Morgunblaðið - 07.02.1998, Side 54

Morgunblaðið - 07.02.1998, Side 54
54 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝ5INGAR ATVIISIMU- AUGLÝSINGAR ÖLFUSHREPPUR Leikskólastjóri óskast að leikskólanum Bergheimum Þorlákshöfn Ölfushreppur auglýsir lausa til umsóknar stöðu leikskólastjóra leikskólans Bergheima, Þorláks- höfn. Leikskólinn Bergheimar er í dag tveggja deilda leikskóli með um75 hálfsdagspláss, en íbyggingu erutværdeildarum210fmsem verða teknar í noktkun á vori komandi. Starf leikskólastjóra felur meðal annars í sér faglega og rekstrarlega stjórnun leikskólans, koma að framtíðarstefnumótun í dagvistunar- málum og móta stefnu í endurbótum á eldri byggingum skólans o.fl. Hér er um áhugavert og krefjandi starf að ræða. Þorlákshöfn er vel í sveit sett á þéttbýlasta svæði Suðurlands, í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykjavík. íbúar eru um 1.300. Ástaðnum er einsetinn skóli, skólaathvarf, gott íþróttahús, sundlaug o.fl. Aðstoðað verður við útvegun íbúðarhúsnæðis. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir sveit- arstjóri Ölfushrepps í síma 483 3800. Umsóknum skal skilað fyrir 24. febrúar nk. á skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2,815 Þorlákshöfn. Tækifæri fyrir grafískan hönnuð! Ydda leitar að röskum grafískum hönnuði til starfa strax.Til greina kemur tímabundin ráðning fram á vor eða starf til lengri tíma. • Fyrsta flokks vinnuumhverfi • Margvísleg verkefni • Faglegur metnaður Hafið samband við Önnu Þóru í vinnusima 562 2992 eða heimasíma 552 9925 Y D D A AUGLÝSINGASTOFA Grjótagötu 7 101 Reykjavlk Sími 562 2992 Fax 551 7829 Hjúkrunarfræðingar — verðandi hjúkrunarfræðingar Okkur á Sjúkrahúsi Akraness bráðvantar hjúkrunarfræðinga í eftirtaldar stöður: • Tvær stöður á lyflækningadeild. • Tvær stöður á handlækningadeild. A Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Möguleiki á sérskipulögðu starfsþjálfunarári að óskum hvers og eins. Aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Allar nánari upplýsingar um stofnunina og launakjör veitir Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum431 2311 og 431 2450 (heima) ÝMISLEGT Handverksmarkaður á Garðatorgi Handverksmarkaður hefst að nýju á Garðatorgi laugardaginn 14. febrúar. Básapantanir í síma 565 9533 (Gísli) frá kl. 17.00-21.00. Ættir Þingeyinga Ættir Þingeyinga, 5. og 6. bindi, fást hjá um- boðsmanni, Hirti Jónassyni, Bjargartanga 18, 270 Mosfellsbæ, sími 566 6738. Laxveiðiá til leigu Veiðifélag Bakkaár óskar eftir tilboðum í veiði- rétt í Bakkaá í Hrútafirði. Tilboðum skal skila til Björgvins Skúlasonar, 500 Brú, sem gefur nánari upplýsingar í síma 451 1169 fyrir 12. febrúar. TILK YNIMIIMGAR Auglýsing um styrki úr Fræðslusjóði brunamála í samræmi við reglugerð nr. 138/1993, skv. 24. gr. laga nr. 41/1992, er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði bruna- mála. Fræðslusjóður brunamála starfar innan Bruna- málastofnunar ríkisins. Markmið sjóðsins er að veita þeim, sem starfa að brunamálum, styrki til náms á sviði brunamála. Sjóðurinn greiðir styrki til rannsókna- og þróunarverk- efna, námskeiðsgjöld, ferða- og dvalarstyrki, laun á námsleyfistíma og styrki vegna nám- skeiða og endurmenntunar. Auk styrkja til stakra verkefna mun sjóðurinn á þessu ári styrkja yfirmenn slökkviliða til að sækja námskeið sem Brunamálastofnun skipu- leggur í samvinnu við þjálfunarmiðstöðvar slök- kviliða erlendis. Styrkirtil námskeiðanna verða veittir viðkomandi slökkviliðum og skulu slök- kviliðsstjórar sækja um fýrir hönd þeirra manna, sem þeir hyggjast senda á námskeiðin. Umsóknir um styrki skal senda Brunamála- stofnun ríkisins, Laugavegi 59,101 Reykjavík, fyrir 7. mars 1998. Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veitir Steinar Harðarson, verkfræðingur. Upplýsingar um yfirmanna- námskeiðin veitir Guðmundur Haraldsson, skólastjóri. Sími Brunamálastofnunar er 552 5350. Reykjavík, 7. febrúar 1998. Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins. Menntamálaráðuneytið Styrkveiting úr Þróunar- sjóði leikskóla 1998 Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik- skóla. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum í leikskólum. Með þróunar- verkefnum er átt við nýjungar, tilraunir og ný- breytni í uppeldisstarfi. Um styrk geta sótt sveitarstjórnir/leikskólastjórar/leikskólakenn- arar. Sækja má um styrktil nýrra verkefna og verkefna sem þegar eru hafin. Umsókn skal fylgja umsögn viðkomandi rekstraraðila leikskóla. Sfyrkumsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu fyrir 15. mars næstkomandi á þartil gerðum eyðublöðum sem liggja frammmi í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík. Umsóknareyðu- blaðið er einnig að finna á vefsíðu menntamálaráðuneytisins: http//frodi.stjr.is/mrn/uppl/dofinni/. Menntamálaráðuneytid, 5. febrúar 1998. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Árhvammur 3, Egilsstöðum, þingl. eig. Fósturmold ehf., gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Egilsstaðabær, Landsbanki íslnads, lögfrdeild og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 12. febrúar 1998 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 6. febrúar 1998. FUNDIR/ MANNFAGNAOUR Markaðsetning og löggildingar voga Þridjudaginn 10. fébrúar nk. boðar Lög- gildingarstofa til kynningarfundar um þær kröfur, sem gilda í íögum og reglugerðum um markadssetningu og notkun voga hér á landi, þar með talið löggildingar voga. Fundurinn er einkum ætlaður innflytjendum og þjónustuaðilum voga. Fundarstaður: Þingsalurö, Hótel Loftleiðum. Fundartími: 10. febrúar kl. 9.00 til 13.00. Kaffiveitingar. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýsingar eru veittar á Löggildingarstofu í síma 568 1122 Löggildingarstofan, mæl'rfræðideild. AT V INNUHÚSNÆÐI Óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega 150—250 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum. Æskileg staðsetning á Höfðabakkasvæðinu. Upplýsingar gefur Gullinbrú, fasteignamiðlun, sími 567 5200. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferð Sunnudaginn 8. feb.: Gengið á reka Útivistar. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Gengið á reka jarða frá Reykjanestá að Ölfusárósum í fylgd staðfróðra manna. Gangan hefst við Skötubót. Litið við í Byggðasafninu i Þorlákshöfn. Helgarferð 13. —15. feb.: Landmannalaug- ar með jeppadeild. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu. Heimasíða: centrum.is/utivist FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 8. febrúar. Kl. 10.30 Skíðaganga kring- um Skarðsmýrarfjall. Leiðbeint í skíðagöngu. Kl. 13.00. Strandganga: Hafnir—Kirkjuhöfn. Skemmti- leg ferð fyrir alla. Verð 1.300 kr. frítt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Munið mynda- kvöldið á miðvikudagskvöldið 11. febr. Sjá textavarp bls. 619. Ferðaáætlun komin út. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Spíritistasamkoma verður haldin sunnudaginn 8. febrúar kl. 14 á Sogavegi 69, húsnæði Stjórnunarskólans. Söngur, hug- leiðsla, heilun, fyrirbænir o.fl. Umsjón hefur Þórunn Maggý Guðmundsdóttir miðill. Allir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. SRFf. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Gestapredikari Miriam Óskars- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Nám í svæöameöferð hjá Svæöameðferöarskóla Þórgunnu hefst 2. mars. Viöurkennt af Svæöameðferöar- félagi íslands. Upplýsingar og innritun á Heils- usetri Þórgunnu Skúlagötu 26, í símum 562 4745 og 896 9653. PS' fomhjólp Opið hús í dag kl. 14.00—17.00 er fyrsta opna hús ársins í Þríbúðum, fé- lagsmiðstöð Samhjálpar, Hverf- isgötu 42. Lítið inn og spjallið um daginn og veginn. Dorkas-konur sjá um heitan kaffisopann. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngjum saman kóra. Takið með ykkur gesti. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Samhjálp. Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra barna á aldrinum frá eins mánaða. Rann- sóknir hafa sýnt að börn sem hafa notið þess að vera nudduð dag- lega hafa þyngst betur, sofið bet- ur og tekið örari framförum en þau, sem ekki hafa fengið nudd. Þá hefur nudd hjálpað börnum með magakveisu og loft í þörm- um. Næstu námskeið hefjast fimmtudaginn 12. febrúar. Upplýsingar og innritun á Heils- usetri Þórgunnu í símum 562 4745 og 896 9653.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.