Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 61 í DAG Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. ágúst sl. í Grens- áskirkju af sr. Yrsu Þórðar- dóttur Hanna Guðmunds- dóttir og Tryggvi Oli Þorfínnsson. Heimili þeiira er í Reykjavík. BRIDS Umsjón fíiiðmiiiidur l'áll Arnarson MEÐ einn gosa og flata skiptingu bjóst norður ekki við að hafa miklu hlutverki að gegna. En áður en yfir lauk hafði hann gefið frjálsa sögn á fimmta þrepi og þurfti svo að finna rétta út- spilið gegn alslemmu and- stæðinganna. Þar voru þrjá- tíu stig í pottinum: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 93 V7654 ♦ G76 ♦ 10963 Vestur Norður Auslur Suður Uauf 31auf 4 grönd 5 spaðar Pass Pass öspaðar Pass 71auf Dobí 7spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Dobl Spilið kom upp hjá BR á mið- vikudaginn. AV spila Precision svo opnun austm’s á einu laufi er sterk. Eftii- hindi-un suðurs, stekkur vest- ur í ásaspurningu og norður reynir að grugga vatnið með fimm spöðum. Pass opnarans sýnii- tvo ása og vestur velur að spila frekar sex spaða, en taka fimm spaða 8-10 niður, enda gefur slemman meh-a ef hún vinnst. En austur er ekki hættur og fer upp á sjöunda þrep. Og þá byrjar makker að dobla. Hann dobiar bæði sjö lauf og svo sjö spaða. Hvað vill hann út?? Tromp kemur ekki til greina, og ef AV vita hvað þeir eru að gera, þá getur lauf varla verið rétt. Austur er sennilega með eyðu í laufi, því annars getur hann ekki leyft sér að fara i sjö. En hvort á spila út hjarta eða tígli? Norður ♦ 93 V7654 ♦ G76 ♦ 10963 Vestur ♦ KD10876542 V2 ♦ 10 ♦ÁG Suður Austur ♦ÁG VKG983 ♦ ÁKD853 ♦- ♦ - VÁD10 ♦ 942 ♦ KD87542 Það er auðvitað hrein ágiskun. I reynd var norður blindaður af dobli makkers á sjö laufum og kom þai' út. En suður taldi lauf ekki koma til greina og meinti doblið sem ás til hliðar. Þótt þetta sé ekki algeng staða, er svo mikið í húfi, að það er ómaksins vert að búa til reglu til að leysa vand- ann. Til dæmis: Dobl á eigin lit (laufi hér) og pass á loka- sögn biður um litinn út. Pass á eigin lit og dobl á lokasögn, biður um lægri lit út (tígul hér). Dobl á eigin lit og dobl á lokasögn, biður um hærri lit (hjarta hér). Árnað heilla O rÁRA afmæli. Þriðju- O tldaginn 3. mars verður áttatíu og fimm ára Herbert Sigurjónsson, bakari, Sól- vangsvegi 1, Hafnarfírði. Hann tekur á móti vinum og velunnuram í Kornhlöðunni 28. febrúar á milli kl. 15 og 18. r/YÁRA afmæli. í dag, O Vrlaugardaginn 28. febr- úar, er fimmtug Guðrún Adda Maríusdóttir, Esju- braut 11, Akranesi. Hún verður að heiman á afmæl- isdaginn en mun ásamt eig- inmanni sínum Siguijóni Sigurðssyni taka á móti gestum laugardaginn 7. mars kl. 20 i húsnæði Odd- fellow, Kirkjubraut 54 á Akranesi. Með morgunkaffinu HANN hefur alltaf verið svo sjálfumglaður ÞÚ og þfnar góðu hug- myndir, Eyjólfur! Hvernig heldurðu að rafmagns- reikningurinn verðir? ÉG er hræddur um að ég hafi gleymt dósaupp- takarnaum. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPA cftir Eranccs Urakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert rólegur og umhyggju- samur og hefur vaðið fyrir neðan þig. Þú kemst það sem þú ætkir þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Einhver mun reyna á taugar þínai'. Hafðu ekki áhyggjur þvi þú munt höndla það á þinn rólega hátt.. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur vit á því að beita ekki þrýstingi í ákveðnu máli. Ef þú missir ekki þol- inmæðina mun allt fara vel. Tvíburar (21. maí-20. júní) PÁ Þú munt sjá að ný reynsla getur verið lærdómsrík. Nýttu þér það sem best þú getur. Vertu á verði gagn- vart forvitnu fólki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það myndi aðeins gera þér gott að dytta að einhverju heima fyrir. Áhugi þinn gæti haft jákvæð áhrif á heimilis- fólkið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þú sért allur af vilja gerður til að hjálpa fólki, getur þú ekki borið byrðar þess. Það þarft þú að læra. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) I Það er ekki nóg að láta sig dreyma því þá gerist lítið. Komdu þér að verki og gerðu draumana að veru- leika. Vog xrx (23. sept. - 22. október) ^ Það er einhver spenna í gangi milli þín og félaga þíns. Kannski þyi-ftuð þið tvö að komast frá öllu um tíma. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Notaðu daginn til að heim- sækja ættingja og vini en gættu þess að blanda þér ekki í viðkvæmar umræður.. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Si t Reyndu umfram allt að koma þér ekki í erfiðar að- stæður því þú ert ekki upp á þitt besta núna til að verja þig- Steingeit (22. des. - 19. janúar) <mí Þetta verður fjölskyldudag- ur sem þú átt eftir að njóta. Allt og allir eru í góðu jafn- vægi svo þú ert alsæll. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Hugsaðu þig tvisvar um áðm- en þú tekur þátt í ein- hverju sem þér þykir spenn- andi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þetta verður góður dagur þegar á heildina er litið og allt gengur ljúflega fyrir sig. Njóttu kvöldsins með þinum nánustu. Stjörnuspánn á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SKIÐAPAKKAR ú‘e^fafiortiaf Það er matvœlasala í Kolaportsbœnum allar helgar, en um þessa helgi eru sérstök tilboð á kjöti og skóm á alla fjöskylduna. Fyrir utan malvcEli og skó er markaðstorgið fullt af seljendum með bœkur, kompudót, fatnað, skartgripi, leikföng, snyrtivörur og fleira. Ljáfeng lambalœri kr. 770. kg Ungversk spægipylsa, saltað hrossakjöt, hrossasnitsel, hangiálegg Kjötið í Kolaportinu kitiar bragðlaukana og fer varlega með budduna. Maður fær vatn í munninn við að sjá fallega rauða lambasaltkjötið, bognu hrossabjúgun, mjúka hrossasnitselið, ljúfa reykta folaldakjötið og allt hitt sem tæki of langan tíma að telja upp. Buddan fer vel út úr þessu vegna jress að verðið er hagstæðara en víðast annarstaðar. Láttu Smára ráðleggja þér hvemig best er að meðhöndla lqötið. 15 gróðia frosttilboð á vetrarskóm 15 gráðu frost um helgina og 15% afsláttur á vetrarskóm Sumir giska á að 2000 pör af skóm séu þessa dagana i Kolaportinu. Þar sem spáð er 15 gráðu frosti um helgina gefur Skóútsalan 15% afilátt á vettarekóm. Verðið á öðrnm skóm er líka hlægilegt og upplagt að nýta tækifanið til skóa alla fiölskylduna (líka ömmu og afa) upp á verði sem á engan sinn líka. Við í Skóúsölu Kolaportsins tökum öll almenn debet og greiðslukort. Það er sko heitt í kolunum í Kolapoitinu. Tekið er ó móli pöntunum ó sölubósum í síma 562 5030 alla virka daga kl. 10-16 KOLAPORTIÐ Gpið um helgar kl 11:00-17:00 I Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan Skíðaleiga Snjóbrettaleiga Carving- skíðaleiga Verð með pakkaafslæ Barnapakki fra kr. 12.990 stg Unglingapakki llorðinspakki iMIÐSTÓÐINA - SÍMAR 551 9800 OG 551 3072 http://www.mmedia.is/~sporti Viltu vera sjálfstaeð(ur)? Viltu vinna sjálfstætt? Býð uppá leigu/kaup á Trimform og Trimformsbekk á þekktri stofu sem er í fullum rekstri á einum besta stað í miðbænum. Næg bílastæði. Kennsla kemur til greina hjá lærðum sjúkranuddara. Upplýsingar í síma 561 2260. Hjartans þakkir og kveðjur til ykkar allra, sem vottuðu mér tryggð og vinarhug og veittuð mér mikla gleði á afmœlinu mínu 14. febrúar. Olafur Helgason frá Gautsdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.