Morgunblaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.01.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKÐAURINN FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 37 r FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 14. janúar. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJones Ind 7728,6 t 0,7% S&P Composite 950,5 t 0,6% Allied Signal Inc 37,1 t 0,3% Alumin Co of Amer... 66,3 t 0,8% Amer Express Co 83,5 t 1,1% ArthurTreach 3,6 0.0% AT&T Corp 64,8 t 0,6% 3ethlehem Steel 8,6 j 1,4% Boeing Co 45,4 t 0,3% Saterpillarlnc 45,8 : 0,5% Shevron Corp 74,4 t 1.1% Soca Cola Co 64,4 ; 1,4% Walt Disney Co 95,1 t 1.0% Du Pont 55,7 t 3,2% Eastman KodakCo... 59,5 i 4,8% Exxon Corp 59,9 t 0.5% Gen Electric Co 74,3 t 0.3% Gen Motors Corp 57,9 t 1,6% Goodyear 60,4 t 1,9% Informix 5,4 t 3,0% Intl Bus Machine 102,7 t 2,1% Intl Paper 42,4 t 1,8% McDonalds Corp 46,9 t 0,4% Merck&Co Inc 107,1 t 0,4% Minnesota Mining.... 83,1 t 0,2% Morgan J P & Co 108,3 t 3,8% Philip Morris 46,9 0,0% Procter & Gamble 80,6 j 2.3% Sears Roebuck 45,0 t 0,1% Texaco Inc 52,0 t 1,6% Union CarbideCp 41,6 t 0,3 % United Tech 71,8 t 2,0% Woolworth Corp 19,6 t 2.3% AppleComputer 2440.0 t 2,1% Compaq Computer.. 58,6 t 2,9% Chase Manhattan .... 105,4 t 1,8% ChryslerCorp 33,3 t 2.7% Citicorp 117,8 t 2,7% Digital Equipment 37,5 t 2,0% Ford MotorCo 47,9 t 5,1% Hewlett Packard 62,4 j 0,1% LONDON FTSE 100 Index 5110,9 t 0,4% Barclays Bank 1650,0 * 2,3% British Airways 554,0 I 2,3% British Petroleum 80,0 3,6% British Telecom 1040,0 t 1,0% GlaxoWellcome 1494,0 j 0,6% Marks & Spencer 597,0 0,2% Pearson 775,5 0.6% Royal&Sun All 628,0 i 2,1% ShellTran&Trad 411,0 i 0,6% EM! Group 474,5 i 2.8% Unilever 488,0 i 0,1% FRANKFURT DT Aktien Index 4151,2 t 0.2% Adidas AG 245,1 t 4,3% Allianz AG hldg 492,0 1 3.8% BASFAG 63,0 ‘ 0,2% Bay Mot Werke 1297,0 1 1,3% Commerzbank AG.... 66,7 , 0,3% Daimler-Benz 122,3 0.4% Deutsche BankAG... 113,3 1 0.6% Dresdner Bank 78,7 0,2% FPB Holdings AG 315,0 0,0% Hoechst AG 65,8 1 0,2% Karstadt AG 588,0 1 1.5% Lufthansa 34,9 1.3% MANAG 483,5 4,3% Mannesmann 966,0 2,0% IG Farben Liquid 2.5 , 2,7% Preussag LW 538,5 0.9% Schering 172,3 0,2% Siemens AG 105,2 - 1,5% Thyssen AG 359.5 ' 1.1% Veba AG 120,3 0,8% Viag AG 1011.5 1.4% Volkswagen AG 993,0 0,5% TOKYO Nikkei 225 Index 15122,0 2,5% AsahiGlass 515,0 5,1% Tky-Mitsub, bank 1740,0 4,8% Canon 3080,0 2,3% Dai-lchi Kangyo 660,0 6,5% Hitachi 947,0 3,3% Japan Airlines 344,0 0,0% Matsushita E IND 1930,0 0.5% Mitsubishi HVY 499,0 7.5% Mitsui 717,0 8,1% Nec 1480,0 2.8% Nikon 1370,0 5,4% Pioneer Elect 2060,0 1.5% Sanyo Elec 313,0 5,7% Sharp 955,0 5.1% Sony 1 1700,0 0.9% Sumitomo Bank 1370.0 6.2% Toyota Motor 3710,0 2,2% KAUPMANNAHÖFN Bouiselndex 218,0 1,8% Novo Nordisk 955,0 1.1% FinansGefion 133,0 0.8% Den Danske Bank.... 945,0 3.3% Sophus Berend B .... 1235,0 2,1% ISS Int.Serv.Syst 245,0 2.0% Danisco 434,2 2,6% Unidanmark 517,0 3,0% DS Svendborg 465000,0 3.3% Carlsberg A 360,0 0,0% DS 1912 B 328000,0 4,1% Jyske Bank 800,0 6,7% OSLÓ Oslo Total Index 1199,2 1.6% Norsk Hydro 331,0 1,5% Bergesen B 155,5 1.6% Hafslund B 33,6 0.3% Kv3erner A 308,0 1.7% Saga Petroleum B.... 105,5 2,9% Orkla B 565,0 0,9% Elkem 89,0 1.7% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2857,0 1,8% Astra AB 137,0 1.5% Electrolux 610,0 0,0% Ericson Telefon 93,5 2,2% ABBABA 83,0 0.6% Sandvik A 29,0 4,9% VolvoA25SEK 46,0 4.5% Svensk Handelsb.... 115,0 0,0% Stora Kopparberg.... 94,0 1,6% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJones Sti VERÐBRÉFAMARKAÐUR Deyfð í Wall Street hefur neikvæð áhrif FYRRI gróði vegna bata í Asíu hvarf að mestu í evrópskum kaup- höllum í gær, því að ekkert varð úr hækkun, sem búizt hafði verið við í Wall Street eftir opnun þar, og ótti við fleiri áföll í Asíu eykst. Lítil breyting varð á Dow Jones vísitölu fyrst í stað þrátt fyrir spár um 30-40 punkta hækkun vegna nýs áhuga á tæknifyrirtækjum. Viðskipti byrjuðu vel í Evrópu eftir aðra uppsveiflu í asískum kaup- höllum, en margir telja hana að- eins eðlilega en þó talsverða leið- réttingu. Þótt hækkanirnar í Aust- ur- Asíu kunni að hafa verið Pyrr- husarsigrar voru þær þó töluverð- ar. Lokagengi Hang Seng vísi- tölunnar í Hong Kong hækkaði um 507 punkta eða 5,81% í 9227 eft- ir að hafa komizt í 9317. Hluta- bréfavísitalan í Jakarta hækkaði um 5,72% í 403,98 og STII í hækk- aði um 7,5% í 1243. í London hafði FTSE 100 vísitalan hækkað yfir 1% þegar opnað var í Wall Street, en hikandi byrjun þar varð til þess að lokagengi hækkaði um aðeins 1/1%. Hlutabréf í Frankfurt lækkuðu eftir góða byrjun og loka- gengi DAX vísitölunnar lækkaði um 0,74%, en Xetra DAX tölvuvísital- an lækkaði um 0,11 eftir lokun í 4,145. Franska hlutabréfavísitalan hækkaði nokkuð um morguninn eftir hækkun bréfa í SGS-Thomson í 255 franka vegna betri afkomu Intels í Bandaríkjunum, en loka- gengið hækkaði um aðeins 17 punkta í 2920. Á gjaldeyrismörk- uðum efldu hækkanir í kauphöllum Asíu nokkurn bata asískra gjald- miðla. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. nóv. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn V- 163,5/ \ 162.5 nóv. ' des. ' jan. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. janúar ’98 Hæsta Lægsta verð verð ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 100 Hlýri 159 110 Háfur 6 6 Karfi 112 99 Keila 80 70 Langa 100 60 Lúða 820 380 Lýsa 60 29 Skarkoli 174 168 Skata 275 275 Skrápflúra 40 40 Skötuselur 260 250 Steinbítur 1 .600 110 Tindaskata 10 5 Ufsi 82 59 Undirmálsfiskur 174 91 svartfugl 25 25 Ysa 1.600 87 Þorskur 140 70 Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 1 .600 1.600 Ýsa 1 .600 168 Þorskur 109 109 Samtals FAXAMARKAÐURINN Hlýri 159 159 Karfi 100 100 Lúða 569 420 Steinbítur 154 110 Ufsi 69 59 Undirmálsfiskur 174 173 Ýsa 181 157 Þorskur 70 70 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 110 110 Lýsa 29 29 Skarkoli 174 174 Skata 275 275 Skrápflúra 40 40 Steinbítur 110 110 Ufsi 68 59 Ýsa 164 164 Þorskur 137 111 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 380 380 Skarkoli 168 168 Steinbítur 138 138 Ýsa 200 200 Þorskur 122 113 Samtals Meðal- Magn Heildar- verð (kíló) verð(kr.) 100 114 11.400 140 2.800 392.219 6 8 48 108 7.338 793.231 73 1.656 120.637 84 1.667 139.238 541 332 179.631 51 525 26.658 172 250 42.900 275 234 64.350 40 262 10.480 253 239 60.399 133 5.958 794.555 9 786 7.396 75 15.755 1.178.524 164 5.091 837.135 25 323 8.075 160 21.331 3.416.479 103 56.082 5.796.261 115 120.751 13.879.617 1.600 3 4.800 171 2.003 342.293 109 1.500 163.500 146 3.506 510.593 159 1.131 179.829 100 731 73.100 458 230 105.439 136 4.884 665.640 66 356 23.414 173 3.738 648.393 166 14.461 2.398.646 70 18.768 1.313.760 122 44.299 5.408.222 110 229 25.190 29 105 3.045 174 150 26.100 275 234 64.350 40 262 10.480 110 261 28.710 64 1.083 68.835 164 300 49.200 120 7.745 925.837 116 10.369 1.201.748 380 5 1.900 168 100 16.800 138 155 21.390 200 2 400 119 3.500 414.995 121 3.762 455.485 Soros segir Hong Kong dal lækka ef Kína lækki gengi Hamborg. Reuters. GEORG SOROS, hinn kunni ung- verskættaði fjárfestir, segir að tengsl Hong Kong dollars við bandarískan muni ekki geta haldizt ef Kínverjar grípi til gengisfelling- ar. „Binding Hong Kong dollars við Bandaríkjadal er dýrkeypt,“ sagði hann í viðtali við þýzka vikublaðið „Die Zeit.“ „Ef gengi kínverska gjaldsmiðilsins verður fellt mun bindingin ekki haldast. Fárviðrið verður jafnvel ofsafengnara." Soros sagði að fjármálakreppan í Asíu væri eins og bál, sem erfitt væri að slökkva, að hún væri kom- in að Hong Kong og Kína og gæti versnað. Astandið í Hong Kong og Kína er mjög ótryggt, sagði hann. Forsætisráðherra Malajsíu, Ma- hathir Mohamad, hefur oft sakað Soros um að hafa valdið asísku gjaldeyriskreppunni, sem hefur stórlækkað gengi gjaldmiðla Malajsíu, Thailands, Indonesú og Suður-Kóreu, en hefur síðan dreg- ið ásakanir sínar til baka. Soros hefur síðan samþykkt að vera Kim Dae Jung Suður-Kóreu- forseta til ráðuneytis og neitar því að hafa átt þátt í óstöðugleika á mörkuðum. Áhrifanna gætir í Kína Þegar Soros var að því spurður hvort fjármálakreppan í Asíu mundi hafa áhrif í Kína sagði hann að Kína hefði þegar orðið fyrir barðinu á henni. „Megnið af erlendum fjárfest- ingum var runnið frá Kínveijum búsettum erlendis - í Thailandi og Indónesíu - og þeir hafa tapað helmingi eigna sinna eða meiru en það. Aðstreymi fjárfestinga frá útlöndum er lokið.“ í framtíðinni getur ókyrrðin færzt frá Kína til Rómönsku Amer- íku að hans sögn. Erfíðleikamir væru eins og bál, sem enn hefði* ekki tekizt að slökkva, en tiltekin vandamál einstakra landa væri hægt að ráða við. Soros sagði að við alvarlegasta vandann væri að etja í Indónesíu. „Fjölskylda forsetans teygir anga sína út um allt. Ég held ekki að hægt sé að leysa vandann án stjórnarskipta." Soros sagði að 80-100 milljarða dollara erlendar skuldir Indónesíu væru „nánast smámunir," en gjaldþrot fyrirtækja gætu haft víð- tæk áhrif á sama hátt og hrun Peregrine bankans í Hong Kong. GagnrýnirlMF „Þróunin í Asíu gæti kollvarpað viðskiptakerfi heimsins, en líkurn- ar mæla gegn því,“ sagði Soros. Hann sagði að án íhlutunar Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF, gæti ástandið verið verra, en hann gagnrýndi sjóðinn fyrir að vera of nátengdur alþjóðabönkum. „Það hamlar ráðstöfunum, sem mundu leiða til taps hjá þessum bönkum," sagði Soros. Hann neitaði að segja álit sitt á því hvort fjárfestar mundu halda?- áfram að kaupa dollara til að tryggja sig. „Það væri að spá markaðsþróun,“ sagði hann. „Auð- vitað veit ég nákvæmlega hvað mun gerast, en ég læt það ekki uppi.“ FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. janúar ’98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 100 100 64 6.400 Háfur 6 6 6 8 48 Keila 80 80 ‘ 80 85 6.800 Langa 66 66 66 26 1.716 Lýsa 60 60 60 241 14.460 Tindaskata 5 5 5 54 270 Undirmálsfiskur 91 91 91 402 36.582 Ýsa 156 140 143 690 99.001 Þorskur 140 108 124 827 102.151 Samtals 112 2.397 267.428 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 100 100 50 5.000 Hlýri 130 130 .130 1.440 187.200 Karfi 99 99 99 23 2.277 Keila 76 74 74 884 65.487 Langa 100 85 90 757 68.198 Lúða 820 820' 820 27 22.140 Lýsa 60 60 60 110 6.600 Skötuselur 260 250 251 179 44.979 svartfugl 25 25 25 323 8.075 Ufsi 82 68 79 4.430 350.236 Ýsa 160 125 159 1.220 194.505 Þorskur 124 108 121 13.077 1.583.494 Samtals 113 22.520 2.538.190 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 74 74 74 65 4.810 Langa 82 60 82 514 42.081 Skötuselur 257 257 257 60 15.420 Ufsi 75 65 75 9.521 711.219 Ýsa 164 87 136 1.523 207.098 Þorskur 113 113 113 362 40.906 Samtals 85 12.045 1.021.533 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 70 70 70 181 12.670 Langa 73 73 73 285 20.805 Lýsa 37 37 37 69 2.553 Tindaskata 8 8 8 97 776 Ufsi 68 68 68 365 24.820 Ýsa 121 121 121 600 72.600 Þorskur 117 114 115 452 52.170 Samtals 91 2.049 186.394 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 112 107 109 6.584 717.854 Keila 70 70 70 441 30.870 Langa 82 60 76 85 6.438 Lúða 781 531 716 70 50.152 Steinbítur 113 113 113 655 74.015 Tindaskata 10 10 10 635 6.350 Undirmálsfiskur 160 160 160 951 152.160 Ýsa 151 97 99 532 52.737 Þorskur 130 118 122 8.586 1.045.346 Samtals 115 18.539 2.135.921 SKAGAM ARKAÐURIN N Þorskur 122 114 122 1.265 154.102 Samtals 122 1.265 154.102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.