Morgunblaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 55
I
I
I
)
i
I
)
i
J
)
I
i
I
I
I
I
I
I
i
t
J
.1
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Áskirkja. Opið hús íyrir alla
aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl. 20.30.
Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í
safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a,
fyrir alla aldursflokka. Kl. 17.15
samverustund fyrir börn 9-10 ára.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl.
12. Orgeltónlist. Léttur
hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára
börn kl. 17 í safnaðarheimilinu.
Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun, endurnæring.
Allir velkomnir.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu á eftir. Starf fyrir
10- 12 ára börn kl. 17.
Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12
ára stráka og stelpur kl.
16.30-17.30 í Ártúnsskóla.
Breiðholtskirkja. TTT
Mömmumorgunn á föstudögum kl.
10-12.
Digraneskirkja. Kl. 10
mömmumorgunn. Leikfimi aldraðra
kl. 11.15. LLL ráðgjöf um
brjóstagjöf kl. 14 í umsjá Arnheiðar
Sigurðardóttur. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 18. Bænaefni má
setja í bænakassa í anddyn
kirkjunnar eða hafa samband við
sóknarprest.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
11- 12 ára kl. 17.
Grafarvogskirkja. Æskulýðsfélag,
14-16 ára, kl. 20-22.
Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl.
16.
Kópavogskirkja. Starf eldri
borgara kl. 14-16 í
safnaðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir
9-12 ára stráka kl. 17.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu. Æskulýðsfundur
kl. 20-22.
Hafnaríjarðarkirkja.
Mömmumorgunn kl. 10 í
Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús í
Vonarhöfn, Strandbergi fyrir 8-9
ára börn kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21.
Bæna- og kyrrðarstund kl. 22.
Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn
kl. 1012. Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.15-18.30.
Akraneskirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30.
Beðið fyi-ir sjúkum.
X —1 =il %
iSi^ :::
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
við hættum á Laugavegi
alNað
afsláttur
NÝ.1AR VOR«
- >IltUVl VlilllM
Mýtt kortatímaW1
HREYSTI
Laugavegi 51 - S. 551-7717