Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick I kvöld lau. 28/2 örfá sæti laus — fös. 6/3 — lau. 14/3. MEIRI GAURAGANGUR — Óiafur Haukur Símonarson Á rrorgun sun. 1/3 nokkur sæti laus — mið. 4/3 nokkur sæti laus — sun. 8/3 — fim. 12/3. HAMLET — William Shakespeare Rm. 5/3 — fös. 13/3. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Lau. 7/3 nokkur sæti laus — sun. 15/3. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Á morgun sun. 1/3 kl. 14 — sun. 8/3 kl. 14 — sun. 15/3. Ath. Sýningum fer fækkandi. Litla sóiðií kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Á morgun sun. 1/3 nokkur sæti laus — lau. 7/3. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Rm. 5/3 — sun. 8/3. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 2/3 KL. 20.30: Pólska mezzosópransöngkonan Mariola Kocalczyk syngur við píanóundirleik Elzbieta Kocalczyk. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. a&j LEIKFELAG « REYKJAVÍKURJ® --- 1897-1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Sun. 1/3, örfá sæti laus, sun. 8/3, sun. 15/3, aukasýn. 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3. Stóra svið kl. 20.00 FeÐirR 0G symr eftir Ivan Túrgenjev [ kvöld 28/2, fös. 6/3, lau. 14/3, lau. 21/3. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 6. sýn. sun. 1/3, græn kort 7. sýn. lau. 7/3, hvít kort Allra síðustu sýningar. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: H%H7nS lau. 7/3, kl. 22.30, fös. 13/3. kl. 20.00. Lftla svið kl. 20.00: If^tÍiflmSnnlí^Íísnml eftir Nicky Silver Lau. 7/3, fös. 13/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Simi 568 8000 fax 568 0383 BUGSY MALONE [ dag 28. feb. kl. 16 örfá sæti laus sun. 1. mars kl. 13.30 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 uppselt lau. 7. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars. kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 14. mars kl. 13.30 FJÖGUR HJÖRTU lau. 28.2. kl. 21 uppselt sun. 1. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 5. mars kl. 21, lau. 7. mars kl. 21 fös. 13. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21 Sfðustu sýningar TRAINSPOTTING Forsýning þri. 3. mars uppselt Frumsýning mið. 4. mars kl. 20 sun. 8. mars kl. 21. Bannað innan 16. LISTAVERKIÐ Næstu sýningar verða í apríl Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. NÝTT LEIKRIT EFTIR GUORÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR fim. 5. mars örfá sæti laus þri. 10. mars uppselt fös. 13. mars Sýnt kl. 20.30. SÝNT i ÓVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSlMI 535 1030 MÖGULEIKHÚSIÐ 6ÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström lau. 28. feb. kl. 16.00 uppselt sun. 1. mars kl. 14.00 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 sun. 15. mars kl. 14.00 nokkur sæti laus sun. 22. mars kl. 14.00 sun. 29. mars kl. 14.00 Norski leikhópurinn Tripicchio, Underland & co. sýnir bamaleikritið K.M.K.K. (klúður með klemmur og klæði) Lau. 28. feb. kl. 14.00 AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING i* tai d íTjiýi^ui irvri &CVW* I i i ____ í kvöld kl. 20.00 laugardag 7. mars kl. 20.00 laugardag 14. mars kl. 20.00 :L- i \SKA (H'HIUN Simi 551 1475 Míöasala cr opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Leikfélag Akureyrar r íb/u/ocme//h(/1 ■The Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Frumsýn. 6. mars kl. 20.30, uppselt. 2. frumsýning 7. mars kl. 20.30, örfá sæti laus. 3. sýning 8. mars kl. 16.00. Allar helgar til vors. Landsbanki íslands veitir handhöfum gull-debetkorta 25% afsl. af mlöaverði. Miðasölusími 462 1400 © Öperukvöld Útvarpsins Rás eitt í kvöld kl. 19.40 Camille Saint-Saéns Samson og Dalda Bein utsendíng frá Metrópólitan-óperunni í New York. I aðalhlutverkum: Placido Domingo og Denyce Graves. Kór og hljómsveit Metrópólitan-óperunnar. Leonard Slatkin stjórnar. Söguþráður á síöu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is Yinnustofur leikara SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar“ (The Saga of Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnan Brynja Benediktsdóttir með aðstoð Tristan Gribbin 6. sýn. í kvöld, sun. 1. mars kl. 20 Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552-4600. Símsvari í Skemmtihúsinu: 552 2075 SNÚÐUR OC. SNÆLDA i Maður í mislitum i sokkum | eftir Ammund Backmann | I Leikstjóri: Sigríoi Valbergsdóttir I I 16. sýa í dagld. 16 I I 17. sýn. 1. mars kl. 18. I AUl breytíur sýnngartmi I I 18. sýn. 3. mars kl. 16. I I 19. sýn. 5. mars kl. 16. | I Sýnt í Risinu, Hverfisgötu 105. | I Mðapantardr f sfma 552 8812 I á skrifstofutíma og í sfma I 551 0730 (Sigrún Pétursdóttir). I I Aðgöngumiðar einnig seldir við innganginn. I______________________________I KafíiLclKhMðl Vesturgötu 3 Revían í den I HLAÐVARPANUM í dag kl. 15.00 laus sæti sun. 8/3 kl. 21 laus sæti Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer 3. sýn. mið. 4/3 kl. 21 laus sæti 4. sýn. lau. 7/3 kl. 21 laus sæti 5. sýn. fös 13/3 kl. 22 laus sæti Rússibanadansleikur fös. 6/3 uppselt í mat, laus sæti á dansleik.________ ^ Svikamyllumatseðill: N Ávaxtafylltur grisahryggur m/kókoshjúp ^ Myntuostakaka m/skógarberjasósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. 0 Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 • „Dimmalimm“ — barnadagskrá. sun. 1., þri. 3. mars kl. 14, mið. 4. mars kl. 10 uppselt og kl. 11 uppselt. Síðustu sýningar. • „Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum“ • Ljóðatónleikar Gerðubergs Loftur Erlingsson og Gerrit Schuil þri. 3. mars kl. 20.30. FÓLK í FRÉTTUM Beinar útsendingar 27. FEBRÚAR TIL 6. MARS Vala og Jón Arn- ar í eldlínunni Laugardagur 28. febrúar 08.00 Sjónvarpið EM í frjálsíþróttum Jón Arnar Magnússon keppir í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Va- lencia á Spáni. Hann varð nýlega fjórfaldur Islandsmeistari á Meist- aramóti íslands í frjálsíþróttum. Fyrir tveimur árum varð hann í þriðja sæti í sjöþraut á Evrópu- meistaramótinu og á fjórða besta árangur af þeim sem taka þátt í því að þessu sinni. 11.10 Stöð2 Chelsea gegn Man. Utd. Chelsea er með nýjan knatt- spyrnustjóra, Gianluca Vialli, í framlínunni og gæti velgt ensku meisturunum undir uggum. Man. Utd. er í efsta sæti sæti deildarinnar og hefur drjúgt forskot á næstu lið. Liðið hefur þó átt undir högg að sækja upp á síðkastið og gætu meiðsli lykil- manna á borð við Ryan Giggs sett strik í reikn- inginn. 11.15 Sjónvarpið EM í fijálsíþróttum Áfram verður sýnt frá sjöþraut á EM í frjálsíþróttum sem fram fer í Valencia á Spáni. Einnig verður sýnt frá keppni í fleiri greinum. 14.20 Sjónvarpið Borussia Mönchengladbach gegn Stuttgart Gladbach tekur á móti Islendingaliðinu fornfræga í þýsku knattspyrnunni. Hvorki hefur gengið né rekið hjá Stuttgart eft- ir áramót og nú síðast féll liðið úr bikamum eftir tap íyrir Bayem Munchen. Búast má við því að liðið mæti tvíeflt til leiks og reyni að reka af sér slyðruorðið gegn einu af neðstu lið- um deildarinnar. 14.50 Stöð 2 Aston Villa gegn Liverpool Liverpool varð nýlega fyrir því áfalli að Robbie Fowler meiddist áð- ur en hann var búinn að finna net- möskvana hjá andstæðingunum. Ekki virðist meistaratitillinn ætla að enda á Anfield Road þetta árið og gera menn því skóna að skipt verði um skipstjóra í brúnni eftir keppnistímabilið. Aston Villa er í neðri hluta deildarinnar. 16.20 Sjónvarpið EM í frjálsíþróttum Sýnt frá keppni á EM í frjálsí- þróttum í langstökki og þrístökki kvenna og kúluvarpi og 60 metra hlaupi karla og kvenna. 17.00 Bylgjan Skövde gegn Aftureldingu Afturelding úr Mosfellsbæ keppir við Skövde á útivelli í Borgakeppni Evrópu. Afturelding vann Svíana í fyrri leiknum 25:18 og hefur því sjö marka forskot fyrir síðari leikinn. Ekki er þó björninn unninn því lið Skövde hefur sýnt í keppninni að það er ei-fitt heim að sækja og fékk m.a. hið þekkta lið Dukla Prag að finna til tevatnsins á dögunum. Það er því erfiður leikur framundan hjá sonum dagrenningarinnar. Sunnudagur1.mars 10.50 Sjónvarpið EM í frjálsíþróttum Evrópumeistaramótið í frjálsíþrótt- um innanhúss. Sýnt frá keppni í sjö- þraut þar sem Jón Arnar Magnús- son keppir og ýmsum fleiri greinum á Evrópumótinu í Valencia á Spáni. 14.00 Stöð2 AS Roma gegn Fiorentina Bæði lið eru ofarlega í deildinni með 38 stig og 10 stigum á eftir toppliðinu sem er Juventus. 15.00 Sjónvarpið EM í frjálsíþróttum Sýnt frá úrslitum í stangarstökki kvenna þar sem Vala Flosadóttir heimsmethafi og Þórey Edda Elís- dóttir eru meðal þátt- takenda og frá lokum sjöþrautarkeppninnar. Vala setti nýlega sitt annað heimsmet (4,44 m) í stangarstökki inn- anhúss og hefur tekið miklum framfórum í greininni síðan hún varð Evrópumeistari innanhúss fyrir tveim- ur árum. Búast má við spennandi keppni hennar og Danielu Bartovu. 16.00 Sýn Tottenham Hotspur gegn Bolton Wanderers Guðni Bergsson og félagar í Bolton munu eflaust tjalda öllu sem þeir eiga til að komast upp úr fallsætinu og búast má við harðvít- ugri viðureign í botn- baráttunni. 19.25 Syn - Inter gegn Napólí Eftir stórtap fyrir Lazio um síðustu helgi verður Inter að sigra Napólí til að eiga möguleika á meist- aratitlinum, en liðið er fjórum stigum á eftir toppliðinu Juventus. Mánudagur 2. mars 19.55 Sýií - West Ham United gegn Arsenal. West Ham er til alls líklegt með fallbyssuna John Hartson, sem áður lék með Arsenal, í fremstu víglínu. Arsenal verður hins vegar að sigra til að minnka forskot Man. Utd. Liðið er níu stigum á eftir ensku meisturunum fyrir umferðina á laugardag en á tvo leiki til góða. Miðvikudagur 4. mars 19.00 Sýn - Mónakó gegn Manchester Utd. Nú kemur í ljós hvað táningarnir í Man. Utd. ætla sér í Evrópu- keppni meistaraliða. Frönsku meistararnir eru sýnd veiði en ekki gefin. Mónakó er í þriðja sæti í deildinni, er aðeins einu stigi á eftir Metz og Marseille og til alls líklegt. 21.30 Sýn Juventus gegn Dynamo Kiev. Ekki bein útsending en leikur- inn fer fram fyrr um kvöld- ið. Itölsku meistararnir eru á mik- illi ferð um þessar mundir, komn- ir vel fram úr öðrum liðum í deiid- inni og það gæti orðið erfitt fyr- ir Dynamo Kiev að stöðva hraðlest- ina. VALA Flosadóttir er til alls likleg nái hún í úrslit á sunnudag. VERÐUR Jón Arnar í fánalitunum í sjö- þrautinni um helgina?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.