Morgunblaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 3?M
AÐSENDAR GREINAR
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
faest á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
Syy.j/y/.vyfsfwofst
Laugavegi 4, sími 551 4473
Glæsilegur nærfatnaður
Asgeiri Sverris-
syni blaða-
manni svarað
lesendur gera sér af
mönnum og málefnum.
Ég tel lítillæti blaða-
mannsins ástæðulaust
og ekki á rökum reist.
Hann getur haft mikil
áhrif með skrifum sín-
um. Og ábyrgð þeirra
er mikil sem fá í starfi
sínu aðgang að stórum
hluta þjóðarinnar í
krafti öflugs og ábyrgs
fjölmiðils. Morgunblað-
ið er og hefur verið
einn besti og ábyrgasti
fjölmiðill landsins. Ás-
geir Svemsson blaða- Sturla
maður hefur vafalaust Böðvarsson
átt sinn þátt í því að skapa þá ímynd sambandi
með vönduðum fréttaskrifum. Ég vald verði
hafði þær fregnir af
störfum hans sem
blaðamanns að sleggju-
dómar um stjómmála-
menn í grein hans frá 1.
ágúst í fyrra komu mér
mjög á óvart.
Auðvitað verðum við
stjórnmálamenn að
sætta okkur við harða
gagnrýni. Hins vegar
hlýtur að teljast eðli-
legt að spurt sé um rök
þegar því er haldið
fram af blaðamanni
sem skrifar fyrir Morg-
unblaðið að ávinningur
við aðild að Evrópu-
felist í því að hið pólitíska
flutt úr landi. Sú fullyrð-
ing Ásgeirs varð til þess að ég
hnýtti þá saman hann og Þorvald
Gylfason prófessor sem hefur verið
ódeigur við það að senda stjórn-
málamönnum tóninn jafnframt því
að mæla fýrir aðild að Evrópusam-
bandinu. Að öðru leyti þakka ég Ás-
geiri fyrir að líta upp frá störfum
sínum til þess að lesa það sem ég
skrifaði og hann taldi fróðlegt. Ég
vænti þess að fá áfram tækifæri til
þess að lesa eftir hann greinar af
erlendum vettvangi og hann endur-
meti stöðu íslenskra stjómmála-
manna sem hafa m.a. það hlutverk
að vaka yfir fullveldi og sjálfstæði
þjóðarinnar.
Ég tel lítillæti blaða-
og ekki á rökum reist,
segir Sturla Böðvars-
Sverrissonar.
landi um leið og hann mælir iyrir að-
ild okkar að Evrópusambandinu. Ég
vil í þessari gi-ein fara nokkrum orð-
um um grein Ásgeirs Sverrissonar.
Það er tvennt sem kemur mér sér-
staklega á óvart í svari blaðamanns-
ins. Hið fyrra er að atvinnumaðurinn
skuli bregðast við gagnrýni með því
að víkja sér undan efnislegri umfjöll-
un og velja þann kostinn að hæðast
að þeim sem gerir athugasemdir.
Ekkert málefnalegt svar kom frá
blaðamanninum.
Það er mjög merkilegt í ljósi þess
að hann hefur það að atvinnu að
greina málefni og skýra fyrir lesend-
um blaðsins sem fréttamaður eða
sem höfundur fréttaskýringa, þar
sem afstaða er tekin til málefna, líkt
og hann gerði í Morgunblaðinu 1.
ágúst sl. og ég hef vakið athygli á.
Hið síðara er afstaða blaðamanns-
ins til mótandi áhrifa fjölmiðla. Hann
velur þann kostinn að skrumskæla
þá ábendingu að blaðamenn hafi
áhrif á skoðanamyndun lesenda.
ÁSGEIRI Svenissyni blaðamanni
virðist koma á óvart að ég tald mark
á skrifum hans og þeim boðskap sem
birtist í grein þeirri sem hann skrifar
í Morgunblaðið 1. ágúst sl. Ásgeir
svarar mér í Morgunblaðinu s.l.
laugardag, en deginum áður hafði
birst grein eftir mig í Mbl. þar sem
ég gagnrýndi skrif blaðamannsins og
neikvæða afstöðu hans til stjóm-
málamanna. Ásgefr Sverrisson lætur
að því liggja að ég hafi ekki skilið
„greinaiTæfil" hans svo ég noti orða-
lag hans og slíti efni úr samhengi
með því að velja tilvitnanfr þar sem
hann veitist að stjómmálamönnum.
Það er fjarri öllu lagi að ég slíti
skrif hans úr samahengi. Ég tek ein-
ungis nokkur dæmi sem sýna af-
stöðu hans til stjórnmálamanna á ís-
"" "
Höfundur er þingmaður Sjálfstæð-
isflokksins.
mannsins ástæðulaust
son í umfjöllun sinni
------------7-------
um grein Asgeirs
Líklegt verður að teljast að af-
staða manna byggist á þekkingu.
Blaðamenn, ekki síst þeir sem skrifa
fréttir og skýra þær og leggja út af í
greinum sínum, fræða lesendur og
byggja með öðm upp þá mynd sem
Nvtt kreditkortatimabil
HAGKAUP
Bestu appelsmur i heimi!
■