Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Ertu ab byggja? • Viltu breyta? • Þarftu ab bæta? a iðsverði G ulicwlwr istar 1QP/o 3 ttu inn - það hefur ávallt borgað sig! ÖMF* Grensásvegi 18. Sími 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga ki.9 til 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 12 til 16 (Málningadeild). Takið málin með það flýtir afgreiðslu! ■ CD Góð greiðslukjör! Raðgreiðslur til allt að 36mánaða VIÐSKIPTI Netscape í við- ræðum við önn- ur fyrirtæki Los Angeles Reuters. NETSCAPE kveðst hafa aukið viðræður við aðra hugbúnaðar- framleiðendur vegna tilrauna sinna til að bjóða Microsoft birginn, en vildi ekkert segja um boOalegging- ar um að fyrirtækið yrði selt. Slíkar vangaveltur leiddu til nýrra hækkana á verði hlutabréfa í Netscape og ýmsir frammámenn í greininni telja líklegt að stór tæknifyrirtæki hafi áhuga á að kaupa Netscape. Bréf í Netscape hækkuðu um 2,69 doOara í 21,94 doOara. Oracle og IBM? Talsmaður Netscape viður- kenndi að viðræður hefðu verið auknar á síðustu vikum við nokkra tölvu- og hugbúnaðarframleiðend- ur í því skyni að mynda bandalög til að auka markaðshlutdeild. Jim Breyer, meðeigandi í Accel Partners í Palo Alto kvað augljóst að nokkrum stórfyrirtækjum eins og Oracle and IBM væri akkur í bandalagi við Netscape. Önnur fyrirtæki, sem hafa verið nefnd, eru America Online Inc., Sun MicroSystems og Hewlett- Packard Co. Nokkir sérfræðingar efast um að IBM taki þátt í við- ræðunum. Breyer og fleiri sérfræðingar segja að fyrirtækjahugbúnaður hljóti að vekja áhuga nánast allra fyrirtækja, sem reyni að þróa ný innri net til fjarskipta innan stór- fynrtækja. I síðasta mánuði skýrði Netscape frá iyrsta tapi í sögu fyr- irtækisins og nýlega var sagt upp 400 starfsmönnum. Sérfræðingar benda á að Netscape gæti haft gagn af sölutækni stórra tölvufyr- irtækja eins og IBM. Netscape var eitt fyrsta fyrir- tækið sem framleiddi búnað til að rata um alnetið, en markaðshlut- deild þess hefur minnkað ört vegna vinsælda Exploer leitarvélar Microsofts. Meðal annars af þessum sökum hefur verð hlutabréfa í Netscape lækkað úr um 47 doOurum síðan í júlí í fyrra og úr um 80 dollurum síðan í ársbyrjun í fyrra þegar verðið var hæst. Nokkrir sérfræðingar segja að stefnumið, sem Netscape hefur gert grein fyrir, geti komið í veg fyrir sölu fyrirtækisins, ef um raunhæfa stefnu sé að ræða. viðræðum Helsinki. Reuters. BILL GATES segir að Micro- soft eigi í viðræðum við finnska fj arskiptatækj aframleiðandann Nokia um samvinnu um þróun tæknibúnaðar til framtíðamota. Gates hefur verið á ferðalagi um Evrópu til að vekja áhuga framleiðenda neyzluvamings á Windows CE, einfólduðu stýri- kerfi. Aður hafði verið samið við Siemens AG í Þýzkalandi um að koma slíkum búnaði fyrir í ýms- um tækjum, sem Siemens fram- leiðir. Siemens hyggst nota Wind- ows CE í nýrri kynslóð farsíma, sjálfvirkra stjórntækja, staf- rænna sjónvarpsviðtækja og af- greiðslukassa. Hægt væri að nota einfaldað stýrikerfi í stöðugt fullkomnari farsíma, sem Nolda framleiðir, til að ferðast um veraldarvefinn og til annarrar margmiðlunar. Gates sagði í viðtali við finnska tækniritið IT-Kaimnva. að Microsoft ætlaði ekki að kaupa hluta Nokia og Nokia ætlaði ekki að kaupa hluta Microsoft. Sjónvarp eyk- ur hagnað News Corp. New York. Reuters. VERULEGA auknar tekjur af sjónvarpi stuðluðu að því að hagnaður News Corp. fyrirtæk- is Ruperts Murdochs jókst um 23% í 396 milljónir dollara á öðmm fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins til 31. desember Sérfræðingar í Wall Street höfðu búizt við að ársfjórðung- urinn yrði hálfgert Titanic-slys vegna hinnar dým kvikmyndar, en afkoman varð töluvert betri en þeir höfðu gert ráð fyrir. Nú er svo komið að sérfræð- ingar reikna út hve mikinn hagnað Titunic muni skila fyrir- tækinu. Aðgöngumiðar að kvik- myndinni hafa selzt íyrir 600 milljónir dollara en hagnaður af henni mun ekki koma fram fyrr en síðari hluta fjárhagsárs News Corp. 1998. News Corp. kvað velgengnina að miklu leyti stafa af góðri frammistöðu Fox sjónvarps- stöðvanna, en á móti kemur nokkurt byrjunartap á fréttarás Fox. Olíuverð stöðugra London. Reuters. OLÍUVERÐ á heimsmarkaði varð stöðugra á fimmtudag eftir fjögurra daga verðfall vegna til- rauna til að leysa íraksdeiluna án hervalds. Verð á hráolíu hækkaði um 15 sent í 15,20 dollara tunnan eftir 1,65 dollara lækkun miðað við verðið vikuna á undan. Risabanki í Sviss fær sam- þykki Basel. Reuters. HLUTHAFAR Swiss Bank Corp. hafa samþykkt samruna bankans og Únion bankans (UBS) með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Fátt stendur því í vegi fyrir stofnun næststærsta banka heims. Hluthafar SBC höfðu sam- þykkt samruna bankanna dag- inn áður. Aðeins á eftir að fá samþykki eftirlitsyfirvalda. Nokia og Microsoft í 15-70% afsláttur U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.