Morgunblaðið - 28.02.1998, Side 65

Morgunblaðið - 28.02.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM Sungið í San Remo ÍTALSKA sönghátíðin í San Remo á vaxandi vin- sældum að fagna. Italskir og alþjóðlegir tónlistar- menn komu fram á hátíð- inni sem var hin glæsi- legasta. Meðal þeirra sem komu fram voru söngkonan Madonna og breski kvartettinn „All MADONNA söng nýja lagið sitt „Frozen" Saints.“ ENGLAKROPPARNIR í „All Saints" sungu hið vinsæla „Never ever“. við opnun hátíðarinnar. E g ri o t a 800 númerin, vegna þess aö þau eru gjaldfrjáls." 800 NtJMER 800 númerin eru auðþekkjanleg á því að þau byrja öll á 800. Þú borgar ekkert fyrir símtölin, hvar sem þú ert staddur á landinu. Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa þegar nýtt sér 800 númerin til að auðvelda viðskiptavinum sínum leið að þjónustu og upplýsingum. 800 NÚMERIN ERU GJALDERJÁLS Og góð leið til að nálgast upplýsingar eða panta þjónustu. Hringing úrfarsíma í 800múmer er áfarsimagjaldi. ÓÍúf lúnn Siguuit'irsdóUii Mmmiiiniii iut húsnióðit gjálðfrjáls 800 LAN DS SÍMINN imrAiiii CAFFE' ESPRESSO Jonathan Ricketts er gestur okkar í eldhúsi La Primavera næstu vikurnar. Hann er yfirkokkur á veitingastaðnum Alistair Little í London. Matseðill Jonathans verður að hætti „nýja ítalska eldhússins". Okkur væri það sönn ánægja ef þú sæir þér fært að koma og snæða hjá okkur og Jonathan. AUSTURSTRÆTI 9 - SlMI 561 8555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.