Morgunblaðið - 07.02.1998, Síða 11

Morgunblaðið - 07.02.1998, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MAZDA 323 SEDAN LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 11 Að auki getur þú valið um 3 aðrar gerðir sem hafa ólíkt yfirbragð og eiginleika: Verð frá kr. 1.595 þús. Sérstakur stíll, afar rennilegur og nýtískulegur. Sameinar kosti sportbfls og fjölskyldubfls. Verð frá kr. 1.399 þús. Sportlegur og spennandi en samt með gott pláss fyrir fimm manns. HATCHBACK Verð frá kr. 1.249 þús. Mikið notagildi, þægilegur og rúmgóður. Samanburður sýnir svo ekki verður um villst að MAZDA 323 er rúmbetri en aðrir bílar í millistærðarflokki.* Er það að þakka hugvitsamlegri hönnun og miklu hjólhafi sem skilar sér í meira rými en í helstu samkeppnisbílum. Um gæðin þarf ekki að fjölyrða, allar gerðir MAZDA eru eingöngu framleiddar í Japan af alkunnri vandvirkni. Gerðu rækilegan samanburð á MAZDA 323 og öðrum bílum á markaðnum áður en þú festir kaup á nýjum bfl. MAZDA 323 Sedan kostar frá kr. 1.330 þús. '323 Sedan - uppl: J.D. Power & Associates. MAZDA - óbilandi traust! Opið laugardaga 12-16 IJmboðsmenn: Akranes: Bílás sf. ísafjörður: Bílatangi ehf. Akureyri: BSA hf. Egilsstaðir: Bílasalan Fell Selfoss: Betri bílasalan Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs. IR H Skúlagötu 59, Reykjavík, sírni 540 5400, heimasíða: www.raesir.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.