Morgunblaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUG LY S I N G A
NORRÆNI
FJÁRFESTINGARBANKINN er
fjölþjóöleg fjármálastofnun í eigu
Norðurlanda. Bankinn veitir lán á markaðskjörum til
fjárfestinga semfela í sér norræna hagsmuni, bceði innan
Norðurlanda og utan. NIB fjármagnar útlánastarfsemi stna
með lántökum á alþjóðlegum fjármagnsmarkaði og nýtur
besta lánstrausts, AAAIAaa.
Heildarútlán bankans í ágústlok 1997 námu ECU 6,6
milljörðum (ISK 520 milljörðum), og þar afvoru lán til
Norðurlanda u.þ.b. ECU 5J> milljarðar (ISK435 milljarðar).
Niðurstöðutala efhahagsreiknings bankans i lok ágúst 1997
var ECU 10,0 milljarðar (ISK 790 milljarðar).
Starfsmenn bankans eru rúmlega 120 alls staðar af
Norðurlöndum. Aðsetur NIB er í Helsingfors, en auk þess
hefur bankinn markaðsskrifstofur í Kaupmannahöfh, Ósló,
Stokkhólmi, Reykjavík og Singapore.
Núverandi svœðisstjóri bankans fyrir ísland hefitr ákveðið
að flytjast aftur heim til íslands eftir sjö ára dvöl í Finnlandi,
og því leitum við að nýjum
Svæðisstjóra fyrir ísland
Svæðisstjórinn annast lánsveitingar bankans til íslands. Starfið
felur í sér fjölþætt samskipti við fyrirtæki og stofnanir, bæði í
einkarekstri og opinbera geiranum, auk tengsla við alþjóðlegan
fjármagnsmarkað.
Starfið felur í sér:
- mat á verkefnum og lánsumsóknum
- tillögugerð um afgreiðslu mála fyrir lánanefnd og stjóm
- gerð lánssamninga
- eftirlit með útistandandi lánum og framvindu þeirra verkefna
sem fjármögnuð em
Hinn nýi svæðisstjóri þarf að hafa:
- góða viðskipta- eða hagfræðimenntun
- góða þekkingu á íslensku atvinnulífi
- viðeigandi reynslu á sviði fjármálastarfsemi
- góða kunnáttu í einhverju hinna skandinavísku tungumála þar
sem sænska, danska, eða norska em þau mál sem notuð em
daglega innan bankans auk ensku.
í boði er áhugavert og krefjandi starf í alþjóðlegu bankaumhverfi og góð starfskjör. Bankinn aðstoðar við flutning
til Finnlands og útvegun húsnæðis. Aðfluttir starfsmenn bankans em skattlagðir eftir sérstökum lögum um NIB.
Sé óskað frekari upplýsinga um starfið má hafa samband við Carl Löwenhielm aðstoðarbankastjóra og yfirmann
norrænna útlána, Guðmund Kr. Tómasson núverandi svæðisstjóra eða Christer Boije starfsmannastjóra NIB í síma
00-358-9-18001.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um starfsferil umsækjanda (á sænsku, dönsku eða norsku) berist Norræna
fjárfestingarbankanum c/o Carola Lehesmaa, PB 249, FIN-00171 Helsingfors í síðasta lagi 2. febrúar 1998.
NORRÆNIFJÁRFESTINGARBANKINN
Heimilisfræðikennari
Vegna veikindaleyfis vantar heimilisfræðikenn-
ara í Varmárskóla í Mosfellsbæ í 6 vikur.
Upplýsingar gefur Birgir D. Sveinsson, skóla-
stjóri, í síma 566 6154.
Skólafulltrúi.
Móttökuritari
skast í 50% starf við Heilsugæslustöðina
veragerði frá 3. febrúar 1998.
élritunar- og tölvukunnátta áskilin.
imsóknarfrestur er til 30. janúar nk.
lánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
i símum 483 4229 og 899 4129._
Byggingaverkamenn
vantar á byggingasvæði í Kópavogi.
Nóg vinna framundan.
Áhugasamir hafi samband í síma 898 9534
á vinnutíma.
Sérfræðingur
Starf sérfrædings við fjármálastofnun mið-
svæðis í Reykjavík er laust til umsóknar.
Starfið er alþjóðasvið stofnunarinnar.
Verkefni eru m.a samskipti við erlend fjár-
málafyrirtæki og alþjóðastofnanir.
Hæfniskröfur: Viðskipta- og hagfræðimennt-
un er áskilin, auk góðrar tungumálakunnáttu
(enska, Norðurlandamál).
í boði er mjög áhugavert og krefjandi starf.
Athygli skal vakin á því, að í stofnuninni
er í gildi áætlun í jafnréttismálum.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá
kl. 9-14.
Einnig er hægt að skoða auglýsingar og
sækja um störf á:
http://www.knowledge.is/lidsauki
m
Fólk og þekking
Lidsauki ehf.
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 1311
„Au pair"
í San Francisco
Ung, íslensk hjón með tvö börn, 5 ára og ný-
fætt, óska eftir „au pair" í 4-5 mánuði. Verður
að geta byrjað strax og vera 20 ára eða eldri.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendi um-
sókn á e-mail: magga@oz.com eða á faxnr.
415 536 0536. Einnig er hægt að hafa samband
í síma 415 333 9580.
Rafvirki
Rafvirki óskast til starfa sem fyrst.
Vinsamlega leggið inn upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf á afgreiðslu Mbl.,
merktar: „R - 3201".
RAOAUGLYSINGA
HÚSNÆBI ÓSKAST
Vantar þig
góða leigjendur?
Par með tvö börn óskar eftir 3ja—4ra herbergja
íbúð til leigu í Rvík frá og með 1. febrúar nk.
Reglusemi og góðri umgengni heitið. Traust
og góð greiðslugeta. Meðmæli ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband í síma 899 4280.
TILKYNNINGAR
Auglýsing um
deiliskipulag í Borgarhreppi,
Mýrasýslu
Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breyt-
ingum, er hér með lýst eftir athugasemdum
við tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðarhús,
gestahús og gróðurhús á landi, sem upphaf-
lega tilheyrði lögbýlinu Gufuá, Borgarhreppi,
Mýrasýslu. Tillagan nær til 3,8 hektara lands
sem verður garðyrkjubýli.
Auglýst er eftir athugasemdum við stækkun
á deiliskipulagi fyrirsumarhús í landi Galtar-
hols 1, Borgarhreppi, Mýrasýslu.
Tillagan tekur til 18 sumarhúsalóða.
Um er að ræða stækkun á eldra svæði og hafa
þau sömu aðkomu.
Tillögurnar, ásamt byggingar- og skipulags-
skilmálum, liggja frammi á skrifstofu skipu-
lags- og byggingarfulltrúa á Hrossholti, Eyja-
og Miklaholtshreppi, frá 12. janúartil 9. febrúar
á venjulegum skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila fyrir 23. febrúar 1998
og skulu þær vera skriflegar.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Samik
Samstarf íslands og Grænlands um
ferðamál
SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um
styrki til verkefna sem aukið gætu samstarf
íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu
og e.t.v. annarra málaflokka á þessu ári.
Þeir sem áhuga hafa á að sækja um styrki til
slíkra verkefna skili umsóknum með greinar-
góðum upplýsingum fyrir 20. febrúar nk.
SAMIK,
c/o Ferðamálaráð íslands,
Lækjargötu 3,101 Reykjavík.
TIL 5ÖLU
SagaFilm
Hljóðmixer
og fjölföldunartæki
Til sölu er Tascam M600 hljóðmixer. 24 rásir
inn auk 4 stereo-rása inn og 16 rásir út.
Einnig til sölu JVC BR 7030E VHS fjölföldunar-
tæki (fyrir 3 spólur).
Nánari upplýsingar veitir Jón S. Kjartansson
í síma 568 5085.
NAUBUNGARSALA
Lausafjáruppboð
Eftirtalið lausafé verður buðið upp fimmtudaginn 22. janúar
1998 kl. 15.00:
Báturinn Svavar KE 015, skmr. 1777. Uppboðiðferfram þar sem
hann liggur við bryggju í Patrekshöfn.
Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema
með samþykki uppboðshaldara.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
14. janúar 1998.
SMAAUGLYSINGAR
FELAGSLIF
I.O.O.F. 5 = 1781158 = El.
Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustræti 2
Fimmtudag kl. 20:30 Lofgjörð-
arsamkoma í umsjá Sigurðar og
Rannvár.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
i kvöld kl. 20.30 „Úr fórum
sr. Friðriks". Árni Sigurjónssor
og Hermann Þorsteinsson sjá um
fundinn.
Allir karlmenn velkomnir.
KR-konur
Fundur verður haldinn miðviku-
daginn 21. janúar kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar. Mœtið vel.
Stjórnin.
□ Hlín 5998011519 VI
I.O.O.F. 11 = 1781158 = E.l.
Landsst. 5998011519 VII
KENNSLA
MYND-MÁL,
myndlistarskóli
Málun — fjölbreytileg verkefni.
Teiknun. Byrjendur, framhald í
fámennum hópum.
Uppl. og innritun kl. 14-21 alla
daga.
Símar 561 1525 og 898 3536.
Rúna Gísladóttir,
listmálari.
Kennsla í frönsku
Aðstoðarkennari í frönsku, býður
aukakennslu í málfræði og sam-
tölum o.fl. Aðeins kr. 500 tíminn.
Simi 561 2294 e. kl. 18 (Florian).
TIL SÖLU
Til sölu Lada station '94
Úrbrædd vél. Ekin 22 þús km.
Simi 435 1489 eftir kl. 21.00.