Morgunblaðið - 07.02.1998, Side 23

Morgunblaðið - 07.02.1998, Side 23
GOTT FÓLK / SlA Baráttu kveój u r til Nagano n Theódóra Mathiesen Arnór Gunnarsson O' r -o n Brynja Þorsteinsdóttir I S L E N S K Sveinn Brynjólfsson “Z- o c z c £ Kristinn Björnsson Haukur Arnórsson CÓÐS Næsta hálfan mánuóinn munu 8 íslenskir íþróttamenn taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Nagano - einum mesta íþróttavióburói sögunnar. Sigríður Þorláksdóttir Jóhann Haukur Hafstein Á leikunum munu þeiretja kappi við bestu íþróttamenn heims. Margra ára undirbúningur, þrotlaus þjálfun og fórnfysi fyrir úrslitaför sem stendur jafnvel aðeins yfir í nokkrar sekúndur. Allt lagt undir fýrir eina ferð. Augnablikið þegaryfir endamarkið er komið mun væntanlega aldrei Ifða þeim úr minni; tilfinningarnar verða af öllum toga, ánægja, léttir, vonbrigði, stolt. Markmiðið er að sjálfsögðu að ná sem bestum árangri en reynslan mun verða bæði keppendum og okkur öllum dýrmæt. Við lok þessarar ferðar hefur upphafið að þeirri næstu verið markað. Þau verða enn sterkari og betri á sínu sviði en þau voru fýrir leikana. Samskip og starfsfólk þess óska íslensku keppendunum og aðstoðarfólki þeirra góðs gengis á Ólympíuleiknum í Nagano. A/ 4/ SAMSKIP Leiðin að settu marki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.