
5%
5%
5%
Gleraugnaþjónustan 5%
Skipagötu 7 Akureyri
Glæslmeyjan 5%
Háaleitisbraut 68 Reykjavik
Crand Hótel Reykjavfk 5%
Sigtúnl 38 Reykjavik
Hattabúö Reykjavíkur 5%
Laugavegi 2 Reykjavík
Hár-lnn 5%
Hafnargötu 44 Keflavik
Hársnyrtistofa Auðar 5%
Ráðhúsinu Dalvik
Hárstofan 1910 5%
Aðalstrætl 7 Reykjavik
Heimsmenn, tiskuvöruverslun 10%
Laugavegi 41 Reykjavik
Helgi Sigurðsson, úrsmiður 7%
Skólavörðustfg 3 Reykjavik
Hermann Jónsson, úrsmiður 5%
Veltusundi 3 Reykjavlk
Herra Hafnarfjörður 10%
Fjarðargötu 13-15 Hafnarfirði
Hof i öræfum, glstiheimlll 10%
Hofi öræfum, Fagurhólsmýri
Hótel Bjarg 5%
Skólavegi 49 Fáskrúðsfirði
Hótel Bláa lónlð 10%
Hótel Borg, veltlngadelld 7%
Pósthússtrætl 11 Reykjavik
Hótel Reykjavik 10%
Rauðarárstlg 37 Reyklavik
Hringiðan, intemetþjónusta 5%
Dunhaga 5 Reykjavík
Jens, gullsmiður 7%
Kringlunnl 8-12 Reykjavlk
Jónatan Livingston Mávur 15%
Tryggvagötu 4-6 Reykjavlk
Jöklaferðir 5%
Hafnarbraut Höfn
Kaffi Thomsen 5%
Hafnarstrætl 17 Reykiavfk
Kaupgarður f Mjódd 3%
Þönglabakka 1, Mjódd Reykjavfk
Kirby, H. Jakobsen 10%
Reykjavlkurvegi 66 Hafnarfirðl
Kópsson Bilaþrif 10%
Bildshöfða 6 Reykjavfk
Kvenfatabúðin 5%
Laugavegi 2 Reykjavik
L.A. Café, veitingahús 10%
Laugaveg!4
Reykjavlk
Llbia snyrtivöruverslun 7%
Pönglabakka 6, Mjódd Reykjavik
Litaland, málningavörur 15%
Bæjarhraunl 26 Hafnarflrðl
Litsel 5%
Austurstræti 6 Reykjavik
Ljósmyndarinn 10%
Þarabakka 3, MJódd ReykJavlk
Logo fataverslun 5%
Laugavegl 54 Reykjavlk
Matthlidur, veitlnga- og gistlhús 5%
Höfðagötu 1 Hólmavlk
Mirabelle, veltingahús 7%
Smiðjustlg 6 Reykjavlk
Nýherjabúðin 5%
Skaftahlfð 24 Reykjavlk
Nýja fllmuhúslð 5%
Hafnarstrætl 106 Akureyrl
Oculus, snyrtlvöruverslun 5%
Austurstræti 3 Reykjavik
Okkarámilli 10%
Kaupvangl 2 Egilsstöðum
ópus, hársnyrtistofa ReyKJamörk 3 Hveragerði 10%
Pizza 67, Nethyl Nethyl 2 Reykjavlk 7%
Pizza x FJarðargötu 11-13 Hafnarfirði 7%
Raðhúsblóm interflora Bankastræti 4 Reykjavík 10%
Selið Norðurbraut 1 Hvammstanga 10%
Silfurbúðin Krlnglunni 8-12 Reykjavik 5%
Simvirkinn Alfabakka 16, Mjódd Reykjavik 5%
Skóarinn Reykjavfkurvegi 68 Hafnarfirði 5%
Slaufan, gjafavörur Fjarðargötu 13-15 Hafnarfirði 10%
Snyrtistofa Jennýjar Lind Borgarbraut 3 Borgarnesi 5%
sólbaðs- og þrekmiðstöðin Perian 10% Hafnargötu 32 Keflavfk
Sportbúð óskars Hafnargötu 23 Keflavik 7%
Stjömur, kven- og barnafataverslun 5% Alfabakka 12, Mjódd Reykjavlk
style, fataverslun Hafnarstrætl 101 Akureyri 5%
svarta pannan, veltlngahús Hafnarstrætl 17 Reykjavlk 5%
Thorvaidsenbasar Austurstræti 4 Reykjavlk 5%
Tölvukjör Faxafeni 5 Reykjavik 5%
NÝHERJI
verslunln Tðlvukjör, Faxafenl 5
er í eigu Nýherja.
Nú fyrir jólin býður Tölvukjör meðal
annars upp á fullkomna margmlðlunar-
tölvu með prentara og internet-
tengingu á aðelns 135.900 kr. Elnnlg er
mikið úrval sniðugra jólagjafa handa
þelm sem nú þegar eiga tölvu.
Tösku- og hanskabúðin 5%
Skólavörðustlg 7 Reykjavlk
uno Danmark 5%
vesturgötu loa Reykjavlk
vaka Helgafell, forlagsverslun 5%
siðumúla 6 Reykjavik
veiðlmaðurinn 5%
Hafnarstrætl 5 Reykjavik
Verslunin Contact 5%
Sklpagötu 2 Akureyrl
verslunln Hamrar 7%
Nesvegi 5 Grundarfiröi
verslunln Kóda 5%
Hafnargötu 15 Keflavík
verslunin Rúbin 7%
Hafnargötu 21 Keflavik
Verslunin Skrinan 10%
Eyravegi 27 selfossi
verslunln sparta 5%
Skagfirðlngabraut 9 sauðárkrókl
ömmubúð 10%
Hafnarstrætl 4 Reykjavik
t*etta et bara
byrjunin!
FRÍÐINDAKLÚBBURINN OC VISA fSLAND
Heimaslöa VISA: www.vlsa.ls
Heimasíða Fríðindaklúbbsins: www.fridindi.ls
LISTIR
ATRIÐI úr Með kveðju frá
Yalta sem sýnt er hjá Leikfé-
lagi Kópavogs.
Tsjekhov enn
á fjölunum í
Kópavogi
ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda
þrjár sýningar til viðbótar á
einþáttungunum Með kveðju
frá Yalta, sem Leikfélag Kópa-
vogs frumsýndi 4. október sl.
Sýningin samanstendur af
þremur köflum, Bónorðinu, Um
skaðsemi tóbaksins og Birnin-
um, sem allir eru eftir Anton
Tsjekhov. Sex leikarar eru með
hlutverk; Orn Alexandersson,
Ragnhildur Þórhallsdóttir,
Frosti Friðriksson, Skúli Rúnar
Hilmarsson, Jóhanna Pálsdóttir
og Bjarni Guðmarsson.
I upphafí var aðeins gert ráð
fyrir 1-2 sýningum en þær
urðu miklu fleiri vegna góðrar
aðsóknar, segir í kynningu.
Sýningarnar sem koma skulu
verða sunnudaginn 18., laugar-
daginn 24. og 31. janúar.
Hryllingsár
óperuparsins
EITT þekktasta par ópera-
heimsins, hjónin Angela Gheorg-
hiu og Roberto Alagna, horfa
tæpast með söknuði til nýliðins
árs, sem danska blaðið Politiken
segir hafa verið sannkallað
hryllingsár.
Svo virðist sem allt hafí geng-
ið á afturfótunum frá því að þau
aflýstu uppfærslu á La Boheme í
Covent Garden í London í nóv-
ember 1996 en löngu var uppselt
á þá tónleika. Gheorghiu og
Alagna fengu t.d. afleita dóma
fyrir söng sinn í sömu ópera er
hún var sett upp í Metroplitan-
óperanni í New York. Þá hætti
stjómandinn, Georg Solti, upp-
tökum fyrir útgáfu á geisladisk
með Gheorghiu skömmu fyrir lát
sitt en hann var sá sem kom
henni á framfæri á alþjóðavett-
vangi.
Að síðustu má nefna viðtal
sem The Daily Telegraph átti
við Alagna en söngvarinn, sem
þykir lítill enskumaður, kallaði
þá sem gagnrýndu hann harðast
„hórur og homma“. Það varð til
þess að reita samkynhneigða í
Bandaríkjunum til reiði og huns-
uðu þeir tónleika sem Alagna
söng á þar í landi skömmu eftir
að viðtalið birtist.
DJASSTRÍÓ Tómasar R.
Einarssonar skemmtir á
Álafossföt best.
Djass
í Mos-
fellsbæ
DJASSTRÍÓ Tómasar R. Ein-
arssonar ásamt tenórsaxófón-
leikaranum Jóel Pálssyni leika
á nýjum kaffí- og veitingastað,
Álafossföt best, í Mosfellsbæ, en
hann er í hverfí hinnar gömlu
ullarverksmiðju Álafoss.
Tríóið skipa, auk Tómasar,
pfanóleikarinn Eyþór Gunnars-
son og trommuleikarinn Gunn-
laugur Briem. Flutt verða ný
lög hljómsveitarstjórans auk
klassfskra djasslaga.
Tónleikarnir hefjast kl. 22.
Sjón gestur
Ritlistarhópsins
SJÓN verður gestur Ritlistarhóps
Kópavogs í kaffistofu Gerðarsafns,
Listasafni Kópa-
vogs, í dag
fímmtudag.
Hann mun að
þessu sinni flytja
nokkur valin ljóð
úr nýjum og ný-
legum verkum
sínum.
Dagskráin
stendur frá kl.
17-18 og er aðgangur ókeypis.
Fyrirlestrar
um sýningar
í Feneyjum
og Kassel
HALLDÓR B. Runólfsson listfræð-
ingur, mun halda tvo fyrirlestra á
vegum Fræðsludeildar Myndlista-
og handíðaskóla
íslands. Sá fyrri
verður föstudag-
inn 16. janúar og
fjallar um
Biennale-sýning-
una í Feneyjum
og hinn síðari um
Documenta-X
sýninguna í
Kassel í Þýska-
landi fóstudaginn
23. janúar. Þær
voru báðar haldnar sl. sumar.
Fyrirlestramir verða haldnir í Mál-
stofu í Laugamesi og hefjst kl. 12.30.
Halldór B.
Runólfsson